9.8.2012 | 22:13
S.Þ. skora á Bandaríkin að draga úr etanólframleiðslu, til að milda áhrif mestu þurrka í 50 ár á matvælaverð í heiminum!
Meðan evrukrýsan hefur geisað og heldur áfram að vera viðvarandi ógn við heimshagkerfið. Hefur síðla sumars dúkkað upp ný. Sem eru afleiðingar verstu þurrka á kornræktarsvæðum Bandaríkjanna í -mér skilst- hálfa öld. Af þessa völdum stefnir í miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði fyrir maís-korn og margvísleg matvæli sem háð eru verði fyrir maís-korn, t.d. er maís mikið notað til að fóðra gripi. Hátt verð á maís getur hríslast upp um keðjuna, allt frá súkkulaðikexi - brauði úr verslun yfir í mjólkurafurðir og svínakjöt. En þetta líklega hefur einnig áhrif á verð t.d. á hveiti, en aðilar sem fóðra gripi, geta leitað í hveiti þannig að þá stígur hveitiverð einnig.
Miklar hækkanir á matvælaverði - ofan í efnahagsástand sem þegar er viðkvæmt.
Er í reynd högg fyrir efnahag heimsins - þegar heimurinn hefur síst efni á slíku höggi.
Það sem verra er - að þetta bitnar mest á fátækari hlutum heimsins, þ.s. hungur mun aukast.
The US must take biofuel action to prevent a food crisis
- Skv. fréttum að óbreyttu stefnir í að 40% af skertri uppskeru Bandaríkjanna á maís-fari í framleiðslu á etanól til blöndunar í eldsneyti.
- En skv. lögum í Bandaríkjunum eru skilda að hafa tiltekið blöndunarhlutfall - - en forseti Bandaríkjanna getur beitt sér fyrir því að slakað sé á þeim kröfum tímabundið.
- Og þ.e. hreyfing risin upp í Bandaríkjunum til þess að gera einmitt það, en hún mætir andstöðu lobbýista framleiðenda etanóls. Sem vilja reka sínar etanólverksmiðjur - óháð því hvað á sér stað.
- Og nú leggja Sameinuðu Þjóðirnar sitt lóð á vogarskálarnar, og skora á Obama að beita sér í málinu - - þó svo að forsetakosningar séu framundan, og það geti skaðað hann í sumum fylkjum.
Fljótt á litið virðist manni það nett bilun - að draga ekki hressilega úr etanólframleiðslu úr maís.
Þegar alþjóðlegt verð á maís hefur þegar hækkað um 50% á mörkuðum.
Að auki eru aðrar svartar fréttir: Wheat prices climb on Moscow quota worry
Víst útlit fyrir aðra slæma uppskeru í ár við Svartahaf þaðan sem um 1/4 hveitis sem vanalega er í boði á heimsmörkuðum kemur.
Ef þær fréttir standast - - þá getur skipt töluverðu máli að Obama forseti beiti sér með þeim hætti sem óskað er eftir af S.Þ.
Eins og ég sagði, ofan í versnandi efnahagsástand - - þá er matarverðskreppa ekki það sem heimurinn þarf á að halda akkúrat núna!
Niðurstaða
Eitt og annað í gangi, fréttirnar af þurrkunum í Bandaríkjunum hafa ef til vill ekki vakið mikla athygli hér heima á fróni enn sem komið er. En matarverðskreppa ef hún skellur á af fullum þunga. Mun einnig skerða lífskjör hér á litla Íslandi. Þá hækkar fjöldi af þeim innfluttu matvælum sem við erum vön að flytja inn.
Hún getur einnig haft neikvæð áhrif á heimshagkerfið - - það er dregið úr neyslu annarra vörutegunda. Og þannig haft slæm áhrif á framleiðendur neysluvarnings af margvíslegu tagi.
Í reynd haft sín áhrif til að dýpka þá efnahagskreppu sem þegar er í gangi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning