7.8.2012 | 23:31
Ummæli Mario Monti sem ollu titringi innan Þýskalands!
Þetta er einn af þeim litlu stormum í vatnsglasi sem stundum koma upp. En Mario Monti var í viðtali sl. mánudag í þýska Speglinum eða Der Spiegel, sjá: 'A Front Line Between North and South'. Það má segja að það viðtal hafi verið hans innlit inn í umræðuna innan Þýskalands. En þar svarar hann einu og öðru sem þjóðfélagsumræðan þar í landi er greinilega að bauna að t.d. Ítölum.
Hann varði þörfina á því, að Þýskaland samþykki aðgerð Mario Draghi - sem mun fela í sér mjög umfangsmikil kaup á ríkisbréfum Spánar og líklega Ítalíu einnig, ef hún kemst til framkvæmda.
En Sambandsþing Þýskalands þarf að samþykkja fyrir hönd Þýskalands, gefa Angelu Merkel heimild til að skrifa undir. Ummælin hans Monti voru því einkar óheppileg. Hver voru þau?
"Monti: But there are these mistakes with not completely identical information being distributed that leads to new turbulence on the markets. However, much more serious is the fact that there are a few countries -- and they lie to the north of Germany -- who every time we have reached a consensus at the European Council (the EU body representing the leaders of the 27 member states) then say things two days later that call into question this consensus."
SPIEGEL: You are now referring to the Finns as well as others?
Monti: I can understand that they must show consideration for their parliament. But at the end of the day, every country in the European Union has a parliament as well as a constitutional court. And of course each government must orient itself according to decisions made by parliament. But every government also has a duty to educate parliament. If I had stuck to the guidelines of my parliament in an entirely mechanical way, then I wouldn't even have been able to agree to the decisions that were made at the most recent (EU) summit in Brussels.
SPIEGEL: Why not?
Monti: I was given the task of pushing through euro bonds at the summit. If governments let themselves be fully bound by the decisions of their parliaments without protecting their own freedom to act, a breakup of Europe would be a more probable outcome than deeper integration.
Það virðist sérstaklega hafa verið síðasta setningin sem framkallaði hávær mótmæli ímissa þingmanna á Þýska Sambandsþinginu - en þýska þingið hefur gætt vendilega réttar síns til að stýra atburðarás mála, sérstaklega er kemur að því að skuldbinda skattgreiðendur.
En í úrskurði Stjórnarskrárdómstóls Þýskalands frá því í fyrra, var áréttaður réttur þingsins til þess hafa umsjón með öllu því sem ríkisstjórn Angelu Merkel ákveður á erlendri grund, sem kann að skapa kostnað fyrir þýska skattgreiðendur.
Þetta hefur farið í taugarnar á mörgum innan stofnana ESB, og Monti er auðvitað gamall Framkvæmdastjóri, að ríkisstjórn Þýskalands skuli stöðugt þurfa að fá heimild þingsins þegar aðildarlöndin standa frammi fyrir því að þurfa að taka kostnaðarsamar ákvarðanir til að bjarga evrunni.
Þannig að samþykki meiriháttar ákvarðana á vegum sambandsins, sé stöðugt háð samþykki þýska þingsins.
Það eru ekki mjög mörg lönd sem hafa þing sem eru svo valdamikil! Forseti Frakklands virðist geta ákveðið nánast hvað sem er án þess að ræða við sitt eigið þing fyrst. Það flest virðist eiga við um flest þing aðildarríkja evrusvæðis. En auk þess þýska, er finnska þingið með hönd á buddunni með sambærilegum hætti. Á Íslandi gildir sama regla og í Finnlandi, ríkisstjórnin ein getur ekki skuldbundið þjóðina. Þannig eru hlutir einnig í Danmörku og Svíþjóð, Noregi að auki. Það sama rámar mig á einnig við innan Hollands. Norðurhluti Evrópu virðist hafa þessa sterku þinghefð!
- Þingmenn á Alþingi hefðu einnig brugðist ókvæða við sambærilegum ummælum!
Sjá viðbrögð eins þingmanns Sambandsþings Þýskalands - - We must make it clear to Mr Monti that we Germans will not shut down our democracy to pay Italian debts, said Alexander Dobrindt, secretary-general of Bavarias Social Christians (CSU).
- Segjum að þetta hafi verið diplómatísk yfirsjón af nokkurri stærðargráðu!
Fyrir utan þetta óhapp Monti, þá er þarna einnig að finna góð og þörf svör:
SPIEGEL: How would you explain to a small business owner in Germany, who is already liable for diverse bailout packages with his or her tax money, that that person would, indirectly through the European Central Bank, have to provide guarantees for a restructuring of a bankrupt bank in Siena?
Monti: I would try to explain to that person that the reality sometimes looks totally different from the perception that one has of something. The reality is namely also that Italy, in relation to its economic size has more or less provided the same percentage of aid for Greece, Ireland, Portugal and more recently the Spanish banking sector as Germany. But also just take a look at the net benefit of this aid.
SPIEGEL: You mean that aid for the indebted states also benefits Germany?
Monti: Much of what Germany and France have done in the rescue of Greece has also helped German and French banks, who for a long time were major creditors for Greece and Greek banks. That practically doesn't apply to Italy at all, though. Seen in this way, Italy has not only not been the recipient of any aid, but we have actually given more than France or Germany if you consider the net return. This year our national debt will amount to 123.4 percent of our gross domestic product. Without the aid payments, it would be 120.3. I would explain that to a German businessman.
SPIEGEL: And you believe the German businessman would buy that?
Monti: I would also explain to him that Germany also profits from the fact that sovereign bonds in the Federal Republic of Germany are so cheap and that they can at times even be issued with negative interest rates. It is because of the risk of a euro collapse that the difference between Italy's interest rates and those of Germany is so great. In this way, the high interest rates that Italy is now having to pay are subsidizing the low ones that Germany pays. Without this risk, Germany would pay somewhat higher rates. In addition, no one can deny that Germany, simply because it is big, so productive and so efficient, is the greatest beneficiary of the common market.
Þetta er nefnilega ágætur punktur hjá Monti, en umræðan í fjölmiðlum innan Þýskalands virðist gjarnan gefa þá skökku mynd, að það séu þjóðverjar einir sem leggja fram fjármagn í björgunarpakka svokallaða - - en kerfið hefur alltaf virkað þannig að öll löndin leggja fram fé, fyrir utan þau auðvitað sem hafa óskað eftir aðstoð.
Þannig að t.d. Portúgal og Írland, lögðu fram fé í fyrstu björgunaráætlun fyrir Grikkland, áður en þau sjálf óskuðu aðstoðar. Síðan hefur Spánn og Ítalía lagt fram fé í allar þær björgunaráætlanir sem hefur verið hrint í framkvæmd.
Sú tala sem Monti kemur fram með, er örugglega ekki röng.
Svo er það sannarlega rétt að utan evru væri Þýskaland ekki að fá í dag vexti sem jafnvel eru neikvæðir í sumum tilvikum, auðvitað er það frekar tvíeggjað - því lágu vextirnir til Þýskalands eru vegna þess að aðilar óttast uppbrot evrunnar. Þýskaland mun ekki komast hjá verulegum kostnaði fyrir rest - ef á að redda málum.
Að lokum, er það rétt að Þýskir bankar hafa verið meðal þeirra banka, sem notið hafa gagns af svokölluðum björgunaráætlunum. Og þ.e. alveg réttmætt hjá Monti að benda á það.
Eftirfarandi eru einnig þarfar ábendingar!
SPIEGEL: In general, however, it would seem that relations between the Italians and the Germans are somewhat clouded. Many are complaining about German rigidity and arrogance. How do you explain this atmosphere?
Monti: That has indeed been very unsettling for me in recent months and I told Chancellor Merkel of increasing resentment here in parliament -- against the EU, against the euro, against the Germans and sometimes against the chancellor herself. That, though, is a problem that goes beyond just Germany and Italy. The tensions that have accompanied the euro zone in recent years are showing signs of a psychological dissolution of Europe. We have to work hard to put a stop to it. If we were to compare Europe to a cathedral, then the euro would be its most perfect spire to date.
Monti:...there is also a front line between North and South, there are mutual prejudices. That is very disquieting and we need to fight it. I am certain that most Germans have instinctive liking for Italy, just as Italians admire Germans for their many qualities. But I also have the impression that the majority of Germans somehow believe that Italy has already received financial aid from Germany or the European Union, which simply is not the case. Not a single euro.
Það er ákveðin kaldhæðni í því að það sem átti að sameina Evrópu - er að skapa mjög umtalsverða sundrungu innan hennar.
Þykkja milli sérstaklega N-Evr. aðildarþjóða evrusvæðis og S-Evr. aðildarþjóða evrusvæðis hefur farið vaxandi, og þess sérstaklega gætir talsmáta af ímsu tagi - sem elur á fordómum.
Áhugavert er að ég hef séð þess mörg merki, að slíkann talsmáta má sjá stað meðal íslenskra evrusinna og aðildarsinna - - þ.e. þeir taka upp fordóma gagnvart S-Evr. þjóðunum innan evrusvæðis, sem má sjá t.d. í þýskum fjöldmiðlum.
Má segja að íslenskir evrusinnar hafi skipað sér í raðir N-evr. evrusinna, þegar kemur að þessari vaxandi sundurþykkju.
Það er einmitt þessi "þykkja" sem er hættan fyrir sjálft Evrópusambandið - - því ef evran krassar, virðist fyrirsjáanlegt að upphefst allsherjar skammarstríð milli N-Evr. og S-Evr. aðildarþjóða.
Ásakanir muni fljúga á misvíxl. Inn í þetta myndi síðan blandast þjóðernishyggja.
Þetta gæti orðið töluvert nastí orðasenna. Reyndar svo alvarleg, ef við blöndum þjóðernishyggjunni inn sem líklega gís upp í kringum atburðarásina þegar hrunið á sér stað ef það þá gerist, að í kjölfarið er vel mögulegt að þykkjan valdi endalokum sjálfs sambandsins og í kjölfarið samrunaferlis Evrópu.
Þess vegna er það rétt ábending hjá Monti - þ.e. ef menn ætla sér að bjarga dæminu - að ríkisstjórnir þurfa að vinna gegn þessari neikvæðu umræðu þá hver á sínum heimavelli.
Niðurstaða
Klaufaleg ummæli Monti munu líklega engum varanlegum skaða valda. En þetta sýnir hve varlega menn þurfa að fara í blaðaviðtölum.
Þetta blandast auðvitað inn í spennuna sem er til staðar innan Sambandsþings Þýskalands, þ.s. næsta umræða þegar þingið næst kemur saman snemma í september er um aðgerðir til björgunar evrunni, þá er tilboð Mario Draghi Seðlabankastjóra evrusvæðis í forgrunni umræðunnar. En það sníst um björgun Spánar og Ítalíu að auki í reynd - en hún hangir að sjálfsögðu einnig á spítunni. Að þjóðverjar samþykki þ.s. líklega verða ótakmörkuð kaup Seðlabanka Evrópu á skuldum þeirra ríkja.
Þetta verður nokkuð stór biti að kingja. Og líklega verður málið umdeild á Sambandsþinginu. Þannig að ummæli sem álitin voru sem afskipti af störfum þingins voru ekki vel séð.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.8.2012 kl. 03:15 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þessa þörfu grein, Einar Björn. En ekki er ég sammála um að ummæli Montis hafi verið klaufaleg. Hann markar nýja stefnu í því að tala skýrt um raunverulega stöðu vandamálanna, í stað þess að fara eins og köttur í kring um heitan graut eins og hefur verið lenskan.
Kaldasta gusan er þessi:
"If governments let themselves be fully bound by the decisions of their parliaments without protecting their own freedom to act, a breakup of Europe would be a more probable outcome than deeper integration." Þ.e. að Evrópa brotni upp nema ríkisstjórnirnar verði minna bundnar af þingum sínum og gefi sjálfum sér aukið frelsi til athafna!
Skandinavískt þingræði á semsagt ekki upp á pallborðið í Evrópusambandinu. Suður- Evrópskar ríkisstjórnir sem eru settar af ESB vilja hafa meira frelsi til samræmingar fjármála ríkjanna. Það gefur auga leið hvert þetta stefnir.
Ívar Pálsson, 8.8.2012 kl. 23:20
Já þ.e. komin upp greinileg togstreita milli þeirra sem vilja varðveita samrunaþróun Evrópu, og þeirra sem vilja varðveita öflugt þingræði af því tagi sem hefð er fyrir í N-Evr.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 9.8.2012 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning