Ríkisstjórnir Spánar og Ţýskalands spila póker - undir er framtíđ evru, framtíđ ESB og hvort verđur heimskreppa!

Sjaldan hafa tvćr ríkisstjórnir spilađ póker og lagt meira undir. Hvorug sýnis nokkur hin minnstu merki um ađ blikka. Í ađaldráttum vill ríkisstjórn Spánar ađ ađildarríki evru veiti lán til fjármögnunar undirfjármagnađra spćnskra banka, en án ţess ađ Spánn fari í björgunarferli sambćrilegt viđ björgunarferli Grikklands, Portúgals og Írlands. Samtímis er ljóst ađ spćnska hagkerfiđ er komiđ í hrađa hnignun af ţví tagi, sem viđ höfum séđ í Grikklandi. En flestar vísbendingar ţetta ár, benda til hratt vaxandi efnahagshnignunar á Spáni.

Á međan situr Angela Merkel eins og sphinx - bendir Spáni á ađ sćkja um ađstođ.

Spain makes plea for EU aid for troubled banks

Spain makes explicit plea for bank aid

Spain says credit markets closing its door, G7 takes no action

Spain Warns Market Access Being Shut

Germany rejects direct bank aid for Spain

National interests threaten EU bank reforms

 

 

Ekkert gerđist á G7 fundinum - ég meina, ekki neitt!

 "The U.S. Treasury, which chaired that meeting, said in a statement that the G7 discussed "progress towards a financial and fiscal union in Europe" and agreed to monitor developments closely. But the group made no joint statement and took no immediate action."

"White House economic adviser Michael Froman said..."Europe has taken a number of very important steps in the last months to address the crisis," Froman told a panel at the CSIS think-tank. "It's clear now from the markets that they expect more, and more is needed."

"Japanese Finance Minister Jun Azumi said the G7 finance chiefs agreed to work together to deal with the problems facing Spain and Greece." - "I see market anxiety over world economy largely stemming from Europe's problems," Azumi told reporters in Tokyo."

Ţetta kemur mér á óvart - ég meina, hingađ til hefur fundum af ţessu tagi alltaf lokiđ međ einhvers konar sameiginlegri yfirlísingu, ţ.s. látiđ er líta út á yfirborđinu a.m.k. ađ samstađa ríki.

Ađ ekki kom nein slík - getur veriđ vísbending ţess, ađ víđ gjá hafi veriđ milli ađila.

Svo víđ, ađ ţetta hafi einfaldlega veriđ "rifrildis fundur."

Markađirnir eiga ekki eftir ađ taka ţessu vel á miđvikudag.

 

Fjárlagaáđherra Spánar segir ađ markađir séu í reynd lokađir!

spanis_treasurey_minister.jpgCristobal Montoro - fjárlagaráđherra Spánar, sagđi eftirfarandi: "The risk premium says Spain doesn't have the market door open. The risk premium says that as a state we have a problem in accessing markets, when we need to refinance our debt." - "Spain can't really be bailed out, from a technical point of view," Mr. Montoro said." - "The amount needed by Spain's banking system isn't very high, nor excessive. What matters is the procedure to provide such an amount, and that's why it is important that European institutions open up and proceed with this," Mr. Montoro said. "What's needed is that European institutions start moving and look for a bank recapitalization through these procedures."

Ţetta er bísna áhugavert - en ţetta kom fram í viđtali á útvarpsstöđ. Hann hefur örugglega ekki sagt ţetta, nema ríkisstjórn Spánar hafi veriđ búin ađ ákveđa, ađ ţetta vćri sagt.

  • Ţarna áréttar hann ţörfina fyrir ađstođ.
  • Samtímis íjar hann ađ ţví, ađ svokallađ björgunarprógramm sé í reynd ekki mögulegt - ekki praktískt í tilviki Spánar.
  • Svo segir hann, ađ ţörf fyrir beinar lánveitingar, án ţess ađ um björgunarprógramm vćri ađ rćđa, sé ekki í upphćđum sem vćru mjög íţyngjandi fyrir hin ađildarríkin ađ fjármagna sameiginlega.

Svo ţarna er ráđherra ríkisstjórnar Spánar, ađ fćra rök fyrir ţeirra afstöđu.

 

Ekki var lengi ađ bíđa eftir svari frá Berlín

"Volker Kauder, the chief whip for Ms. Merkel's Christian Democrats in the German parliament, said Europe created the European Financial Stability Facility and the ESM to come to the aid of countries that need to support their banks, urging Madrid to decide quickly if it needs to tap these funds."

Ţingflokksformađur flokks Angelu Merkelar, var greinilega sá sem fenginn var til ađ svara fyrir afstöđu ríkisstjórnar Angelu Merkelar, og hann áréttađi sama punktinn sem bćđi Angela Merkel sjálf og hennar fjármálaráđherra hafa áréttađ á síđustu dögum.

 

Svo má segja ađ hafi komiđ óformlegt svar frá Framkvćmdastjórninni!

"Separately, a euro-zone official speaking on condition of anonymity said Spain need not fear that it could be placed under a rigorous Greek-style monitoring program that would involve setting strict fiscal-policy targets and enforcing the country's adherence to the conditions placed on the aid."

""It is reasonable to expect that given the enormous amount of work Spain is already doing they won't have to do much," the official said. "The program would be tailor-made to deal with Spain's banks and would be very different from Greece, Ireland and Portugal.""

Međ öđrum orđum, ađ ríkisstjórn Spánar hafi ekkert ađ óttast. Undirliggjandi, ađ drífa í ţví ađ óska eftir ađstođ.

 

Ađ lokum, slćmar efnahagsfréttir frá Evrópu!

Fyrirtćkiđ MARKIT gefur reglulega út vísitölur sem fjölmargir fylgjast međ, sérstaklega svokölluđ "Pöntunarstjóra-vísitala" eđa PMI - Purchasing Managers Index.

Pöntunarstjóravísitalan mćlir samdrátt eđa aukningu í pöntunum til einkafyrirtćkja.

Hćrra en 50 er aukning, lćgra en 50 er minnkun.

Markit Eurozone Composite PMI

  • Final Eurozone Composite Output Index: 46.0 (April 46.7)
  • Final Eurozone Services Business Activity Index: 46.7 (April 46.9)
  • Widespread weakness across the currency union, with output falling across the big-four nations

Eins og sést af ţessum tölum, er atvinnulífiđ á evrusvćđi í greinilegum samdrćtti.

Nations ranked by all-sector output growth (May)

  1. Germany 49.3 34-month low
  2. France 44.6 37-month low
  3. Italy 43.5 2-month high
  4. Spain 41.2 6-month low

Ţađ sem ţessar tölur sýna er ađ ţađ er ađ fara akkúrat međ ţeim hćtti - sem ég átti von á, viđ upphaf árs.

Ţađ er, ađ kreppan myndi ágerast ţ.e. versna eftir ţví sem líđur á áriđ.

Ţađ er ţvert á opinberar spár Seđlabanka Evrópu og Framkvćmdastjórnar ESB, sem spáđu ađ kreppan myndi vera mild á fyrri hluta árs og ađ viđsnúningur myndi hefjast á ţeim seinni.

En ţađ gekk ţvert á almenna skynsemi - ţ.s. snemma á árinu var gengiđ frá svokölluđum "Stöđugleika Sáttmála" sem nćr öll ađildarríki ESB undirrituđu, og skuldbundu sig til ađ fylgja - ţađ ţíddi umtalsverđar viđbótar niđurskurđarađgerđir samtímis hjá nćr öllum ađildarríkjum ESB; og ţađ gat ekki haft nema eina afleiđingu - - > Dýpkandi kreppu á seinni helming árs.

Svo bćtist nú viđ Spánarkrýsan - - sem magnar enn ég reikna međ hina undirliggjandi niđursveiflu.

Takiđ eftir - ađ ţađ er ađ fara eins og ég spáđi, ađ Ţýskaland er ađ togast niđur í kreppu nú á 2. ársfjórđungi ţessa árs!

 

Niđurstađa

G7 fundurinn virđist stađfesta fullkomiđ skort á samkomulagi um nálgun ađ ţví hvernig rétt er ađ bregđast viđ hratt stigmagnandi krýsunni á evrusvćđi.

Á međan ganga skeytin á milli Berlínar og Madríd. 

Á sama tíma eru sterkar vísbendingar uppi um hratt versnandi kreppu í Evrópu.

Ţetta lýtur alls ekki vel út!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og kýpur líka ađ fara fram á ađstođ, er niđur spírallinn ađ breytast í ţeytivindu Einar?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 5.6.2012 kl. 23:13

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Kýpur er reyndar ţađ lítiđ ađ ţađ hefur lítil áhrif. En áhugavert fyrir okkur - ađ umfang ţeirra bankakerfis er kringum 8 ţjóđarframleiđslur, enda er veriđ ađ kalla Kýpur Ísland Miđjarđarhafsins.

Eitt svar viđ fullyrđingum ímissa er haldiđ hafađ ţví fram, ađ leikur međ krónuna hafi gert ísl. bönkunum kleyft ađ vaxa svo hratt sem ţeir gerđu, en ţeir sömu taka ekki eftir ţví ađ ţau lán sem ţeir tóku til skuldsettra yfirtaka voru öll í evrum.

Ţeir hafa haldiđ ţví fram ađ innan evru hefđi Ísland ekki lent í ţeirri ţróun er leiddi til hrunsins. Um ţađ efast ég stórfellt.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.6.2012 kl. 01:17

3 identicon

Sćll Einar, er ekki svo ríkis skuldabréfa útbođ á spáni á morgun, og seđlabanki Evru búinn ađ hafna ţví ađ lćkka lántökukostnađ fyrir Spán međ ţví ađ kaupa hauga af bréfum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 6.6.2012 kl. 19:24

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Rétt ađ ECB hefur ekki samţykkt ađ hefja aftur kaup, eđa framkv. stórfelldari slík en áđur.

Ţađ verđur ţví áhugavert ađ fylgjast međ útbođum spćnskra stjv. á nćstunni.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.6.2012 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 857482

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband