25.5.2012 | 17:57
Katalónía í vandræðum, óskar eftir fjárhagsaðstöð stjórnvalda Spánar
Markaðir í Evrópu enduðu á sléttu í dag, en voru nokkuð upp fyrr um daginn. En síðan fóru þeir að lækka og enduðu fyrir rest á sléttu. Þetta er vegna þess að stjórnandi Katalóníuhéraðs á Spáni, hefur óskað eftir því við spænsk stjórnvöld, að þau flýti aðgerðum - svo héraðið fái fjárhagsaðstoð sem fyrst.
Sjá fréttir:
UPDATE 2-Spain's Catalonia seeks government help to pay debt
Catalonia Urges Spain to Speed Up Debt Plan
Catalonia demands a bailout from central government
"Spain's wealthiest autonomous region, Catalonia, needs financing help from the central government because it is running out of options for refinancing debt this year, Catalan President Artur Mas said on Friday." - ""We don't care how they do it, but we need to make payments at the end of the month. Your economy can't recover if you can't pay your bills," Mas told a group of reporters from foreign media."
"Catalonia's annual interest payments have already doubled in the last two years, to 2 billion euros this year." - "Catalonia's deficit was supposed to be cut last year to 1.3 percent of gross domestic product, but the regional government overshot that by close to three times." - "This year it is struggling to reach a deficit target of 1.5 percent of its economic output, a goal many economists see as impossible given that the Spanish economy is set to shrink this year by about 1.5 percent." - "Catalonia has cut public sector wages, instituted a tourism tax and a 1 euro charge to fill each medical prescription, applied the maximum surcharge on gasoline and frozen infrastructure investments to try to get the budget under control."
"The Spanish government of Prime Minister Mariano Rajoy has said it won't allow any Spanish region or municipality to default on its debts. It has provided credit lines they can use to finance debt redemptions and payments to suppliers. And it has said it is preparing a new type of regional debt instrument that carries an explicit Spanish government guarantee."
Það sem ekki síst er áhugavert við þetta er að Katalónía er ríkasta héraðið í Spáni.
Að sjálfsögðu mun ríkisstjórn Spánar redda eigin héraði fyrir horn!
Það mun ekki heimila Katalóníu að lenda í eiginlegum greiðsluvandræðum. Því það myndi skaða orstír Spánar, sem Spánn þarf einmitt ekki á að halda akkúrat þessa stundina.
Eins og sést af yfirlitinu að neðan yfir skuldir einstakra héraðsstjórnar, er áfallið í reynd ekki líklega það risastórt að það valdi spænskum stjórnvöldum vandræðum séð í einangrun - en þetta kemur ofan í annað áfall, kosnaðinn við yfirtöku BANKIA.
Skuldir héraða Spánar: milljónir evra!
Samtals: 35.727,07 millj.
- Catalonia = 13.476,00 millj.
- Valencia = 8.119.68 millj.
- Madrid = 2.693,91 millj.
- Andalucia = 2.440.30 millj.
- Kastalía-La Mancha = 2.336.96 millj.
- La Rioja = 1.970,68 millj.
- Murcia = 797,72 millj.
- Balearics = 789,69 millj.
- Canarias = 744,66 millj.
- Galacia = 628,6 millj.
- Castilla Leon = 549,27 millj.
- Extremadura = 342,59 millj.
- Aragon = 253,00 millj.
- Basque Country = 216,20 millj.
- Asturias = 176,9millj.
- Cantabria = 99,9 millj.
- Navarra = 91,2 millj.
Spain to inject up to 19bn into Bankia
- Skv. fréttinni voru spænsk stjv. búin að leggja 4,5ma. í BANKIA, svo þá erum við að tala um kostnað upp á 23,5ma..
- Þetta er áhugaverð tala að einu leiti, því ég man eftir því að fjármálaráðherra Spánar í tíð ríkisstjórnar Sósíalista, hélt því fram að heildarkostnaður spænskra stjv. í tengslum við aðstoð við spænska fjármálakerfið, myndi ekki fara yfir 26ma.. Það er ekki meira en ár síðan.
- Að vísu er BANKIA líklega versti einstaki bankinn, en samt þarna er talan hennar Elenu Salgado nærri því komin, eftir að einum banka hefur verið reddað.
- Restinni er ætlað að bjarga sér sjálfum sbr. nýleg fyrirmæli spænskra stjv. þess efnis að bankarnir skuli auka lausafé um 30ma..
- Það má þó velta því fyrir sér hvaðan það fé á að koma, en spænskir bankar eru fremur einangraðir innan alþjóðlega fjármálamarkaðarins, eins og þeir íslensku voru eftir 2006.
- Svo bætast skuldavandræði Katalóníu ofan á allt saman!
- Og spænsk stjv. ætla að aðstoða héröðin með útgáfu skuldabréfa, með bakábyrgð ríkisins.
Lagt saman skipta þessi áföll örugglega einhverju umtalsverðu máli!
Þrengja stöðu ríkissjóðs Spánar - einmitt þegar sá má ekki við miklum áföllum!
Niðurstaða
Vandræði Katalóníu undirstrika hina þröngu stöðu spænskra yfirvalda, sem eru að leitast við að halda aftur af eigin skuldum sbr. harðar niðurskurðaraðgerðir til að minnka hallarekstur, á sama tíma og héraðsstjórnir Spánar eru í tilvikum - verr staddar. Útlit er fyrir að spænsk stjv. neyðist til að aðstoða verst stöddu héröðin, sem mun auka á skuldbindingar spænska ríkisins, á sama tíma og þau eru að berjast við það verk, að hægja á skuldasöfnun. Auk þess bætist við áfallið af BANKIA - sem skv. frétt að ofan nú stendur til að yfirtaka að fullu að hálfu spænskra stjv.
Þegar við bætum síðan við hratt versnandi árferði vegna vaxandi efnahagssamdráttar. Að staða viðskiptabankanna er stöðugt að þrengjast einnig af völdum kreppunnar. Samtímis sem að kreppan þrengir að möguleikum spænskra stjv. til að aðstoða þá frekar.
Þá er ljóst að maður skilur að ríkisstjórn Rajoy forsætisráðherra er í baráttu upp á líf og dauða, í skilningi efnahagsmála.
Eins og efnahagsráðherra Spánar sagði nýverið: "Luis de Guindos - "The battle for the euro is going to be waged in Spain."
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning