Katalónía í vandrćđum, óskar eftir fjárhagsađstöđ stjórnvalda Spánar

Markađir í Evrópu enduđu á sléttu í dag, en voru nokkuđ upp fyrr um daginn. En síđan fóru ţeir ađ lćkka og enduđu fyrir rest á sléttu. Ţetta er vegna ţess ađ stjórnandi Katalóníuhérađs á Spáni, hefur óskađ eftir ţví viđ spćnsk stjórnvöld, ađ ţau flýti ađgerđum - svo hérađiđ fái fjárhagsađstođ sem fyrst.

Sjá fréttir:

UPDATE 2-Spain's Catalonia seeks government help to pay debt

Catalonia Urges Spain to Speed Up Debt Plan

Catalonia demands a bailout from central government

"Spain's wealthiest autonomous region, Catalonia, needs financing help from the central government because it is running out of options for refinancing debt this year, Catalan President Artur Mas said on Friday." - ""We don't care how they do it, but we need to make payments at the end of the month. Your economy can't recover if you can't pay your bills," Mas told a group of reporters from foreign media."

"Catalonia's annual interest payments have already doubled in the last two years, to 2 billion euros this year." - "Catalonia's deficit was supposed to be cut last year to 1.3 percent of gross domestic product, but the regional government overshot that by close to three times." - "This year it is struggling to reach a deficit target of 1.5 percent of its economic output, a goal many economists see as impossible given that the Spanish economy is set to shrink this year by about 1.5 percent." - "Catalonia has cut public sector wages, instituted a tourism tax and a 1 euro charge to fill each medical prescription, applied the maximum surcharge on gasoline and frozen infrastructure investments to try to get the budget under control."

"The Spanish government of Prime Minister Mariano Rajoy has said it won't allow any Spanish region or municipality to default on its debts. It has provided credit lines they can use to finance debt redemptions and payments to suppliers. And it has said it is preparing a new type of regional debt instrument that carries an explicit Spanish government guarantee."

Ţađ sem ekki síst er áhugavert viđ ţetta er ađ Katalónía er ríkasta hérađiđ í Spáni.

 http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/catalonia.jpg

Ađ sjálfsögđu mun ríkisstjórn Spánar redda eigin hérađi fyrir horn!

Ţađ mun ekki heimila Katalóníu ađ lenda í eiginlegum greiđsluvandrćđum. Ţví ţađ myndi skađa orstír Spánar, sem Spánn ţarf einmitt ekki á ađ halda akkúrat ţessa stundina.

Eins og sést af yfirlitinu ađ neđan yfir skuldir einstakra hérađsstjórnar, er áfalliđ í reynd ekki líklega ţađ risastórt ađ ţađ valdi spćnskum stjórnvöldum vandrćđum séđ í einangrun - en ţetta kemur ofan í annađ áfall, kosnađinn viđ yfirtöku BANKIA.

 

Skuldir hérađa Spánar: milljónir evra!

  1. Catalonia = 13.476,00 millj.€
  2. Valencia = 8.119.68 millj.€
  3. Madrid = 2.693,91 millj.€
  4. Andalucia = 2.440.30 millj.€
  5. Kastalía-La Mancha = 2.336.96 millj.€
  6. La Rioja = 1.970,68 millj.€
  7. Murcia = 797,72 millj.€
  8. Balearics = 789,69 millj.€
  9. Canarias = 744,66 millj.€
  10. Galacia = 628,6 millj.€
  11. Castilla Leon = 549,27 millj.€
  12. Extremadura = 342,59 millj.€
  13. Aragon = 253,00 millj.€
  14. Basque Country = 216,20 millj.€
  15. Asturias = 176,9millj.€
  16. Cantabria = 99,9 millj.€
  17. Navarra = 91,2 millj.€
Samtals: 35.727,07 millj.€

 

Spain to inject up to €19bn into Bankia

  • Skv. fréttinni voru spćnsk stjv. búin ađ leggja 4,5ma.€ í BANKIA, svo ţá erum viđ ađ tala um kostnađ upp á 23,5ma.€.
  • Ţetta er áhugaverđ tala ađ einu leiti, ţví ég man eftir ţví ađ fjármálaráđherra Spánar í tíđ ríkisstjórnar Sósíalista, hélt ţví fram ađ heildarkostnađur spćnskra stjv. í tengslum viđ ađstođ viđ spćnska fjármálakerfiđ, myndi ekki fara yfir 26ma.€. Ţađ er ekki meira en ár síđan.
  • Ađ vísu er BANKIA líklega versti einstaki bankinn, en samt ţarna er talan hennar Elenu Salgado nćrri ţví komin, eftir ađ einum banka hefur veriđ reddađ.
  • Restinni er ćtlađ ađ bjarga sér sjálfum sbr. nýleg fyrirmćli spćnskra stjv. ţess efnis ađ bankarnir skuli auka lausafé um 30ma.€.
  • Ţađ má ţó velta ţví fyrir sér hvađan ţađ fé á ađ koma, en spćnskir bankar eru fremur einangrađir innan alţjóđlega fjármálamarkađarins, eins og ţeir íslensku voru eftir 2006.
  • Svo bćtast skuldavandrćđi Katalóníu ofan á allt saman!
  • Og spćnsk stjv. ćtla ađ ađstođa héröđin međ útgáfu skuldabréfa, međ bakábyrgđ ríkisins.

Lagt saman skipta ţessi áföll örugglega einhverju umtalsverđu máli!

Ţrengja stöđu ríkissjóđs Spánar - einmitt ţegar sá má ekki viđ miklum áföllum!

 

Niđurstađa

Vandrćđi Katalóníu undirstrika hina ţröngu stöđu spćnskra yfirvalda, sem eru ađ leitast viđ ađ halda aftur af eigin skuldum sbr. harđar niđurskurđarađgerđir til ađ minnka hallarekstur, á sama tíma og hérađsstjórnir Spánar eru í tilvikum - verr staddar. Útlit er fyrir ađ spćnsk stjv. neyđist til ađ ađstođa verst stöddu héröđin, sem mun auka á skuldbindingar spćnska ríkisins, á sama tíma og ţau eru ađ berjast viđ ţađ verk, ađ hćgja á skuldasöfnun. Auk ţess bćtist viđ áfalliđ af BANKIA - sem skv. frétt ađ ofan nú stendur til ađ yfirtaka ađ fullu ađ hálfu spćnskra stjv. 

Ţegar viđ bćtum síđan viđ hratt versnandi árferđi vegna vaxandi efnahagssamdráttar. Ađ stađa viđskiptabankanna er stöđugt ađ ţrengjast einnig af völdum kreppunnar. Samtímis sem ađ kreppan ţrengir ađ möguleikum spćnskra stjv. til ađ ađstođa ţá frekar.

Ţá er ljóst ađ mađur skilur ađ ríkisstjórn Rajoy forsćtisráđherra er í baráttu upp á líf og dauđa, í skilningi efnahagsmála.

Eins og efnahagsráđherra Spánar sagđi nýveriđ: "Luis de Guindos - "The battle for the euro is going to be waged in Spain." 

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband