19.5.2012 | 20:50
Niðurstaða G8 fundarins í Washington - INNANTÓM FROÐA!
G8 samanstendur af eftirfarandi ríkjum; Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ítalía, Japan, Kanada, Rússland og Þýskaland. Fundurinn nú var fundur forsætisráðherra eða forseta.
Þannig að niðurstaðan að neðan, er þ.s. þessir "ágætu" leiðtogar hömruðu saman.
Eins og sést þá fékk hver og einn sitt inn í textann.
Þarna er talað um þörf á hagvexti - sem nýr forseti Frakklands talar nú um, ekki enn ljóst hve mikil alvara er að baki þeim orðum.
En Angela Merkel hefur klárt haft áhrif á textann sbr. að hvatt er til að Grikkland haldi sig við evruna og standi við skuldbindingar - einnig talað um þörf á aðhaldi í ríkisrekstri.
Áhrif Bandaríkjanna má sennilega sjá á þeim hluta textans, þ.s. talað er um mikilvægi þess að vernda heimsverslun, og mikilvægi þess að vernda hugverk "intellectual property."
Ég kalla þetta froðu - því hvergi er minnst á nokkrar aðgerðir, heldur er textinn eins og sést mjög almenns eðlis, yfirlýsing þ.s. þess er greinilega vendilega gætt að halda hlutum á almennu nótunum.
----------------------------Yfirlýsing G8 fundar 19/5/2012
WASHINGTON (MNI) - The following is the text of a communique of the G8 leaders Saturday following their meeting in Camp David:
Our imperative is to promote growth and jobs.
The global economic recovery shows signs of promise, but significant headwinds persist.
Against this background, we commit to take all necessary steps to strengthen and reinvigorate our economies and combat financial stresses, recognizing that the right measures are not the same for each of us.
We welcome the ongoing discussion in Europe on how to generate growth, while maintaining a firm commitment to implement fiscal consolidation to be assessed on a structural basis. We agree on the importance of a strong and cohesive Eurozone for global stability and recovery, and we affirm our interest in Greece remaining in the Eurozone while respecting its commitments. We all have an interest in the success of specific measures to strengthen the resilience of the Eurozone and growth in Europe. We support Euro Area Leaders resolve to address the strains in the Eurozone in a credible and timely manner and in a manner that fosters confidence, stability and growth.
We agree that all of our governments need to take actions to boost confidence and nurture recovery including reforms to raise productivity, growth and demand within a sustainable, credible and non-inflationary macroeconomic framework. We commit to fiscal responsibility and, in this context, we support sound and sustainable fiscal consolidation policies that take into account countries evolving economic conditions and underpin confidence and economic recovery.
To raise productivity and growth potential in our economies, we support structural reforms, and investments in education and in modern infrastructure, as appropriate. Investment initiatives can be financed using a range of mechanisms, including leveraging the private sector. Sound financial measures, to which we are committed, should build stronger systems over time while not choking off near-term credit growth. We commit to promote investment to underpin demand, including support for small businesses and public-private partnerships.
Robust international trade, investment and market integration are key drivers of strong sustainable and balanced growth. We underscore the importance of open markets and a fair, strong, rules-based trading system. We will honor our commitment to refrain from protectionist measures, protect investments and pursue bilateral, plurilateral, and multilateral efforts, consistent with and supportive of the WTO framework, to reduce barriers to trade and investment and maintain open markets. We call on the broader international community to do likewise. Recognizing that unnecessary differences and overly burdensome regulatory standards serve as significant barriers to trade, we support efforts towards regulatory coherence and better alignment of standards to further promote trade and growth.
Given the importance of intellectual property rights (IPR) to stimulating job and economic growth, we affirm the significance of high standards for IPR protection and enforcement, including through international legal instruments and mutual assistance agreements, as well as through government procurement processes, private-sector voluntary codes of best practices, and enhanced customs cooperation, while promoting the free flow of information. To protect public health and consumer safety, we also commit to exchange information on rogue internet pharmacy sites in accordance with national law and share best practices on combating counterfeit medical products.
** MNI Washington Bureau: 202-371-2121 **
----------------------------Yfirlýsing G8 fundar 19/5/2012
Niðurstaða
Ég held að enginn hafi reiknað með því, að G8 fundurinn myndi leysa einhver mál. Sjálfsagt vegna lágra eftirvæntinga, verður þessi yfirlísing mjög fljót að falla í gleimskunnar dá, eins og hún á skilið.
Það hve almenn hún er - getur gefið vísbendingum um ágreining milli aðila.
Að ekki hafi verið unnt að ná samkomulagi um aðgerðir.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki ávísun á stagflation í Evrópu?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 22:25
Laukrétt Einar !
Eða kannski ekki bara froða, heldur er þetta "batamerki" séð með öðrum augum en okkar.
Þeir sjá þetta allt saman í skammtímasýn fjármagnseigenda, "beljan" er ekki alveg dauð ennþá, baular smá inn á milli, þar með verður hægt að mjólka hana eitthvað ennþá.
Þeir sem efast, kíkið á meðfylgjandi tengil, vara samt við að þetta er ekki fyrir viðkvæma, mér brá og er skelkaður enn.
http://www.economist.com/content/global_debt_clock
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 20.5.2012 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning