Þetta er áhugaverð niðurstaða sem lesa má út úr merkilegri ritgerð: The Euros Three Crises. Þetta er áhugaverð rannsóknar-ritgerð, sem sýnir m.a. fram á þann áhugaverða hlut.
- Að það bæti mjög líkur á því, að lönd geti kostnaðarlækkað sig í samanburði við önnur lönd, ef meðalverðbólga er nægilega há.
- En ef hún er mjög lág, þá verði ekki kostnaðarlækkun framkvænd, nema með mjög erfiðum efnahagsaðgerðum sem fylgi mjög erfiðar efnahagslegar hliðarverkanir.
Hann bendir á að eftir 10. áratuginn séu bara 3 dæmi um umtalsverða innri kostnaðaraðlögun landa, þ.e. Eistland cirka 7% raunlækkun, og Írland cirka 4%. Japan sé þriðja dæmið.
En áratugina 2 á undan, hafi fjölmörg dæmi verið um það, að lönd hafi hlutfallslega kostnaðarlækkað sig, með því einfaldlega að vera með lægri verðbólgu en samkeppnislöndin.
- Þetta sé í eðli sínu til muna auðveldara í framkvæmd ef meðalverðbólga sé á bilinu hærri en 5%, en ef hún er milli 2-3% eins og tímabilið eftir 10. áratuginn.
- En til að kostnaðarlækka, þarf land með of háan kostnað, að hafa lægri verðbólgu en þau lönd sem það hefur glatað samkeppnishæfni við yfir nægilega langt tímabil.
Hann gerir einnig samanburðarrannsókna á Bandaríkjunum, en vegna þess að Bandaríkin eru stórt landsvæði með mörgum fylkjum og þau hafa verið til í meir en 100 ár með sameiginlegan gjaldmiðil, þá er unnt að rannsaka þetta all ítarlega með skoðun á Bandaríkjunum.
" Shambaugh (2012) uses price data for 27 U.S. metro areas from 1961 to 2010 (not all regions are available at the beginning of the sample) to see if metro areas can have falling prices relative to the rest of the U.S. currency union.32 Using the same standards for an internal devaluation, but comparing each metro area to the median inflation rate for the nation,
- Table 1 shows that in the U.S., internal devaluations do take place prior to 1991, albeit rarely.
- With 2 exceptions, though, they do not happen at all after the U.S. moved to a lower inflation period post 1990.33
- U.S. inflation averaged over 5% from 1968 to 1990
- but averaged 2.5% from 1991 to 2010.
- There were also no internal devaluations in the period 1961-8 when inflation averaged just 1.7%."
Það ætti öllum að vera gersamlega augljóst, að ef verðbólgan er mjög lág eins og hún er á evrusvæði, þá er til mikilla muna erfiðara að hafa lægri meðalverðbólgu en önnur lönd innan sama svæðis, en ef verðbólga svæðisins að meðaltali væri töluvert hærri, þ.e. 8-10%.
Þetta sé ekki síst bagalegt, vegna þess hve stór kostnaðarvandi tiltekinna aðildarlanda evrusvæðis er:
- "Greek prices rose roughly 30% since 1999 relative to Germany (20% compared to the euro area ex-Germany). "
- "Spains prices rose by 20% and 10% respectively."
- "To regain competitiveness at a rate of 5% over 3 years would require a decade of internal devaluation in Greece."
Veltið þessu fyrir ykkur:
- Það þarf 30% verðhjöðnun í Grikklandi miðað við Þýskaland.
- Það þarf 20% verðhjöðnun á Spáni miðað við Þýskaland.
Og á sama tíma mun Þýskaland heimta að verðbólgu verði haldið innan við 3%, helst sem næst 2%.
Það verður virkilega stórt trix að framkvæma innri kostnaðaraðlögun í þetta lágu verðbólgu-umhverfi.
Niðurstaða
Það myndi bæta mjög líkur á því að lönd í vanda innan evrusvæðis, myndu gefa framkvæmt svokallaða innri kostnaðaraðlögun miðað við önnur lönd innan evrusvæði, ef verðbólga innan evrunnar myndi að meðaltali vera í heilann áratug yfir 5%.
Ef hún verður áfram innan við 3%, verður innir kostnaðaraðlögun hrikalega erfið í framkvæmd, sérstaklega þegar það er haft í huga hve stór hún þarf að vera í S-Evrópu.
Ég held að ég hafi rétt fyrir mér, þegar ég segi - að svo stórar kostnaðaraðlaganir hafi aldrei áður í hagsögu heimsins, verið framkvæmdar í þetta stórum löndum, í umhverfi þetta lágrar verðbólgu.
-------------------
Ég hvet alla til að lesa ritgerðina sem ég hlekkja á að ofan!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er vitað hversu mikið verðbólgan hér á landi hluti af hagvextinum
Ómar Gíslason, 2.4.2012 kl. 17:42
Ég held menn séu farnir yfirleitt í dag að reikna hagvöxt sem nettó stærð.
Annars væri 1% hagvöxtur í 3% verðbólgu, í reynd 2% samdráttur á raunvirði hagkerfisins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.4.2012 kl. 18:27
Það liggur hreinlega fyrir að evrusvæðið vantar verðbólgu. Þjóðverjar vita þetta alveg. Því veltir maður því fyrir sér af hverju þeir setja sig svona upp á móti henni. Á maður að trúa því að það sé einungis verðbólgusögunni þeirra að kenna?
Maður þarf að lesa þessa skýrslu nánar næstu daga. Ef fólk nennir ekki að lesa skýrsluna er ansi hollt fyrir fólk að skoða mynd nr. 2 á bls. 47, sem sýnir hvernig þessi "þriggja þátta" krísa virkar í allar áttir.
Bragi, 3.4.2012 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning