30.3.2012 | 00:24
BRIC löndin setja Evrópu úrslitakosti!
Financial Times vakti athygli á mjög áhugaverðri yfirlísingu sameiginlegs fundar svokallaðra BRIC landa þ.e. Kína, Indland, Rússland, S-Afríka, Brasilía. Sá fundur fór fram þann 29/3. Og yfirlýsinguna má sjá:
Fourth BRICS Summit - Delhi Declaration
8. We recognize the importance of the global financial architecture in maintaining the stability and integrity of the global monetary and financial system. We therefore call for a more representative international financial architecture, with an increase in the voice and representation of developing countries and the establishment and improvement of a just international monetary system that can serve the interests of all countries and support the development of emerging and developing economies. Moreover, these economies having experienced broad-based growth are now significant contributors to global recovery.
9. We are however concerned at the slow pace of quota and governance reforms in the IMF. We see an urgent need to implement, as agreed, the 2010 Governance and Quota Reform before the 2012 IMF/World Bank Annual Meeting, as well as the comprehensive review of the quota formula to better reflect economic weights and enhance the voice and representation of emerging market and developing countries by January 2013, followed by the completion of the next general quota review by January 2014. This dynamic process of reform is necessary to ensure the legitimacy and effectiveness of the Fund. We stress that the ongoing effort to increase the lending capacity of the IMF will only be successful if there is confidence that the entire membership of the institution is truly committed to implement the 2010 Reform faithfully. We will work with the international community to ensure that sufficient resources can be mobilized to the IMF in a timely manner as the Fund continues its transition to improve governance and legitimacy. We reiterate our support for measures to protect the voice and representation of the IMF's poorest members.
Ég er búinn að nefna þetta í nokkur skipti áður - en eins og það fornkveðna segir "eins dauði er annrs brauð" þá hefur mér virst algerlega augljóst, að BRIC löndin ætli sér að notfæra sér krýsuna á evrusvæðinu.
Að þau ætli sér að notfæra sér það með algerlega sögulega klassískum hætti, að þegar aðili sem áður var öflugur er allt í einu veikur fyrir - - að reita af þeim aðila fjaðrirnar.
Þetta sníst náttúrulega um völd innan stofnana heimsins - i þessu tilviki AGS.
En kvótakerfið sem nefnt er að ofan, ræður atkvæðavægi milli aðildarríkja AGS.
Evrópa hefur fram að þessu ráðið að mestu yfir AGS, í krafti þess að hafa sameiginlega flest atkvæði einstakra aðila eða svæða.
Þannig, að þ.e. gersamlega ljóst að þegar BRIC löndin kalla eftir endurskoðun á kvótafyrirkomulaginu innan AGS þannig að það betur samsvari raunverulegu vægi ríkja.
Þá eru þau að kalla eftir þvi, að Evrópa gefi að verulegu leiti eftir þau völd sem hún hefur fram að þessu haft innan AGS - í reynd afsali sér yfirráðum yfir AGS.
Þetta er auðvitað bitur eftirgjöf af hálfu Evrópu, eftirgjöf sem engin ástæða er til að gangi nokkru sinni til baka - - en ljóst er að BRIC löndin ætla sér að beita Evrópu ítrasta þrýstingi.
Þetta sést á rauðlitaða textanum sem ég skil hreinlega sem úrslitakosti eða "ultimatum" þ.e. - að Evrópa er að biðja AGS um peninga, um það að stækka sjóð AGS, svo meira fé sé til staðar til að aðstoða Evrópu; en BRIC löndin segja klárt í rauða textanum, að sá peningur fáist ekki nema Evrópa gefi eftir völd sín innan AGS.
- Þá er spurningin hversu "desperat" í þann pening Evrópa er?
- Hvort Frakkland sem enn hefur fleiri atkvæði innan AGS en Kína eða Indland sé til í að gefa þessi áhrif eftir? Eða Spánn, eða Ítalía, eða Þýskaland.
Sjá atkvæðavægi innan AGS, berið saman Indland og Kína, við vægi einstakra Evrópulanda, einnig vægi Brasilíu, S-Afríku og Rússlands:
IMF Members' Quotas and Voting Power, and IMF Board of Governors
Niðurstaða
Það er að koma að því sem ég er búinn að nefna um nokkurt skeið, að Evrópa stendur nú frammi fyrir þeim afarkosti að verða að velja milli þess, að fá aukna fjárhagslega aðstoð frá AGS - sem Evrópa sækist eftir. Eða, að halda núverandi valdastöðu innan AGS.
En ljóst er að í augum BRIC landanna, er krýsan á evrusvæði tækifæri til að ná fram þeim auknu áhrifum innan AGS, sem þau hafa lengi verið að sækjast eftir.
Ljóst er af yfirlísingu BRIC landa frá fundinum í Nýju Dehli, að BRIC löndin virkilega ætla sér að beita Evrópu þrístingi.
En ég get ekki skilið þá yfirlísingu öðruvísi en að hún sé "útslitakostir" þ.e. annaðhvort eða.
Ólíklegt sýnist mér að BRIC löndin láti peninga af hendi, nema að þau fái sitt fram - og þá verða ríkisstjórnir stærstu aðildarlanda Evrusvæðis að ákveða sig.
En spurning hvort þau eru til í að fá þann pening því verði, að glata áhrifastöðu sinni innan AGS með varanlegum hætti?
Eða, hvort þau velji frekar að hafna tilboðinu - en þá er ljóst að ekki verður af stækkun sjóða AGS.
Þá er úr vöndu að ráða, því ljóst er að Evrópa sjálf getur ekki bjargað Spáni eða Ítalíu, með fjárframlögum.
Eina leiðin til þess er peningaprentun Seðlabanka Evrópu þ.e. að prenta peninga til að lána þeim.
Til þess þyrfti þó breytingu á sáttmála ESB um Seðlabanka Evrópu, sem bannar honum að lána beint til einstakra aðildarríkja.
Mig grunar að það stefni í mjög áhugavert ár, en ljóst virðist að útlitið fyrir Spán fer hratt versnandi, og menn eru virkilega farnir að spá Spáni inn í gjörgæslu fyrir lok árs, þ.e. óháðir aðilar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu að það er alveg komin tími til að skipta um kúrs. Það er ágætis þrýstingur á Vestræn ríki að þurfa að lúffa fyrir öðrum heimsálfum. Vesturveldin hafa verið allof einráð hingað til og hagað sér eins og bavíanar. Nú er komið að því að þurfa að takast á við málamiðlanir. Þannig að eitthvað gott hlýtur að koma út úr þessari kreppu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2012 kl. 01:19
Já, ég er eiginlega á því einnig að sanngjarnt sé að Evrópa dragi sig til baka.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.3.2012 kl. 15:43
Já, svokölluð vesturveldi eru orðin úrkynjuð og þurfa virkilega að fara að hugsa sinn gang í sambandi við spillingu og yfirráðasemi og frekju.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2012 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning