27.3.2012 | 23:25
Nokkrir ţingmenn vilja ađ embćtti forseta sé settar siđareglur!
Eftirfarandi ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna; Álfheiđur Ingadóttir, Árni Ţór Sigurđsson, Atli Gíslason,
Valgerđur Bjarnadóttir, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, Ţráinn Bertelsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson - sem seint geta talist til vina eđa ađdáanda núverandi forseta, hafa lagt fram ţingsályktunartillögu ţ.s. lagt er til ţess ađ embćtti Forsćtisráđherra ađ ţađ embćtti beiti sér fyrir setningu siđaregla fyrir embćtti Forseta, ţó talađ sé um ţađ sé gert í samvinnu viđ embćtti Forseta.
Sjá ţingsályktunartillögu: 140. löggjafarţing 20112012. Ţingskjal 1055 659. mál.
- Ég tel ađ embćtti Forsćtisráđherra sé ekki bćrt til ţess, ađ hafa slik afskipti af embćtti Forseta.
- En embćttin tvö verđa ađ teljast stjórnskipunarlega a.m.k. ţannig, ađ embćtti Forsćtisráđherra sé ekki skör hćrra. Ef e-h er, ţá virđist af lestri Stjórnarskrár Lýđveldisins Íslands embćtti Forseta í reynd vera, stjórnskipunarlega séđ - skör hćrra.
- En Alţingi sem slíkt - ţađ geti haft slík afskipti.
- En Alţingi hefur löggjafarvaldiđ og getur ţví sett í lög siđareglur fyrir embćtti Forseta.
- En ţó ađeins ţannig, ađ ţađ séu siđareglur en ekki tilraun til ađ endurskrifa eđa endurtúlka ákvćđi Stjórnarskrár sem gefa Forseta tiltekiđ vald, eđa túlka međ takmarkandi hćtti hvađ ţau ákvćđi merkja eđa ţíđa.
- Slíkt getur einungis veriđ gert međ breytingu á Stjórnarsrká Lýđveldisins.
Ef á ađ fara í slíka vinnu, vćri best ađ ţađ sé gert af samflokks nefnd, sem vćri ţannig ţverpólitísk.
Ţađ á ekki ađ gera slíka vinnu pólitíska.
Eđlilega gildir um slíka lagasetningu, ađ Forseti hefur sinn rétt til ađ vísa málinu til ţjóđar.
Ţjóđin sé sá ađili sem hafi hiđ endanlega vald yfir embćtti Forseta og auđvitađ Alţingi einnig.
Niđurstađa
Ţađ má vel vera ađ ástćđa sé til ađ setja siđareglur á embćtti forseta, varđandi kostađar ferđir - móttöku gjafa - samskipti viđ fyrirtćki, og ţess háttar. En ef hvetja á til ađ fariđ sé í slíka vinnu, vćri öldungis óeđlilegt ađ embćtti Forseta eđa Stjórnarráđiđ sem slíkt, myndi vinna ţetta eins og hverja ađra lagasetningu á vegum Stjórnarráđsins. Enda embćtti Forseta međ engum hćtti undir Stjórnarráđinu.
En Ţetta vćri vel mögulegt á vegum Alţingis sjálfs, ţ.e. ţingmannanefndar.
En ţ.s. ţetta er embćtti Forseta, vćri mjög óheppilegt ađ framkvćma slíkt međ öđrum hćtti, en ţeim ađ máliđ vćri unniđ af samflokksnefnd ţá í fullri samvinnu viđ embćtti Forseta.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning