Á sl. ári skv. "Central Statistics Office" þ.e. Hagstofu Írlands, þá hækkaði "Gross Domestic Product" um 0,7% en "Gross National Product" lækkaði um 2,5%. Sjá einnig "Quarterly National Accounts."
Sjá einnig: Economy grew by 0.7% in 2011
Og einnig: Ireland dutifully gulped down the nasty medicine but is still in pain
- Atvinnuleysi er 14,4% skv. tölum frá febrúar 2012.
- Mældur vöxtur sl. árs virðist einkum hafa verið borin uppi af aukningu í útflutningi, en áhuga vekur að hann dregst saman um rúmt prósent á 4. ársfjórðungi 2011.
- Ríkisstjórn Írlands hefur í allt skorið niður útgjöld um, 16,6% af þjóðarframleiðslu síðan 2009. Sem er mjög mikið, eða töluvert meir en sú gríska hefur skorið niður per þjóðarframleiðslu, eða 8%.
- Ríkið hefur lækkað laun ríkisstarfsmanna um 23%, þar af embættismanna um 9%.
- Almennt verðlag virðist hafa lækkað frá 2009 um cirka 4%.
- Tapaður hagvöxtur virðist vera upp á cirka 17%, fram að 2011 frá upphafi kreppu.
- En írska ríkið virðist þó enn hafa hallarekstur í kringum 10%, þrátt fyrir hinn ótrúlega niðurskurð.
Sem setur upp áhugaverðu spurningu, um skilvirkni niðurskurðarleiðar út úr vandræðum, en klárt er af þessum tölum, að enn þarf að skera niður.
CSO birtir bæði tölur yfir GDP og GNP, sem á íslensku myndi kallar, heildar þjóðarframleiðsla vs. heildar þjóðartekjur.
Áhugavert að skoða þetta hlið við hlið:
Þjóðarframleiðsla 2011 - þjóðartekjur 2011.
Q1........1,1%....................-3,8%
Q2........1,1%......................0,7%
Q3.......-1,1%....................-1,9%
Q4.......-0,2%....................-2,2%
"Industry (excluding Building and Construction) grew by 4.5 per cent while Agriculture, Forestry and Fishing increased by 2.0 per cent between 2010 and 2011. However, the remaining sectors of the economy registered declines during 2011. The greatest declines were experienced by Building and Construction (-13.5%) and Public Administration and Defence (-3.3%). Other Services (-2.1%) and
Distribution, Transport and Communications (-1.6%) also registered annual declines between 2010 and 2011."
Sjá hér tölur yfir viðskiptajöfnuð Írlands: Balance of International Payments
Miðað við þessar tölur er Írland aftur komið í kreppu, þ.e. skv. reglum Seðlabanka Evrópu telst það vera kreppa, ef hagkerfi er í niðursveiflu 2 ársfjórðunga í röð.
Enn er hallinn á írska ríkinu langt fyrir ofan viðmið þau sem Evrópusambandið sættir sig við, svo enn mun írska ríkisstjórnin þurfa að skera af.
- Enn er stöðugur samdráttur í neyslu.
- Skv. fréttum hefur húsnæðisverð hrunið saman um 17,8% frá áramótum til febrúar, þ.e. í janúar: Residential property prices fall at faster rate
- Þetta mun líklega framkalla enn frekari samdrátt í neyslu.
- Enn er atvinnuleysi í aukningu. Ekki orðið nein minnkun.
Sem sagt, þó svo að það hafi mælst hagvöxtur fyrri helming sl. árs, þá fann almenningur ekki fyrir því, og miðað við framvinduna mun lífskjörum halda áfram að hnigna.
Þetta er vart nægilega góð framvinda, til þess að líkur séu til þess að írska ríkið geti forðast það, að þurfa að fá annan björgunarpakka - þ.e. "björgun 2."
En skv. núverandi áætlunum, á Írland að geta fjármagnað sig sjálft á mörkuðum á nk. ári.
En miðað við dýpkandi kreppu í Evrópu, þá virðast horfur þessa árs ekki vera bjartar - líkur á annaðhvort nær kyrrstöðu efnahagslega séð eða samdrætti, minni líkur en í fyrra á hagvexti.
Útflutningshagnaður sl. var sára lítill - sem vart er nóg til að standa undir erlendri skuldastöðu.
Versnandi efnahagsástand í Evrópu, dregur frekar en hitt úr útflutningstækifærum.
Svo mér sýnist flest benda til þess að Írland fái "Björgun 2" einhverntíma í haust 2012.
Niðurstaða
Það er áhugavert að skoða stöðu Írlands. Því á Írlandi var beitt þeim meðölum og það af krafti, sem Þýskaland og Framkvæmdastjórnin mæla með, sem leið aðildarlanda evrusvæðis í vanda - út úr vandræðum. Á að sögn þeirra er mæla með þeirri leið, að skila þeim ríkjum aftur til baka til öruggs hagvaxtar og út úr skuldakreppu.
En aðeins ef fyrirmælum er fylgt.
Þ.e. einmitt þ.s. Írland hefur gert.
En samt verður ekki séð annað en það, að Írland sé enn í ósjálfbærum skuldavanda.
Ekki virðist heldur útlitið fyrir hagvöxt vera bjart.
Sem setur upp þá spurningu, hvernig löndum eins og Spáni sem þegar er með nærri 23% atvinnuleysi, á að farnast ef beitt er svipuðum meðölum?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:38 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 857479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gross National Product (GNP) is often contrasted with Gross Domestic Product (GDP). While GNP measures the output generated by a country's enterprises (whether physically located domestically or abroad) GDP measures the total output produced within a country's borders - whether produced by that country's own firms or not.
When a country's capital or labour resources are employed outside its borders, or when a foreign firm is operating in its territory, GDP and GNP can produce different measures of total output. In 2009 for instance, the United States estimated its GDP at $14.119 trillion, and its GNP at $14.265 trillion.
Gross National Product (GNP) is the market value of all products and services produced in one year by labour and property supplied by the residents of a country. Unlike Gross Domestic Product (GDP), which defines production based on the geographical location of production, GNP allocates production based on ownership.
Gross domestic product (GDP) refers to the market value of all officially recognized final goods and services produced within a country in a given period.
Í Alþjóða fjármála samburðar samhengi er heildar sala [vsk] innan efnahagslögsögu á árinu sem um ræðir GDP venjulega gefin upp GDP(PPP). Til að greiningar frá uppgefnu Stjórnsýslu gengi GDP(OER). Product er í raun úrelt , þar sem þetta á bara við við um selda framleiðslu vöru og þjónustu. Þetta PPP mætti kalla hreina þjóðarsölu [vsk] eða hreinar þjóðar tekjur. Tekjur lög aðila og þegna starfandi í öðrum ríkjum taldar með GDP(PPP) gefur GNP og flest Ríki gera ekki út á þessar tekjur sem myndast í öðrum ríkjum og líta á sem varsjóði. Þær mætti kalla falsar tekjur til gefa betri mynd af stöðunni heima fyrir.
Júlíus Björnsson, 27.3.2012 kl. 04:35
Tekið af vef Guardian frá því í morgun: There's plenty of talk about the size of the firewall ahead of the euro zone finance ministers' meeting on Friday. Jean-Claude Juncker, head of the eurogroup said: "There's no doubt we have to increase the firewalls". He added that there were good reasons to cut the burden on Ireland, in terms of servicing its debt.
Næsta bailout fyrir Íra sem sé. Það ætti að verða ansi athyglisvert.
Svo þetta frá OECD: The OECD's secretary general, Angel Gurría, said the current level of funding was insufficient to restore market confidence, still fragile despite the second Greek bailout finalised earlier this month. "Europe is stalling. It needs to get out of first gear and make growth the number one priority," he added.
Maður spyr sig hversu auðvelt eða erfitt verður að fjármagna risastóran björgunarsjóð, getur varla orðið auðvelt.
Athyglisvert líka að spyrja sig hvort við hefðum þurft að ábyrgjast bankakerfið okkar, hefðum við verið með evruna árið 2008.
Bragi, 27.3.2012 kl. 12:21
Gordon Brown gerrir ráð fyrir að Stjórnsýslu beri fulla ábyrgð á sínum lykil lögaðilum. Til skipun 94 gerir ráðfyrir að í Meðlima ríkjum gildi ábyrg reglustýring og hefðbundin alþjóðleg bókhaldslög og skilningur á þeim [minnst í 80 % hluta hvers geira]. Langtíma veðskuldir Heimila kallast Homeloan Mortage til að aðgreiningar frá skammtíma neyslulánum consumer loans , sem geta verið Sumarbústaðir. Almenningur er lendis neytir ekki fasteigna.
Júlíus Björnsson, 27.3.2012 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning