Það er bráðabirgða niðurstaða MARKIT.COM sem birtir reglulega margvíslegar vísitölur og tölulegar kannanir, sem mikið er fylgst með. Í þetta sinn eru það bráðabyrgðatölur sem gefa vísbendingu um efnahagsframvindu á evrusvæði sl. 3 mánuði.
PMI eða "pöntunarstjóra vísitala" byggist á spurningum sem MARKIT sendir til pöntunarstjóra helstu fyrirtækja á evrusvæði, og bráðabyrgðaniðurstöður eru á grundvelli 85% svara, að sögn MARKIT.
Tölur yfir 50 þíða vöxt, tölur undir 50 þíða samdrátt, og 50 er kyrrstaða.
Ef PMI er undir 50 þá er samdráttur í pöntunum, sem er vísbending um samdrátt í starfsemi fyrirtækjanna á næstu vikum.
Eurozone slides back into recession as output falls at stronger rate in March
- Eurozone PMI Composite Output Index(1) at 48.7 (49.3 in February). 3-month low.
- Eurozone Services PMI Activity Index(2) at 48.7 (48.8 in February). 4-month low.
- Eurozone Manufacturing PMI (3) at 47.7 (49.0 in February). 3-month low.
- Eurozone Manufacturing PMI Output Index(4) at 48.8 (50.3 in February). 3-month low
Fyrsta vísitalan er samsett úr PMI fyrir iðnframleiðslu og þjónustu, sem sagt meðaltal þeirra.
Skv. MARKIT samsvara tölur þeirra yfir tímabilið frá áramótum, milli 0,1-0,2% efnahagssamdrætti á evrusvæði sem heild.
Þannig, að ef evrusvæði er tekið sem heild, þá sé það komið í milda kreppu.
Auðvitað er þetta dálítið villandi, því enn er það svo, að sum löndin eru enn með hagvöxt á sama tíma og nokkur önnur eru í kreppu.
En þ.s. vekur ekki síst athygli, er að það virðist hægja á Þýskalandi í mars!
Slowest private sector expansion so far in 2012
- Germany Composite Output Index(1) at 51.4 (53.2 in February), 3-month low.
- Germany Services Activity Index(2) at 51.8 (52.8 in February), 4-month low.
- Germany Manufacturing PMI(3) at 48.1 (50.2 in February), 4-month low.
- Germany Manufacturing Output Index(4) at 50.5 (53.9 in February), 3-month low.
Nýjustu tölur sýna að pantanir hjá þýskum fyrirtækjum eru þær lélegustu síðan í desember.
Spurning hvort að kreppan á Spáni og á Ítalíu sé farin að skila sér til Þýskalands?
Skv. MARKIT eru tölur þeirra fyrir Þýskaland frá áramótum, í samræmi við mildan hagvöxt upp á 0,2%.
Svo hægir einnig á í Frakklandi!
French private sector output slides back into contraction in March
- France Composite Output Index(1) falls to 49.0 (50.2 in February), 4-month low
- France Services Activity Index(2) remains unchanged at 50.0
- France Manufacturing PMI(3) drops to 47.6 (50.0 in February), 4-month low
- France Manufacturing Output Index(4) declines to 47.0 (50.8 in February), 7-month low
Spurning hvort að Frakkland lendi aftur í því eins og á 3 fjórðungi sl. árs, að vera akkúrat í kyrrstöðu þ.e. hvorki samdráttur né beint mældur hagvöxtur. En minnkun nú kemur á móti mildri aukningu á undan.
MARKIT er ekki með nýjar tölur enn fyrir Spán og Ítalíu, en það verður áhugavert að sjá slíkar tölur, sem væntanlega koma út á næstu dögum.
- En tölurnar virðast staðfesta það að Þýskaland rétt svo sleppi við samdrátt.
- En Frakkland virðist rétt svo hanga á blábrúninni.
Spurning hvað gerist síðar á árinu, þegar reyna fer meir á samdráttaraðgerðir evr. stjórnvalda - m.a. viðbótar niðurskurð sem á að framkvæma í Þýskalandi, miklar viðbótar niðurskurðar aðgerðir á Spáni sem ekki eru enn komnar til framkvæmda. Ekki má gleyma Mario Monti sem er með harkalegan niðurskurð í gangi á Ítalíu, aðgerðir sem eru ekki enn farnar að bíta að ráði.
En ef ég ætti að þora að spá um það - þá ætti þetta rökrétt að þíða það að þetta ár verði nokkurn veginn endurtekning á sl. ári, þ.e. tiltölulega betri fyrri helmingur síðan mun slakari seinni helmingur.
Í fyrra var þó uppgangur í hagvexti á seinni helmingi - þannig að miðað við það, þ.s. núr er mild kreppa heilt yfir litið, þá myndi verri seinni helmingur þýða dýpkandi kreppu.
Niðurstaða
Kreppan á evrusvæði er rétt farin að hita upp. Ekki farin af stað fyrir alvöru. En Mario Monti ætlar að skera niður á Ítalíu ríkisútgjöld um rúmlega 3% af þjóðarframleiðslu beint ofan í efnahagssamdrátt. En þ.e. kettlingur við það sem Rajoy forsætisráðherra Spánar ætlar að gera, þ.e. rúml. 5% af þjóðarframleiðslu.
Ég óska sérstaklega Rajoy góðs gengis, en svo djúpur niðurskurður virðist á ystur mörkum þess framkvæmanlega, í hagkerfi sem þegar er með kringum 50% atvinnuleysi ungmenna, og nærri 23% almennt atvinnuleysi. Á erfitt með að sjá hvernig Spánn á að sleppa við gríska hagkerfishjöðnun - ef þessu verður hrint í framkvæmd, en fátt bendir til nokkurs annars.
Economic gloom puts dark cloud over Iberia
Svo má ekki gleyma því, að Holland er einnig í samdrætti, sem kemur sjálfagt einhverjum á óvart, og þar kom óvænt í ljós í þessum mánuði, að samdrátturinn hafði framkallað yfirskot í ríkishalla - svo allt í einu þarf hollenska ríkisstjórnin sem mikið hefur látið um skussana í S-Evrópu, að fara sjálf í það verk að skera meir niður.Höldum áfram að fylgjast með vanda evrusvæðis í fréttum!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning