14.3.2012 | 00:26
Bretland íhugar að bjóða 100 ára skuldabréf, jafnvel bréf með ótakmarkaðann gildistíma!
Skv. frétt Financial Times er þetta ekki fyrsta skiptið sem Bretland hefur boðið upp á 100 ára bréf, eða jafnvel bréf án enda gildistíma - sbr. "perpetual." Fjármálaráðherra Breta ætlar víst að rökstyðja þetta með rósamáli, af því tagi að með þessu standi komandi kynslóðum til boða að njóta þeirra ótrúlegu hagstæðu lánskjara sem Bretum stendur til boða nú.
En klárt má túlka þetta með öðrum hætti - þ.e. að verið sé að láta komandi kynslóðir borga fyrir óreiðu núverandi kynslóðar.
UK chancellor looks at 100-year gilt
Britain to offer 100-year gilts
Eldri dæmi um slíkar útgáfur:
- Eftir svokallaða "South Sea Bubble" á 18. öld, þegar breska ríkið lenti á barmi gjaldþrots, var gripið til þess örþrifaráðs, að deifa hluta skuldanna á 100 ár.
- Ríkissjóður Bretlands er víst enn að borga af skuldabréfum sem gefin voru út 1932, í því skyni að endurfjármagna hluta þeirra skulda, sem ríkissjóður Bretlands hafði tekið á sig vegna kostnaðar við Heimsstyrrjöldina Fyrri.
- Enn eru til skuldabréf frá 1853, sem voru gefin út til að endurfjármagna hluta af "South Sea Bubble" skuldunum, sem voru gefin út án endimarka þ.e. án endimarka á gildistíma.
Ef George Osborne gefur út 100 ára bréf, eða jafnvel bréf án afmarkaðs gildistíma - þá verði þau kölluð Osborne bréfin, skv. þeirri hefð sem hafi skapast að nefna slík últra langtímabréf eða bréf án takmarkana, eftir þeim fjármálaráðherra sem lét gefa þau út.
Ætti Ísland að gefa út 100 ára skuldir?
Eða skuldir án tímatakmarkana?
Eigum við ekki að segja, að þetta gefi vissa hugmynd um það, hve alvarlegum augum breska ríkisstjórnin lítur sinn núverandi skuldavanda - fyrst hún er til í að íhugsa slík örþrifaráð.
Sem áður hafa verið nýtt einungis í kjölfar þeirra allra verstu fjárhagslegu áfalla, sem Bretland hefur nokkru sinni orðið fyrir.
Niðurstaða
Ég viðurkenni að þó ég sé fróður um hitt og þetta, vissi ég ekki að Bretland hefði áður gefið út skuldir með gildistíma upp á 100 ár, eða jafnvel bréf með ótakmarkaðann gildistíma.
Þetta er dálítið mögnuð hugmynd.
Fræðilega séð, er með þessu unnt að minnka kostnað við núverandi skuldir, þ.s. langtímalán eru vanalega á lægri vöxtum.
En spurning þó hverjir væru líklegir kaupendur - vart um aðra en stóra banka eða lífeyrissjóði. En erfitt að sjá að slík bréf séu áhugaverð fyrir einstaklinga.
Nema til að parkera peningum, því vextir væru svo lágir. Arðurinn af eigninni lítill.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning