Heimurinn segir enn, "Nei" við Evrópu!

Um helgina var G20 fundur í Mexíkó borg, og þar var varpað upp eina ferðina enn, beiðni frá Evrópu um fjármögnun. En árið í ár, virðist ætla að hefjast á akkúrat sömu deilunni og síðasta ár, þ.e. deilunni um stærð eða umfang björgunarsjóða-kerfis evrusvæðis.

Það er eitt og annað í gerjun, sjá þá hluta sem ég lita!

 

Sjá: G20 finance ministers and central bank governors communiqué, February 26, 2012.

3. ...We will review our progress when we meet in April.

4. G20 members have been actively engaged in taking the steps needed to safeguard the global financial system and to avoid adverse scenarios. At Cannes, our Leaders asked us to review the adequacy of IMF resources. This review is particularly important against the backdrop of continued downside risks. Euro area countries will reassess the strength of their support facilities in March. This will provide an essential input in our ongoing consideration to mobilize resources to the IMF.

5. We are reviewing options, as requested by Leaders, to ensure resources for the IMF could be mobilized in a timely manner. We reaffirmed our commitment that the IMF should remain a quota-based institution and agreed that a feasible way to increase IMF resources in the short-run is through bilateral borrowing and note purchase agreements with a broad range of IMF members. These resources will be available for the whole membership of the IMF, and not earmarked for any particular region. Adequate risk mitigation features and conditionality would apply, as approved by the IMF Board. Progress on this strategy will be reviewed at the next Ministerial meeting in April. Other options mentioned by Leaders in Cannes such as SDRs are under review.

6. We will continue working towards the reform of the quota and governance of the IMF, in line with the commitments made in Seoul and Cannes. To this end, the G-20 members reaffirmed their commitment to implement in full the 2010 Governance and Quota Reform by the agreed date of the 2012 IMF/World Bank Annual Meeting, and to a comprehensive review of the quota formula to better reflect economic weights by January 2013 and the completion of the next general review of quotas by January 2014. Also, the G-20 will contribute to the ongoing process to strengthen the surveillance framework of the IMF, providing its input into considering proposals for a new surveillance decision that includes more effective integration of bilateral and multilateral surveillance.

 

  1. Það fyrsta mikilvæga, er að G20 hafnar að stækka björgunarsjóð AGS nú strax. Þess í stað eins og kemur rækilega fram, er boltanum sparkað til baka til Evrópu - vísað til viðræðna aðildarríkja evru um styrkingu eigin björgunarkerfis í mars, og að útkoma þeirra viðræðna sé nauðsynleg innkoma fyrir næsta G20 fund fjármálaráðherra í Washingon nk. apríl. 
  2. Síðan er áhugaverð setning í lið 5 sem ég lita fjólublátt. Þetta tengist líklega hugmyndum evrusvæðisríkja frá sl. ári, um það að Seðlabanki Evrópu láni AGS prentaðar evrur, gegnt því að þær séu svo endurlánaðar til aðildarríkja Evru. Augljóst fiff til að komast framhjá þeirri reglu í lögum um Seðlabanka Evrópu sem bannar honum að lána beint til aðildarríkja. Þarna virðist sem G20 ríkin slái aftur á puttana á Evrópu, með yfirlísingu þess efnis að slíkir peningar verði að fara beint í almenna sjóði AGS og þannig verða hluti af því fé sem sé til boða til allra ríkja jafnt. Engir sér sjóðir fyrir aðildarríki evru. Aftur á að skoða málið á næsta fundi í apríl.
  3. Svo er það liður 6. En þar er önnur gerjun í gangi, þ.e. að stór lönd eins og Indland, Kína og Brasilía - sem eru vaxandi að hnattrænu mikilvægi. Vilja auka áhrif sín innan AGS. En þessi kvótaeign sem vísað er til, er þ.s. veitir ríkjum atkvæðavægi innan AGS. Svo þetta snýst um kröfu þeirra ríkja um aukin áhrif þ.e. fleiri atkvæði. Þá þarf e-h annar að gefa eftir. Augljósi aðilinn er Evrópa. Þetta hangir einnig á spítunni, sem mót krafa á Evrópu þegar Evrópa er nú ítrekað að mæta á G20 fundi með betlistafinn við hönd. En ljóst er þó að þessi krafa er sjálfstæð, jafnvel þó að Evrópa leysi sín mál stendur sú krafa áfram. En erfið staða Evrópu veitir þó þessari kröfu ákveðinn viðbótar styrk, þ.e. mér virðist það augljós möguleiki á samkomulagi - peningar gegnt því að gefa eftir áhrif innan AGS. Það væri þá varanlegt tap áhrifa, e-h sem Evrópuríkin verða treg til að gefa eftir.
IMF admits there may be no accord on a European war chest by April. Christine Lagarde, the IMF managing director, said she would like to see an accord as soon as possible but admitted that putting an exact timetable on the process was hard.

Strax eftir fundinn var eftirfarandi haft eftir Christine Lagarde. yfirmanni AGS - "Raising significantly the firepower of the IMF is not something you can do by flicking your fingers,"

Þetta hefur verið tekið með þeim hætti af erlendum fréttaskýrendum, að Lagarde sé að slá á vonir um það, að aukið fé frá AGS verði í reynd samþykkt á næsta fundi í apríl.

 

Þegar farið er í einstök ummæli:

George Osborne, the Chancellor, said: "The rest of the world will only consider extra resources for the IMF once the eurozone themselves contribute more to supporting their own currency. We have to see the colour of the eurozone's money first – and, quite frankly, that hasn't happened. Until it does, there's no question of extra IMF money from Britain or probably anyone else." 

Timothy Geithner - "I hope we're going to see, and expect we'll see, continued efforts by Europeans to put in place a stronger and more credible firewall," he said. "The IMF can't move forward without more clarity on Europe's own plans."

The Canadian finance minister, Jim Flaherty, said eurozone leaders should not "leave countries hanging out there with austerity programmes and negative economic growth. That's a dead end. We need to see a more comprehensive eurozone plan for their countries." 

Fjármálaráðherra Japans, Kína og Brasilíu sögðu eitthvað í svipuðum anda.

 

Niðurstaða

Það er merkilegt til að hugsa að þetta ár skuli hefjast nærri því nákvæmlega eins og það síðasta, þ.e. Evrópa með betlistaf við hönd gagnvart G20 og AGS, en sömu lönd eru megin eigendur AGS. Enn á ný eins og þá er boltanum varpað til baka til Evrópu. Og eins og í mars og apríl á sl. ári, er megindeilan innan evrusvæðis um björgunarsjóðakerfið. Og ennþá er það eins ílla fjármagnað og við upphaf sl. árs. 

Meginmunurinn er sá, að staðan er verri en fyrir ári. Sbr. mun verri hagvaxtarhorfur þ.e. evrusvæði er nú statt í samdrætti ekki hagvexti sem gerir allt mun erfiðara en á sl. ári, og samtímis er staða Ítalíu og Spánar mun verri og háskalegri en fyrir ári, einnig fjármálakerfis evrusvæðis.

Mér sýnist staðan ekki augljóst vera líklegri til að leystast í ár en á sl. ári.

Minna líkleg að þvi leiti, að lausn verður mun erfiðari nú en fyrir ári. En eftir því sem frá lýður eykst erfiðleikastigið.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Meða athyglinn er öll á skammtíma áhættu geirum um rauvöxtun long planning í EU, þá er allt í lagri 80% longtíma geiranna sem skila IRR. að meðaltali í öllu EU.  Í grunni er verið að taka á móti minna framboði efnislegs raunvirðis í EU ár frá ári. Málið jöfnunum eftir spurnar um alla jörðina eftir 2000 er Alþjóðasamþykkt. EU hefur auljósle barist hart fyrir töf á henni og vill samkvæmt Lissabon að jöfnuninn gangi sem hægast fyrir sig. Á langtíma forsendum er allt eðilegt í grunninum.

Júlíus Björnsson, 27.2.2012 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband