25.2.2012 | 22:24
Verður það hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu sem ítir heiminum aftur í kreppu á ný?
Athygli vekur að verð á olíu á heimsmörkuðum hefur nú hækkað um 15% síðan í miðjum janúar 2012. Á sama tíma hefur vaxandi spenna milli Írans og vesturveldanna vegna kjarnorkuáætlunar Írana, stuðnings Írana við ríkisstjórn Assads í Sýrlandi - verið að valda titringi á markaði.
Fleira kemur til : Soaring crude price threatens recovery.
- "IEA...estimates that global oil consumption will grow by 830.000 b/d this year, more than the 740.000 b/d growth in 2011." - "A two-speed outlook prewayls",,,"robust oil demand growth in emerging countries while consumption continues to fall across most developed nations."
- "David Wech, analyst at consultants JBC Energy, says that Japan consumed combined 635.000 b/d of crude and fuel oil for power generation last month, more than double the amount from last year." - fj. kjarnorkuvera hefur víst ekki enn fengið endurnýjað starfsleyfi eftir kjarnorkuslysið í fyrra, svo Japan brennir olíu í staðinn.
- "Crude oil output in the North Sea is falling and Venezuelan production is also sharply lower."
- "Syrian (oil) output has dropped by about 150.000-200.000 b/d due to the turmoil there."
- "Lybia is pumping roughly 1m. b/d which is still well below the pre-civil war level of 1.6m b/d."
- "Political unrest and strikes have removed about 250.000 b/d from Yemen."
- "South Sudan has (recently) stopped pumping nearly 300.000 b/d if sought-after low-sulphur crude."
Þetta getur varla komið fyrir á verri tíma!
"According to the IMF, a general guideline is that a 10% increase in the price of oil reduces global GDP growth by between 0.2% and 0.3%."
15% hækkun minnkar þá hagvöxt milli 0,3% og 0,45%.
"Almost all previous US recessions were preceded by a big surge in energy costs." - "...the world's biggest independent energy trader Vitol has warned a rise to 150$ is possible..."
Sem gæti ítt Bandaríkjunum aftur í kreppu, og Evrópu í mun dýpri kreppu en Framkvæmdastjórn ESB spáði um daginn, sbr.: EUs revised economic forecasts.
Könnun ESB í Heild:
Belgía.................................. -0,1%
Þýskaland.............................. 0,6%
Eystland.................................1,2%
Írland....................................0,5%
Grikkland..............................-4,4%(-6,8 2011)
Spánn...................................-1,0%
Frakkland...............................0,4%
Ítalía....................................-1,3%
Kýpur...................................-0,5%
Lúxembúrg.............................0,7%
Malta.....................................1,0%
Holland.................................-0,9%
Austurríki...............................0,7%
Portúgal................................-3,3%
Slóvenía................................-0,1%
Slóvakía.................................1,2%
Finnland.................................0,8%
---------------------------
Evrusvæði.............................-0,3%
----------------------------
Búlgaría.................................1,4%
Tékkland................................0,0%
Danmörk................................1,1%
Lettland.................................2,1%
Litháen..................................2,3%
Úngverjaland........................-0,1%
Pólland..................................2,5%
Rúmenía................................1,6%
Svíþjóð..................................0,7%
Bretland................................0,6%
-------------------------------------
ESB......................................0,0%
Eins og sést á arfaslökum hagvexti í Evrópu skv. spá stofnana ESB, þá má Evrópa alls ekki við nýrri olíukreppu.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum þó aðeins skárri, er ekkert til að hrópa húrra fyrir - og verulegar hækkanir á olíuverði geta drepið niður þá aukningu í neyslu, sem farið var að örla á undanfarna mánuði, og gott betur.
Þessi nýja ógn bætist svo ofan á harða niðurskurðarstefnu innan ESB, þ.s. meira að segja Þýskaland er að planleggja að herða sultarólina: Merkel ætlar að veðja á að niðurskurður sé atkvæðavæn stefna!
Þarf varla að taka fram, að olíukreppa mun hafa alvarleg áhrif á stöðu ríkja í viðkvæmri fjárhagslegri stöðu eins og Ítalíu og Spán.
Niðurstaða
Vegna samdráttar í framleiðslu á olíu í heiminum, af ímsum ástæðum. Vegna vaxandi spennu í Miðausturlöndum - sérstaklega við Persaflóa. Og ekki síst vegna þess að þó svo að vesturlönd dragi úr olíunotkun þá er aukning Asíu svo mikil, að heildarbrennsla mun aukast samt; þá virðist stefna í nýja olíukreppu í ár.
Slík kreppa getur vart komið á verri tíma, því hagkerfi vesturlanda eru í mjög viðkvæmri stöðu.
Afleiðingin getur hæglega orðið ný heimskreppa.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kreppan sem IMF gerði ráð fyrir að myndi byrja á Vesturlöndum um 2000 er í gangi þanngað til þriðji heimur minnkar eftirspurnarneyslu sína aftur eftir efnilegu raunvirði. Þau ríki á Vesturlöndum sem stunda það að eiga varsjóðsbyrgðir í olíu og hafa [kannski] betri langtíma samning við byrgja er betur stödd en þau sem hafa það ekki.
Við sjáum litið yfir alla jörðina er langtíma hagvöxtur alltaf mestur þar sem virkum eftirspurnar neytendum fjölgar hlutfallslega mest á hverjum degi. Það getur vel verið drægi úr hækkunar hraða á samræmdum verðum á olíu, og annað fari að hækka í staðinn, því allt yfir jarðaheildin mun hækka að meðatali um 20% til 25% öllum 5 árum. Stöðugleiki felst í að allir geirar hækka jafnt á 60 mánuðum.
EU sannar að með sínum hlutfallslega vaxtar samanburði að hann er mjög slappur. Neikvæður miða við meðal allra neytendamarkað á jörðinni. Þetta er líka að rústa skammtíma áhættu fjár-festum- á Vesturlöndum. Þeir sem tóku lélegustu veð gangvart sínum áhættu-ákvörðum fyrir 2000 á Vesturlöndum er nú allir að koma fram dag frá degi. Sjá Ísland.
Júlíus Björnsson, 27.2.2012 kl. 00:35
Verð á USA neytenda mörkuðum er 4 dollara fyrir 3,8 lítra 1,05 dollar á lítra og spá fara í á þessu ári 5 dollara eða uppi í 1,20 dollara á lítran. 148 kr. Íslenskar. Hér er lagðar 100 kr á, í viðbót á samræmd verð.
Júlíus Björnsson, 27.2.2012 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning