25.2.2012 | 00:58
Sýrland er leiksoppur nágrannaríkjanna!
Margir telja sig ţekkja hvađ ástandiđ í Sýrlandi gengur út á, ţ.e. menn sjá fyrir sér arabíska voriđ, og ađ ţjóđin hafi risiđ upp, og vilji losna viđ kúgunarstjórn. Gallinn viđ ţessa sýn er ađ hún er ofureinföldun, en vandinn í Sýrlandi er miklu mun flóknari en svo ađ ţetta sér eingöngu spurning um lýđrćđi. En til ađ sjá hvađ máliđ sníst um, er einfaldast ađ bregđa upp korti af Sýrlandi, en ekki bara hvađa korti sem er, heldur kort sem sýnir skiptingu íbúa landsins eftir ţjóđarbrotum.
Ethnic map of Syria

Vandi Sýrlands er tvenns konar:
- Landinu er stjórnađ af minnihlutahópi alavíta, sem óttast hvađ kemur fyrir ef ţeir láta af völdum. Assad eldri og sonur hans núverandi forseti, hafa fyllt sýrlenska herinn af alavítum, ţess vegna hefur fram ađ ţessu sýrlenski herinn stađiđ ţétt ađ baki ríkisstjórninni, ţrátt fyrir uppreisn í reynd meirihluta íbúa landsins gegn stjórnvöldum.
- Sýrland er leiksoppur nágrannalandanna, ţ.e. sérstaklega Írans sem er eini bandamađur ríkisstjórnar Sýrlands sem eftir er í heiminum, og Saudi Arabíu - Tyrklands, hinsvegar. Ţarna er í reynd gangi togstreita milli súnníta og shíta, ţ.e. alavítar eru hliđargrein shít-isma, međan meirihluti íbúa eru súnnítar.
Sjá Wikipedia um Sýrland: http://en.wikipedia.org/wiki/Syria
"Sunni Muslims account for 74% of the population, while the remaining 12% are Shia Alawite, Druze 3%, Christian 9%."

Borgarastríđ?
Ţađ virđist manni augljósa hćttan, en einangrun Sýrlands hentar stjórnvöldum í Íran ađ mörgu leiti vel, en ţau hafa eins og margir vita mikil samskipti viđ Hesbollah flokk líbanskra shíta, sem ţeir styđja međ ráđum og dáđ. En til ţess ađ geta viđhaldiđ ţeim áhrifum sem best, ţá ţurfa ţau á ţví ađ halda, ađ alavítar haldi völdum í Sýrlandi. Kosturinn viđ einangrunina fyrir írönsk stjv. er ađ ţađ gerir stjv. Sýrlands gersamlega háđ stuđningi Írans.
En mér skilst ađ íranskir Byltingaverđir, berjist nú hliđ viđ hliđ međ alavíta hermönnum Sýrlandsstjórnar, í ţví ađ halda aftur af uppreisn meirihluta súnníta í Sýrlandi.
Ţessi stuđningur Írana er ástćđa ţess ađ ţrátt fyrir mjög víđtćka uppreisn, hefur ţađ ekki leitt til falls ríkisstjórnarinnar í Damaskus.
Ţađ ber auđvitađ ađ hafa í huga, ađ landiđ er bitbein baráttu um yfirráđasvćđi milli Írana ţ.e. shíta og arabaríkja sem eru súnnítar - ekki síst Saudi Araba og Tyrklands; ţegar yfirlísingar arabaríkja sem krefjast afsagnar Assads og ríkisstjórnar hans eru lesnar, auk ţess ađ muna ţetta einnig, ţegar yfirlísingar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eru skođađar - en vaxandi veldi Írans er séđ sem ógn af ríkisstj. Bandar.
Íranar eru ađ leitast viđ ađ tryggja sér sem stćrst yfirráđasvćđi, ţ.e. ekki bara viđ Persaflóa, heldur einnig Írak, Sýrland og Líbanon. Íran er í fullu köldu stríđi viđ Saudi Arabíu og Ísrael, leynistríđ sem er heitt ţegar flugumenn ţessara ríkja eigast viđ, í skúmaskotum.
- Eitt er víst ađ Íranar ćtla ekki ađ gefa Sýrland eftir - og á sama tíma, er ljóst ađ Arabaríkin hafa fullan hug á ađ styđja uppreisn hins súnníska meirihluta íbúa landsins.
- Ţetta er nánast fullkomin uppskrift ađ langvarandi borgarastríđi.
- Spurning hvort Sýrland verđi Víetnam Írans?
- En erfitt er ađ sjá annađ en ađ til lengri tíma litiđ, hljóti Íranar ađ tapa ţessu stríđi, og ríkisstjórn minnihluta alavíta vera ofurliđi borin.
- Ţá er spurning hvort allsherjar "pogrom" muni ţá hefjast gagnvart alavítum, en ađ baki ţeirra ţrjósku býr ótti, ţví á árum áđur voru ţeir fótum trođinn minnihluti af meirihluta súnníta - en međ ţví ađ leika meirihlutann eins grátt og ţeir sjálfir voru oft áđur leiknir, skapa ţeir grunar mig hćttu á mun alvarlegri ósköpum en ţeir hafa áđur orđiđ fyrir.
Niđurstađa
Ţví miđur blasir viđ Sýrlandi mörg ár táradals vaxandi átaka í innanlandsófriđi sem mér sýnist vart geta annađ en haldiđ áfram ađ vinda upp á sig, en ţegar lítiđ land er leiksoppur stćrri ríkja sem sjá sér hag af ţví ađ styđja hver sinn hópinn í sem berst á banaspjót, ţá magnar sá stuđningur upp ţ.s. annars hefđi endađ miklu mun fyrr og međ miklu mun minna slćmum afleiđingum - sbr. Víetnam, í mun stćrra og umfangsmeira ófriđarbál sem fyrir rest mun líklega leggja landiđ nćr algerlega í rúst. Ţetta verđur líklega eins og Lýbanon, međ ţeim megin mun ađ flóttamennirnir verđa fleiri, borgirnar sem lagđar verđa í rúst einnig fleiri, og grafreitirnir sem stríđi mun búa til verđa einnig sennilega töluvert stćrri ađ umfangi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinir mínir Sunnítar upplifa ráđandi stjórnarfjölskyldu sem áratuga kúgun. Margir er burtu hraktir í gengum árin, Arabastjórmálahefđ er mjög sviđpuđ Íslenskri: stjórmálavöld og eignarhald gengur í erfđir. Ríkiđ er međ međ puttana í öllu eđa einrćđis fjölskyldan.
Júlíus Björnsson, 25.2.2012 kl. 03:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning