11.2.2012 | 01:07
Hvað gerist ef Grikkland verður stjórnlaust gjaldþrota?
Gríska ríkisstjórnin hefur greinilega ekki enn gefist upp, þó einn stjórnarflokkurinn sé genginn úr skaftinu þ.e. lítill hægrisinnaður flokkur hægra meginn við megin hægri flokk Grikklands, sem heitir LAOS undir stjórn George Karatzaferis.
George Karatzaferis - ""Humiliation was imposed on us. I will not tolerate this... no matter how hungry I might be," he said. "Greece must not and cannot be outside the EU. But it can do without the German boot.""
Hann upplyfir sem sagt meðferðina á Grikklandi með þessum hætti. Það skrítna er, að þrátt fyrir þetta ætlar flokkurinn að sögn að greiða atkvæði með núverandi niðurskurðarpakka.
17.07 There have now been five resignations from the Greek cabinet:
Transport minister Makis Voridis (LAOS)
Asst. defence minister George Georgiou (LAOS)
Deputy shipping minister Adonis Georgiadis (LAOS)
Deputy agriculture minister Asterios Rontoulis (LAOS)
Asst. foreign minister Mariliza Xenogiannakopoulou (Socialist)
5 ráðherrar sögðu af sér einnig í dag, þar af 4 frá LAOS. Einn af ráðherrum PASOK flokksins.
Lucal Papademos - "A disorderly default would plunge our country in a disastrous adventure. It would create conditions of uncontrolled economic chaos and social explosion...this is an hour of historic responsibility."
Hann er ekki að skafa utan af því!
Hvað gerist ef Grikkland verður gjaldþrota, en þ.e. ekkert undirbúið "Plan B"?
Hérna kemur athugasemd sem ég skrifaði einmitt um þá spurningu á erlendum miðli:
------------------------------------------------
"About the possibility of an uncontrolled default, the interesting question becomes whether the Greek. gov. made preparations for that eventuality.
But if they haven't prepared a new Drachma, in the event cash would clearly flee the country. And it could become quite barren of any cash - truly, a dearth of cash could develop.
That however isn't a new thing. Happened in Argentina in places. There are emergency alternatives, from direct barter over to creating temporary currencies. But that's actually fairly straight forward, name an example. An exporter who has cash but doesn't want to use the foreign cash inside the country. Instead purchases services and goods, on the basis of "I own you's".
Being an exporter, the local services trust the firm. And these notes, become trade-able locally, as the service firms trade them for something else of value to them.
The gov. can also play a similar game. And "I own you's" can also be traded, and in effect become cash.
In addition, in theory a gov. can print low quality notes in specific amounts, somewhat the way USA itself did during the civil war, to pay for the war. Such notes can have a temporary duration.
Say 2-3 years, or till the gov. can issue the new Drachma."------------------------------------------------
Fátt er nýtt undir sólinni: Það er nefnilega þannig, að það er ekki til það efnahagsklúður sem ekki hefur orðið einhvers staðar einhverntíma.
Þegar Argentína lenti í greiðsluþroti kringum 2000. Þá skapaðist einmitt um tíma slík peningaþurrð sem ég nefni að ofan.
Argentína er útflutningsland, sem reyndar á mun síður við Grikkland. Og útflutningsfyrirtæki einmitt beittu því úrræði sem ég lýsi að ofan, að gefa út skuldaviðurkenningar til að kaupa vöru fyrir, kusu að beita því úrræði í stað þess að nota þann gjaldeyri sem þau sköffuðu til slíkra kaupa. Þessi plögg urðu síðan á svæðum að tímabundnum gjaldmiðlum.
Ríkisstjórn Argentínu, greip einnig til þess að gefa út skuldaviðurkenningar, til að borga fyrir keypta þjónustu. Og fólk gat notað þær, og verslanir tóku við þeim. En argentíska ríkið hélt áfram að fá skatttekjur frá útfl. fyrirtækjunum.
Þegar skortur er á peningum, þá er sterk hvöt til að veita slíkum bráðabyrgða-pappírum móttöku, enda þurfa fyrirtæki að eiga viðskipti. Vörur þurfa að seljast, það sama á við um þjónustu. Fólk þarf að geta greitt fyrir vöru og þjónustu. Menn redda sér.
Neyðin kennir naktri konu að spinna.
En um það þarf ekki að efast, að ef Grikkland dettur í þrot, og ekkert hefur verið undirbúð. Þá flýja evrurnar mjög hratt úr landi, og við tekur "peningaþurrð".
Það þarf auðvitað að loka landamærum eins hratt og hægt er, til að stöðva peningaflótta.
Peningaþurrð veldur auðvitað gríðarlega djúpri kreppu. Enn dýpri en ef það væri undirbúið "Plan B" þ.s. dragman væri sett strax í umferð.
Enda þarf kapítalismi kapítal eftir allt saman.
Í sbr. v. Argentínu er staða Grikklands veikari vegna þess, hve lítið er flutt út. Svo það væri ekki eins greið leið fyrir fyrirtæki að beita argentísku leiðinni.
Né væri tekjugrunnur grískra stjv. eins öruggur.
En grísk stjv. yrðu þó að gera e-h og það strax. Fljótlegasta leiðin er væntanlega að skiptast á skuldaviðurkenningum, til kaupa grunn nauðsynjar.
Einnig væri unnt, að stimpla þær tiltölulega fáu evrur sem enn fyndust í landinu, með t.d. rauðum stimpli með bleki sem máist ekki af.
Að auki þarf ríkið sennilega að skilda fólk til að skila öllum evrum inn í næsta banka.
Það sama ætti væntanlega einnig við um erledann gjaldeyri.
Þaðan í frá mætti einungis nota stimplaðar evrur, allar óstimplaðar sem nást gerðar upptækar og stimplaðar, svo notaðar af ríkinu sjálfu til að tryggja innkaup brýnustu nauðsynja.
Síðan, þyrfti sennilega eins fljótt og unnt er, að prenta einhverja peninga til bráðabyrgða, það getur verið ásættanlegt að slíkir peningar væru á lélegri standard en almennt tíðkast í dag, þó það skapi hættu á svindli, þá væri það í þessu ástandi sennilega ásættanleg áhætta.
Þeir hefðu takmarkaðann gildistíma. Ríkið myndi gefa þá út og nota þá. Þeir myndu sennilega verðfalla fremur hratt.
Allt úrræði sem beitt væri meðan unnið væri dag og nótt við það, að undirbúa prentun þeirra nýju drögmuseðla sem myndu taka við síðar meir, og gilda upp frá því.
Þetta er ástand sem unnt er að lifa af!
Það er meginpunkturinn.
Huganlegt er þó að Grikkland þurfi aðstoð - jafnvel neyðaraðstoð um hríð.
Niðurstaða
Gjaldþrot án nokkurs undirbúnings væri mjög slæmur atburður. Grikkland er viðkvæmara í þessu tilviki en Argentína vegna þess, að Argentína er í reynd miklu mun ríkara sem land, þ.e. landið sjálft sem Argentínumenn búa í. Svo það var aldrei ástæða til að óttast hungur eða neitt þess háttar. Það voru alltaf nægar tekjur, vegna nægs útflutnings.
En Grikkland hefur mun minni útflutning hlutfallslega. Það skapar þá hugsanlegu hættu, að um hríð geti landið þurft á matar-aðstoð að halda, ef þetta algera verta hugsanlega tilfelli kemur upp, að ekkert var í reynd undirbúið og landið hrynur í þrot.
Spurningin sem kemur upp er þá, hve mikið af mat er í reynd framleitt í landinu. En allur innflutningur verður þá "cash only". Ég reikna með því að ríkið muni beita mjög hörðum viðurlögum til að sannfæra lýðinn um það, að láta evrurnar sínar sem eftir eru, af hendi.
Svo þær sé unnt að nýta til innkaupa allra brýnustu nauðsynja. Svo verður beitt öllum þekktum bráðabyrgðalausnum. Þ.e. ekki víst að til matarskorts myndi koma.
En þ.e. alveg möguleiki. En það væri einungis tímabundinn vandi, því lækkun lífskjara mun gera landið mjög ódýrt ferðamannalands. Og þeir ættu því að streyma inn í landið, fremur fljótlega.
Aukning tekna myndi fljótlega fara að skila sér, þannig að á nokkrum mánuðum myndi landið komast yfir fyrsta allra versta hjallann, jafnvel í þessu tilviki.
Hættan á matarskorti væri skammtímahætta, sem myndi fjara út.
Ég reikna með því, að gríska ríkið myndi einnig heimta skil á dollurum, eða hörð viðurlög.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er dauðans alvara,til að deyfa meðvirknina,er ráðið að segja: djö. er Luca Papademos myndarlegur.
Helga Kristjánsdóttir, 11.2.2012 kl. 03:19
En Einar, allt það sem þú telur upp að muni koma fyrir Grikki ef það fer í gjaldþrot, er að hellast yfir þá, þó þeir séu í skjóli ESB. Eða öllu heldur undir hæl þeirra.
Fjármagnið er að flytjast úr landi og það á gífurlegum hraða og Grikkir geta ekkert gert vegna veru sinnar í ESB. Matarskortur er þegar kominn til Grikklands, læknar án landamæra hafa snúið sér frá ólöglegu innflytjendunum og til grískra íbúa landsins. Inn og útflutningur hefur að mestu stöðvast, sem og stór hluti grunnþjónustunnar einnig.
Eini munurinn á því ástandi sem nú ríkir í Grikklandi og ef það færi í þrot, er að nú sjá Grikkir ekkert ljós framundan, sem gjaldþrot myndi þó veyta þeim.
Óundurbúið gjaldþrot er auðvitað mun verra en undirbúið. Það er meiriháttar aumingjar sem stjórna landinu ef þeir, samhliða því að reyna að halda landinu innan evrusvæðisins, gera ekki ráð fyrir hinu, að ekki verði lengra haldið á þeirri vegferð. Þeir hljóta að vera að undirbúa upptöku drögmu, það er ekki hægt að trúa öðru.
Ef ekki, ef þeir fljóta sofandi að feigðarósi, þá er þeim ekki viðbjargandi!!
Gunnar Heiðarsson, 11.2.2012 kl. 10:25
Gunnar - alltaf reikna með því versta en vonast eftir því betra. Þeir eru sannarlega ótrúleg fífl ef þeir hafa ekki verið að undibúa "Plan B". En sagan segir einnig, að stundum eru menn virkileg fífl. Það gerist.
-------------------
Þ.e. einmitt gallinn við það að hafa einn sameiginlegann gjaldmiðil ásamt takmörkuðu fjármagni, að það getur þá leitað annað sem skapar hættu á "fullu stoppi."
Þess vegna er svo innilega heimskulegt, að ECB skuli ekki hafa verið veitt sambærilegt "mandate" um aðildarríkin og í tengslum við bankana, því innan evru eru þau í engu minna hætt við snöggri fjármagnsþurrð og bönkunum.
En þetta var krafa þjóðverja þ.e. "no bailout".
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.2.2012 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning