Ég hef verið að lesa ræðuna hans Camerons, en texa hennar má sjá - HÉR.
Sjá David Cameron flytja ræðu sína á Davos.
Punktar úr ræðu David Cameron:
But we also need to be honest about the long-term consequences of a single currency.
Now, Im not one of those people who think that Single Currencies can never work.
Look at America. Or the United Kingdom. But there a number of features common to all successful currency unions.
- A central bank that can comprehensively stand behind the currency and financial system.
- The deepest possible economic integration with the flexibility to deal with economic shocks.
- And a system of fiscal transfers and collective debt issuance that can deal with the tensions and imbalances between different countries and regions within the union.
- Currently its not that the Eurozone doesnt have all of these its that it doesnt really have any of these.
- Now clearly if countries are close enough in their economic structure, then tensions are less likely to arise.
- But when imbalances are sustained and some countries do better than others year after year, you can face real problems.
- Thats what the current crisis is demonstrating. Of course private capital flows can hide these problems for a while.
- In the Eurozone thats what happened. But once markets lose confidence and dry up you are left in an unsustainable position.
- Yes, tough fiscal discipline is essential. But this is a problem of trade deficits not just budget deficits.
And it means countries with those deficits making painful decisions to raise productivity and drive down costs year after year to regain their competitiveness.
But that does not happen overnight. And it can have painful economic and even political consequences. Nor is it sufficient.
- You need the support of single currency partners and as Christine Lagarde has set out, a system of fiscal integration and risk sharing, perhaps through the creation of Euro area bonds to make that support work.
- As Mario Monti has suggested, the flip side of austerity in the deficit countries must be action to put the weight of the surplus countries behind the Euro.
Im not pretending any of this is easy. These are radical, difficult steps for any country to take.
Knowing how necessary but also how hard they are is why Britain didnt join the Eurozone.
But they are what is needed if the single currency, as currently constituted, is to work.
Mjög góða ræða hjá David Cameron:
Eins og hann segir getur Evrópa lagað eigin stöðu. Vandinn snýst meir um ranga hugmyndafræði, en þær lausnir sem þarf að grípa til, eru blokkaraðar af þeim sem eru andvígir þeim.
- Ég er gersamlega sammála David Cameron, þá vísa ég til greiningar hans á því hvert er vandamálið innan Evrunnar.
- Það er náttúrulega, viðskiptaójafnvægið.
- Þetta hef ég sjálfur marg írekað í mínum eigin pistlum.
Ræða Angelu Merkel veitir áhugaverðann samanburð, verulega ólíkur boðskapur.
Punktar úr ræðu Angelu Merkel:
Angela Merkel: "Merkel says there is a "very clear erosion of confidence" in Europe's strength around the world." - "What is at the foreground of discussions is quite often the problem of public indebtedness. We have difficulties and weaknesses as regards competitiveness, and that's even more difficult to combat." - "The financial and economic crisis that started in America left a deep imprint on Europe and we are still working on the fallout from this."
"it's not only austerity measures... this is not only in and of itself of the essence, but also structural reforms that lead to more jobs. We all now this takes longer than 12 months or 18 months to achieve. We still have to convince each other that this is necessary."
"Those jobs are needed for the sake of young people in the eurozone, who are at risk of disillusionment caused by rising unemployment:" - "It's really, urgently necessary that particularly young people can have the experience that there is progress. I don't think it's a great miracle that you've seen many, many young people convinced that Europe isn't a good option for them."
"Merkel is now talking about how Europe is viewed by the rest of the world. Not well, she says:" - "Let me tell you, I know that we're labelled the big economic headache of the global economy, but if one is honest we're probably not the only headache the global economy has. We all have our work cut out for ourselves and will be kept busy for the next few months."
"We have said right from the start that we want to stand up for the euro, but what we don't want is a situation where we are forced to promise something that we will not be able to fulfill."
Ég er mjög ósammála Angelu Merkel:
Hún er einmitt talsmaður þeirra ranghugmynda, sem í reynd hindra það sem gera þarf, til að bjarga evrunni. Sem koma í veg fyrir það, að það sem gera þarf - fái að komast til framkvæmda.
En þjóðverjar neita enn að kannast við það, að þeirra viðskipta-afgangur við S-Evrópuríkin í vanda, sé helmingur af þeim vanda sem er að skapa svokallaða evrukrýsu.
Að hann þíði að fjármagn sé stöðugt að streyma út úr þeim hagkerfum sem eru í vanda, sem minnkar það fé sem þau hafa til umráða, til að greiða niður skuldir.
Þess í stað, heimta þeir að ríkin í vanda aðlagi sig án sérstakrar aðstoðar - nema að þeim standa til boða neyðarlánsfjármögnun, sem enn þag dag í dag er of dýr.
Það þíðir að þau þurfa þá öll, að ganga í gegnum mjög djúpann samdrátt áður en þau geta snúið til baka - og þ.s. Þjóiðverjar virðast ekki vilja skilja, að sá samdráttur mun auka skuldavandræði þeirra landa vegna þess að hagkerfin munu þá skreppa saman.
Og þ.s. mun bitna á Þjóðverjum, að eftirspurn mun minnka í akkúrat þeim sömu löndum, og fyrir rest mun sá samdráttur einnig toga Þjóðverja niður sjálfa í kreppu.
Ég skil ekki af hverju þeir sjá ekki þetta. Innan Þýskalands virðist ríkja eitthvert furðurlegt "ideé fixe".
Niðurstaða
David Cameron er sennilega færasti pólitíkusinn í Evrópu þessa stundina. Ég hvet alla til að hlusta á ræðuna hans. Hann telur að Evrópa geti snúið vanda sínum við.
Ég er í reynd sammála honum. Og þau atriði sem hann nefnir sem bakgrunn vanda evrusvæðis eru þau réttu, og samtímist er það einmitt rétt afstaða að nauðsynlegt er að afnema akkúrat þann tiltekna halla ef evrusvæðið á að geta gengið upp.
Að auki, að löndin í vanda þurfa aðstoð á meðan þau framkv. þau aðlögun sem þau þurfa að framkv., að þau muni ekki ráða við málin án aðstoðar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Cameron kemur að mörgu leyti ferskur inn enda nýbúinn að losa sig við hælbítanna innanlands. Merkel er hins vegar í þeirri aðstöðu að reyna að halda hægri armi (CSU-hlutanum) á mottunni og halda í brothætt stjórnarsamstarf og er eiginlega alltaf í vörn virðist vera. Þó er ýmislegt sameiginlegt með þeim , bæði eru með óhæfan samstarfsaðila í stjórn (ístöðulausa frjálslynda), bæði eru búinn að átta sig á vandamálinu, þ.e. viðskiptahalla og hvorugt þeirra hefur komið með einhverja lausn sem dugar á línuna. Áður fyrr var þetta einfalt, þá settust bara Mitterand, Kohl og Bush eldri saman (Tatcher og síðar Major fengu stundum að vera með) og ákváðu hvað skyldi gert og gáfu skít í það þótt skoðanakannanir sýndu að þeir yrðu óvinsælir heimafyrir tímabundið. Og það voru stærri vandamál en nú blasa við. Það sem ég er að meina er að leysa þarf vandamál hvers lands fyrir sig og nota til þess einu þá stofnun sem hefur getu til þess og það er AGS. Í þá stofnun þarf að setja verulega fjármuni en af einhverjum ástæðum hafa Þjóðverjar verið hræddir við það. Allir risarnir, USA, Kína, Indland og Rússland vilja fara þá leið, meðan Þjóðverjar eru að reyna að leysa þetta á evrópsku leveli sem strandar t.d. á þeirri einföldu staðreynd að evrópski björgunarsjóðurinn á ekki nóg af dollurum. Því er lögð þessi ofuráhersla á sparnað og aðhald sem leysir vandamálið fyrir sum lönd en ekki þau verst stöddu. Það er svo skrítið er að menn nota hræðsluna við AGS til heimabrúks, telja sig geta betur en gera sömu mistök í efnahagsstjórn aftur og aftur, hvort sem svæðið er Argentína, Ísland eða ESB
Gunnar Sigfússon, 30.1.2012 kl. 13:30
Ég er ekki viss að sú leið sé lengur í boði. En um hríð voru BRIC lönd að því virtust að pæla í slíku. En í kjölfar þess að hægt hefur verulega á hagkerfinu í Brasilíu, grunar mig að það hafi dofnað yfir áhuga á slíku. Síðan hefur Kína stöðugt sagt að Evrópa eigi að leysa sín mál sjálf. Það sama hafa Bandaríkin sagt.
Mig er jafnvel farið að gruna að kínv. séu að velta fyrir sér þeim möguleika, að evr. eignir verði umtalsvert ódýrari á nk. ári.
Spurning.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.1.2012 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning