Björgunarsjóður evrusvæðis fær lækkað lánshæfi!

Skammt stórra högga á milli hjá Standards&Poors, en í dag lækkaði S&P mat sitt á lánshæfi björgunarsjóðs Evrusvæðis. En það er aðgerð sem mátti fastlega reikna með að myndi koma í kjölfarið á aðgerðs S&P í sl. viku, er sérfræðingar S&P lækkuðu mat sitt á lánshæfi 9 aðildarríkja evru. Þar af var lánshæfi Frakklands og Austurríkis lækkað.

S&P Cuts Rating on Europe's Bailout Fund

S&P downgrades eurozone bail-out fund

S&P cuts bail-out fund rating: statement in full

Lækkun lánshæfis Frakklands og Austurríkis var að sjálfsögðu lykillinn að lækkun á lánshæfi ESFS í þessari viku, en þegar lánshæfi Frakklands og Austurríkis var lækkað, þá um leið fækkaði bakhjörlum ESFS með "AAA" lánshæfi úr 6 ríkjum í 4.

Þýskaland - Finnland - Holland og Lúxembúrg.

Með fullri virðingu fyrir hinum þrem, þá einfaldlega hafa þau ekki nærri þann styrk sem hagkerfi Þýskalands hefur - Þýskaland er í reynd eina stóra aðildarland evrusvæðis sem eftir er, með fullt hús stiga þ.e. "AAA" lánshæfi.

  • En um leið, situr það nú eftir með nær allra ábyrgðina á ESFS eða björgunarsjóð evrusvæðis.

Yfirlýsing Euro Group:  S&P's decision will not reduce EFSF’s lending capacity of €440 billion. EFSF has sufficient means to fulfill its commitments under current and potential future adjustment programmes and will continue to be backed by unconditional and irrevocable guarantees by euro area Member States. Heads of State or Government decided on 9 December 2011 to advance the introduction of the permanent stability mechanism ESM to July 2012. The ESM will have its own capital base and thus be less affected by ratings of euro area Member States. The adequacy of the overall lending ceiling of the EFSF/ESM of EUR 500 billion will be reassessed by March 2012.

  • Þetta getur reyndar verið rétt - en ath. þó að 440ma.€ upphæðin er villandi, þ.s. taka ber tillit til þegar veittra lána, vegna þess að viðbótar ábyrgðir hafa ekki verið veittar - þá ber að draga þegar veitt lán frá; þá fæst raunverulegur styrkur ESFS - svo fremi sem ábyrgðir Frakklands og Austurríkis falla ekki út.
  • Mér skilst að sá styrkur sé innan við 300ma.€. Töluna 230ma.€ hef ég heyrt.
  • En þ.e. vel unnt að ákveða að nota áfram ábyrgðir Frakklands og Austurríkis, þó svo að þeirra ábyrgðir séu nú ekki lengur með fulla ágætis einkunn "AAA".
  • Þ.s. það þíðir, er að ef þær ábyrgðir eru notaðar, en ESFS á einungis ábyrgðir ekki peninga, og til að hafa peninga þarf ESFS að virkja þær ábyrgðir með sölu skuldabréfa. Og ef lakari ábyrgðir eru notaðar, verða verðin sem fást fyrir úgefin skuldabréf minna hagstæð.
  • Það þíðir að lántökukostnaður sjóðsins hækkar, sem hefur þau áhrif að þau lán sem sjóðurinn getur veitt, verða einnig sem því nemur dýrari.
  • Dýrari lán auðvitað bæta ekki trúverðugleika neyðarlánskerfis evrusvæðis.
  • Ef á að forðast slíka útkomu, þarf að leggja áherslu áfram á ábyrgðir landa með "AAA" lánshæfi, sem eins og fram kemur eru nú bara 4 - þá eykst álagið á þau.

 

Hvað segir S&P?

Standard & Poor's Ratings Services today lowered the 'AAA' long-term issuer credit rating on the European Financial Stability Facility (EFSF) to 'AA+' from 'AAA' and affirmed the short-term issuer credit rating at 'A-1+'. We removed the ratings from CreditWatch, where they had been placed with negative implications on Dec. 6, 2011. The outlook is developing.

Þeir eru ekki vissir hvort horfur eiga vera neikvæðar, stöðugar eða jákvæðar.

When we announced the placement of the ratings on the EFSF on CreditWatch on Dec. 6, 2011, we said that, depending on the outcome of our review of the ratings of the EFSF's guarantor member sovereigns, we would likely align the issue and issuer credit ratings on the EFSF with those of the lowest issuer rating we assigned to the EFSF members we rated 'AAA' (as of Dec. 6, 2011), unless we saw that sufficient credit enhancements were in place to maintain the EFSF rating at 'AAA' (see "European Financial Stability Facility Long-Term 'AAA' Rating Placed On CreditWatch Negative," published Dec. 6, 2011).

Þarna virðast þeir segja, að sjóðurinn hafi verið felldur vegna þess, að evrusvæðisþjóðunum tókst ekki að koma sér saman um fjárhagslega styrkingu hans, á sl. ári.

On Jan. 13, 2012, we announced rating actions on 16 members of the European Economic and Monetary Union (EMU or eurozone; see "Standard & Poor's Takes Various Rating Actions On 16 Eurozone Sovereign Governments," Jan. 13, 2012). We lowered to 'AA+' the long-term ratings on two of the EFSF's previously 'AAA' rated guarantor members, France and Austria. The outlook on the long-term ratings on France and Austria is negative, indicating that we believe that there is at least a one-in-three chance that we will lower the ratings again in 2012 or 2013. We affirmed the ratings on the other 'AAA' rated EFSF members: Finland, Germany, Luxembourg, and The Netherlands.

Frakkland og Austurríki verði áfram á neikvæðum horfum - sem þíði að a.m.k. 1/3 möguleiki sé á því að mat á lánshæfi þeirra verði fellt frekar.

Following the lowering of the ratings on France and Austria, the rated long-term debt instruments already issued by the EFSF are no longer fully supported by guarantees from the EFSF guarantor members rated 'AAA' by Standard & Poor's, or 'AAA' rated liquid securities. Instead, they are now covered by guarantees from guarantor members or securities rated 'AAA' or 'AA+'.

Þeir segja, að lækkun mats á lánshæfi Frakkl. og Austurríkis, þíði að ESFS sé ekki lengur að fullu baktryggður af þjóðum með "AAA" lánshæfi.

We consider that credit enhancements that would offset what we view as the now-reduced creditworthiness of the EFSF's guarantors and securities backing the EFSF's issues are currently not in place. We have therefore lowered to 'AA+' the issuer credit rating of the EFSF, as well as the issue ratings on its long-term debt securities. The developing outlook on the long-term rating reflects the likelihood we currently see that we may either raise or lower the ratings over the next two years.

Vegna þess að ekki sé til staðar fjárhagsleg styrking neyðarsjóðsins, sem geti bætt sjóðnum upp tap hans í formi "AAA" ábyrgða - hafi sérfræðingar S&P ákveðið að rétt væri að lækka mat þeirra á lánshæfi ESFS eða neyðarlánasjóðs evrusvæðis.

We understand that EFSF member states may currently be exploring credit-enhancement options.

  1. If the EFSF adopts credit enhancements that in our view are sufficient to offset its now-reduced creditworthiness, in particular
  2. if we see that once again the EFSF's long-term obligations are fully supported by guarantees from EFSF member-guarantors rated 'AAA' or by securities rated 'AAA',
  3. we would likely raise the EFSF's long-term ratings to 'AAA'.
  1. Conversely, if we were to conclude that sufficient offsetting credit enhancements are, in our opinion, not likely to be forthcoming,
  2. we would likely change the outlook to negative to mirror the negative outlooks of France and Austria.
Under those circumstances we would expect to lower the ratings on the EFSF if we lowered the long-term sovereign credit ratings on the EFSF's 'AAA' or 'AA+' rated members to below 'AA+'.

Boðskapur S&P er skýr - ef neyðarsjóðurinn er styrktur að nægilegu marki með hætti sem sérfræðingar S&P meta trúverðugann; þá geti það farið svo að S&P hækki lánshæfi neyðarsjóðsins á ný.

Ef aðildarríkjum evrusvæðis heldur áfram að takast ekki að styrkja neyðarsjóðinn með slíkum trúverðugum hætti, þá sé líkur á að S&P muni meta framtíðar horfur sjóðsins neikvæðar - í ljósi þess að Frakkl. og Austurríki eru á neikvæðum horfum.

 

Niðurstaða

Það er bitur sannleikurinn, að gervallt sl. ár reyndu aðildarþjóðir evrusvæðis ítrekað, að hrófla saman trúverðugri áætlun um styrkingu neyðarsjóðs evrusvæðis. Síðasta tilraunin var í nóvember.

Það var sú hlægilega aðferð, að ætla að stækka sjóðinn í 1.000ma.€ með peningum annarra - þ.e. sannfæra átti önnur lönd eða fjárfesta, um að fjárfesta í nýrri risa afleiðu, sem átti að búa til með því að það fjármagn sem raunverulega er til staðar í ESFS átti að tryggja fyrstu 20% af hugsanlegu tjóni þeirra sem myndu leggja fram fé. Aðrir áttu að leggja fram cirka 800ma.€.

Þetta var lokatrilraunin - en sýndi að evrusvæðisþjóðirnar treystu sér ekki að leggja fram frekara fjármagn. Sem setur stórt spurningamerki við þá hugmynd, að færa fram um 6 mánuði, stofnun hins nýja varanlega sjóðs.

En hann þarf einnig þá að fjármagna, og ég sé ekki að það sé sérstaklega trúverðugt útspil - en ef aðildarþjóðirnar hafa legið eins og ormar á gulli með hundruð milljarða evra til að leggja í þann sjóð loks er hann er stofnaður, af hverju var þá ekki unnt að stækka ESFS?

Það vantar sem sagt - bakhjarl!

Manni virðist stefna hraðbyri í að það geti ekki verið annað en að þrautalendingin verði Seðlabanki Evrópu þ.e. peningaprentun.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sæll Einar Björn.

Bandaríski Nóbelsverlaunahafinn í hagfræði Joseph Stiglitz, segir að EFSF Neyðarsjóður ESB/EVRU ríkjanna sé sáttmáli um sameiginlegt sjálfsmorð EVRU ríkjanna.

Þetta séu algerlega dauðadæmdar aðgerðir.

Hannn líkir þessum tilraunum ESB/EVRU ríkjanna og Neyðarsjóðsins við ráðleysislegar tilrauna lækningar á sjúku fólki frá miðöldum, þar sem að fárveikum sjúklingum var sífellt tappað meira og meira af blóði, sem var skammgóður vermir og leiddi nær alltaf til þess að lokum að sjúklingurinn lést.

Gunnlaugur I., 17.1.2012 kl. 10:34

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þarf að tékka betur á því hvað hann Stiglitz sagði, er hann var hér 2010 rámar mig, þá var ekki hlustað á hann af stjv. - þ.s. hann var ekki að segja þ.s. þau vildu heyra.

Ef þú ert með aðgang að FT vefnum, lestu þá þetta:

http://blogs.ft.com/the-a-list/2012/01/16/the-eurozones-three-deadly-sins/

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 17.1.2012 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband