12.1.2012 | 00:18
Hugmynd að nýju fyrirkomulag á opinberjum styrkjum til stjórnmálaflokka!
Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins vakti fyrst athygli á þessu á eigin bloggi á Eyjunni, i sl. viku. Í dag þá vakti Kristbjörg Þórisdóttir athygli á bloggfærslu Eyglóar, í athugasemd við frétt á Eyjunni, og þá fyrst veitti ég þessari nýju hugmynd athygli.
Hlekkur á grein Eyglóar: Styrkir til flokka: Einn maður, ein ávísun?
Frétt Eyjunnar þ.s. athugasemd Kristbjargar kemur fram: Gunnar Bragi fúll út í RÚV fyrir drottningarviðtöl við nýja frambjóðendur
Hlekkur þ.s. stutt umfjöllun um hugmyndinar má finna: Putting Political Reform Right Into the Pockets of the Nations Voters
Í hverju felst þessi nýja hugmynd?
Heimfærð upp á Ísland getur hugmynd Lawrence Lessig verið með eftirfarandi hætti:
- Í stað núverandi fyrirkomulags á styrkjum, áfram verði miðað við að heildarupphæð styrkja sé nærri því sú sama og stjm.fl. nú njóta frá ríkinu.
- Verði fyrirkomulagið það, að upphæðinni verði skipt niður á sérhvern Íslending með kosningarétt.
- Ég legg til, að hver og einn fái sérstaka ávísun - ekki innlegg á netbanka eða stafræna færslu, heldur ávísun senda með gamaldags hætti í pósti.
- Hver ávísun verði með nafni viðkomandi, kennitölu - og til að virkja hana, verði viðkomandi að skrifa undir með eigin rithendi, og svo senda í pósti.
- Burðagjald væri fyrirfram greitt - þ.e. unnt væri að setja ávísunina inn í hvaða póstkassa sem er, þó inn í meðfylgjandi umslagi.
- Hún væri að auki stíluð á viðtakanda, sem yrði að vera einhver stjórnmálasamtök, og væri þá listi til staðar á heimasíðu yfir skráð slík, og url prentað á ávísun - svo fólk geti nýtt sér þá síðu auðveldlega.
Hvert þeirra samtaka sem er á listanum mætti fá þess ávísun, og hefði þá rétt til að framvísa henni eða öðrum slíkum til ríkisins, til að fá fjármagn á móti. Hana væri ekki unnt að framvísa í verslunum, væri einungis gild við þessa tilteknu notkun.
Til að komast á listann, þyrfti að stofna samtök og tilkynna ríkinu með tilteknum fyrirvara, ég er ekki alveg klár á því hvaða skilyrði eða nokkur lögin kveða um, svo samtök geti talist stjórnmálasamtök.
En einhver viðmiðunar-regla þarf sennilega að vera til, svo menn geti hugsanlega ekki komist í þennann pening, án þess að vera raunverulega stjórnmálasamtök.
Niðurstaða
Mér finnst ofangreind hugmynd áhugaverð, en núverandi styrkjakerfi hefur verið gagnrínt á þeim grunni, að það gefi flokkunum sem fyrir eru, of mikið forskot.
Með þessari aðferð væru styrki einungis bundnir við það, að samtök teldust vera stjórnmálasamtök. Sjálfsagt þarft að sjóða saman einhver lágmarks skilyrði - til að forðast misnotkun óprúttinna.
Fólk hefði algert val um það, hvaða stjórnmálasamtök á lista yfir stjórnmálasamtök á tiltekinni vefísðu, fengju þetta fé.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:20 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 860921
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning