9.1.2012 | 23:01
Fjárfestar borga Ţjóđverjum fyrir ađ fá ađ lána ţeim!
Ţessi stórundarlegi atburđur átti sér stađ á mánudagsmorgun, ađ ţýsk yfirvöld buđu upp 6. mánađa ríkisbréf, og fjárfestar buđu verđiđ niđur í: -0.0122%.
Ţetta vakti nokkra athygli - svo meira sé ekki sagt:
Cameron: fundamental euro divide between Germany and weak states:"11.35 Germany held an auction of 4bn in six-month bills this morning, getting an average yield of -0.0122pc. In other words, investors were willing to pay Germany for the privilege of lending it money." - "As eurozone worries increase, investors are seeking a safe place to stash their cash - even at the cost of letting Germany skim a little from the top." - "It's the first time the figure has dipped into the negative, although the country sold 3bn at a barely-positive average yield of 0.001pc in December."
Frétt um ţetta má einnig finna á vef Financial Times: Germany issues debt with negative yield
",,,demand for debt was down with the so-called bit-to-cover ratio droppin to 1.8 times, from 3,8 times at the previous auction a month ago." - "German short-term debt has traded at negative yields in the secondary market for some weeks with thre-month, six-month and one-year debt all below zero. Bills for six-month debt hit a low of minus 0,3% shortly after Christmas."
Sjá einnig: Investors Pay to Lend Germany Money
Ég get ekki skiliđ ţetta međ öđrum hćtti en ţeim!
Gengi evru sbr. mynd: Exchange.Rates.org.uk
- En ađ ţetta beri vott um stöđugt vaxandi ótta ađila á markađi, takiđ sérstaklega eftir tilvitnuninni í frétt FT ţ.s. fram kemur ađ vaxtakrafa fyrir ţýsk skammtímabréf hafi um hríđ veriđ neikvćđ, á endursölu "secondary" markađi međ slík bréf.
- Ađ rétt fyrir jól, hafi krafan falliđ enn meir - fariđ í -0,3 fyrir 6 mánađa bréf.
- Og nú í fyrsta sinn fer krafan niđur fyrir "0" á "primary" markađi, ţegar fyrsta sala á sér stađ, milli ríkissjóđs og fjárfesta.
- Takiđ ađ auki eftir minnkađri eftirspurn ţ.e. 1,4 föld frambođ vs. 3,8 föld frambođ fyrir mánuđi. Tekiđ saman, veltir mađur fyrir sér - hvort markađurinn sjálfur sé viđ mörk hruns atburđar.
Ţetta er sterk vísbending um stöđugt vaxandi ótta ađila á markađi um sinn hag - vísbending ţess ađ viđrćđur Merkelar og Sarkozy forseta, um nýjann sáttmála séu alls ekki ađ róa ađila.
Eins og sjá má á myndinni ofan til hćgri, er evran á stöđugri siglingu niđur.
David Cameron tjáđi sig međ hreint ágćtum hćtti á mánudag:
"...you have got to address the fact that there is a lack of competitiveness between Germany on the one hand and many of the southern European countries on the other."
"You can't have a single currency with those fundamental competitiveness divides unless you have massive transfers of wealth from one part of Europe to another."
Nákvćmlega eins og tekiđ úr mínum eigin munni :)
Angela Merkel og Nicolas Sarkozy funduđu á mánudag:
Ţetta var víst vinnufundur, ţ.s. ţau voru ađ vinna áfram ađ gerđ hins vita gagnslausa sáttmála, sem markađurin er ţegar búinn ađ lífa yfir fullu frati á.
Merkel, Sarkozy push for Tobin tax despite German split
Einnig sjá: Merkozy Upbeat Despite Return of Euro Crisis
- Eins og fram kemur, segjast Sarkozy og Merkel ćtla ađ halda Tobin skatti til streitu - en ég tel ađ slíkur skattur geti veriđ mjög varhugaverđur fyrir evrusvćđiđ akkúrat núna:
David Cameron, hafnar Tobin skatti!
- Svo sögđust ţau enn vera ađ vinna ađ hinum vita gagnslausa sáttmála sínum:
Enn eitt uppkastiđ ađ stöđugleikasáttmála Angelu Merkel og Nicolas Sarkozy
- Og Merkel varađi Grikkland viđ ţví, ađ Grikkand fái ekki meiri pening - nema standa viđ ţá áćtlun, sem Grikklandi hafi veriđ upp á lagt, en Merkel tekur ţetta fram vegna ţess, ađ "Wonder of wonders" gríska planiđ er enn eina ferđina í vandrćđum, sjá frétt Der Spiegel um máliđ:
Doubts Grow over Greek Debt Restructuring einnig ţetta Euro Falls Ahead of Merkel-Sarkozy Meeting in Berlin
Skv. fréttu, Der Spiegel - sem ég hvet alla til ađ lesa - ţá er Grikklandsdćmiđ alls ekki ađ ganga, ţrátt fyrir ađ nú sé ţar viđ völd embćttismannastjórn, búiđ ađ skófla pólitíkusunum frá, og ađ auki séu embćttismenn frá Brussel inni í hverju ráđuneyti, ađ anda ofan í hálsmálin á griskum embćttismönnum.
Ég er ekki hissa - Grikkland er einfaldega ekki mögulegt.
Niđurstađa
Ég veit ekki hvađ á ađ gera viđ ţetta liđ sem stýrir Evrópu í dag, ţađ virđist svo veruleikafyrrt - ađ hrein skelfing er upp á ađ horfa.
Menn tala um slćma pólitíkusa hér - en ég sé enga betri ţarna hinum megin viđ hafiđ á evrusvćđi.
PS: sama gerđist međ Bretland í morgun, sjá:
"11.12.10th.January: The UK sold Ł700m of debt today at an average yield of -0.116pc. Investors are so keen to find somewhere safe for their cash that they're willing to let the UK skim a little from the top."
Verđiđ er enn lćgra ţ.e. mínusinn er stćrri sem fjárfestar eru til í ađ taka á sig, til ađ fá ţađ skjól fyrir peningana sína, sem ţeir virđast telja ţađ vera ađ hafa ţá bundna í breskum ríkisbréfum.
Ps2: Smá hćkkun á gengi evru í dag, einnig á gengi hlutabréfa, vegna jákvćđari en fjárfestar áttu von á, efnahagslegri framvindu í Asíu á 4. ársfjórđungi sl. árs, sem ţeir telja benda til ţess ađ ástandiđ sé betra í heininum utan v. Evrópu. Gagnast útfl. Ţjóđverja og annarra sterkra útfl. ríkja.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.1.2012 kl. 11:55 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 27
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 890
- Frá upphafi: 864876
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 812
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrikalegt ađ hafa yfir sér ríkisstjórn á fullu í ađlögun,takandi upp hverskonar reglugerđir ţessa sambands.
Helga Kristjánsdóttir, 10.1.2012 kl. 04:10
Athyglisvert, virđist skammtímaredding ţar sem lítill áhugi var á bréfum Ţýskalands til lengri tíma í útbođi sem var fyrir stuttu. Einmitt vegna lágra vaxta...
Gunnar Sigfússon, 11.1.2012 kl. 12:35
Já, nú hefur ţetta breyst líka,
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/01/11/mikil_eftirspurn_eftir_thyskum_brefum/
Gunnar Sigfússon, 11.1.2012 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning