8.1.2012 | 20:22
Hvernig getur Hreyfingin hámarkađ áhrif sín?
Undanfariđ hefur veriđ spenna á milli Hreyfingarinnar og ríkisstjórnarinnar, en ítrekađ hafa borist fréttir af leynilegum viđrćđum milli ţingmanna Hreyfingarinnar og ríkisstjórnarinnar, sem eins og er kunnugt hefur fremur tćpann ţingmeirihluta.
Sérstaklega nú eftir ađ Jóni Bjarna var ítt út sem ráđherra, ţannig ađ ríkisstjórnin er ekki lengur trigg međ ţađ ađ hann veiti henni sitt atkvćđi.
- Hann hefur eingöngu viljađ segja, ađ hann styđji hana til góđra mála!
- Ekki viljađ kveđa skírt međ ţađ hvort hann styđji hana gegn vantrausti.
- Reiknađ er fastlega međ tillögu um vantraust ţegar Alţingi kemur nćst saman.
Hvernig á hreyfingin ađ hámarka sín áhrif?
Einfaldlega međ ţví ađ halda ríkisstjórninni stöđugt í óvissu!
- Í ţessu tilviki er óvissan vinur Hreyfingarinnar.
Ef ríkisstjórnin ţarf á hennar atkvćđum - ţá um leiđ skapar ţađ Hreyfingunni vissa stöđu til ţess ađ hafa áhrif á stefnu ríkisstjórnarinnar.
- En ţ.e. einnig spurning um ađ hámarka ţau áhrif - ná fram sem mestu.
- Ef Hreyfingin vill hámarka sín áhrif - ná inn sem mestu af eigin stefnumálum.
Ţá á hún ađ hámarka óvissuna um stuđning Hreyfingarinnar - á ekki t.d. ađ undirrita formlega stuđningsyfirlísingu sem myndi gilda út kjörtímabiliđ.
- En ef ţau vilja ná fram mest af eigin kosningamálum.
Ţá tel ég ađ Hreyfingin eigi alltaf ađ halda ríkisstjórninni í fullkominni óvissu um ţeirra stuđning viđ einstök mál - fram á síđustu klukkustund, síđan bjarga stjórninni á síđustu stundu í ţví máli gegn ţví ađ fá eitthvađ fram af eigin stefnumálum.
Síđan gildi ţađ loforđ einungis um ţetta tilvik - ţ.e. áfram verđi óvissa um stuđning - varđandi önnur mál.
Sama um vantraust - ađ hreyfingin eigi ađ semja fram á síđustu klukkustund - og ţá eigi loforđ gefiđ einungis ađ gilda um ţađ tiltekna tilvik.
Međ svipuna óvissuna ađ vopni, hámarki ţau áhrif sín.
Niđurstađa
Ef Hreyfingin hugsar máliđ út frá ţeim hagsmunum, ađ hámarka sem mest ţau mega ţann fjölda stefnumála sem ţau ná inn - ţá eru líkurnar bestar ef ţau haga sér međ ofangreindum hćtti.
Ađ halda ríkisstjórninni stöđugt í óvissu fram á síđustu klukkustund.
Ađ skrifa aldrei upp á loforđ um stuđning - nema fyrir hvert tilvik í senn, og ţá ađeins á allra síđustu stundu.
Međ hámörkun óvissunnar - hámarka ţau áhrif sín á stefnu ríkisstjórnarinnar!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vćntanlega samrćmist ţađ stefnuskrá ţeirra og kosningsloforđum. Líklega er óvissan,sem er besti vinur Hreyfingarinnar,mesti óvinur margra kjósenda ţeirra.
Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2012 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning