7.1.2012 | 18:59
Hvernig er unnt að bjarga evrunni?
Í fjölmiðlum heimsins hefur í dag birst viðtal við Luc Coene, yfirmann seðlabanka Belgíu og samtímis stjórnarmaður hjá Seðlabanka Evrópu. Í því viðtali dissar hann á það að evran sé í hinni minnstu hrun hættu. Segir að það sé einmitt verið að takast á við ástandið, og markaðurinn muni fljótlega fara að sjá jákvæð merki þess, og róast í kjölfarið.
- Allt undir "contróli" segir Luc Coene!
Ég bendi á hlekk hjá CNBC: Europe starting to control its deficits, says Coene. Annar hlekkur: End of euro is 'fantasy', says eurozone policymaker Luc Coene.
Luc Coene, a Governing Council member at the ECB: ""If the Greeks decide to leave, something that seems to me to be completely inconceivable ... Europe will certainly stand shoulder to shoulder to protect the system," he told the newspaper La Libre Belgique.
"Mr Coene said that Europe was starting to take control of its budget deficits, but that it would take time to see how effective the austerity measures put in place would be."
""I think that, for the moment, we are starting to have control over the situation," he said"
""Now we need a bit of time to see what is the degree of success that all of these plans will have.""
""Once we see that the results are there, markets will be reassured and will finance countries," said Mr Coene, who is also the Governor of Belgium's central bank."
"He dismissed the idea that the ECB should intervene by directly buying government bonds, arguing that it would not be a solution to the crisis and would require the central bank to take on a lot of political risk."
Hvað á Evrópa þá að gera?
Megin vandi evrunnar er það viðskiptaójafnvægi er ríkir innan evrusvæðis, þ.e. land A kaupir af landi B. Vandinn er, að land A kaupir mun meir af landi B, heldur en land B kaupir af landi A.
Þá ertu með flæði á fjármagni sem virkar þannig, að fjármagn leitar til B. Meðan fjármagn minnkar stöðugt hjá A. Nema A sé með viðskipta-afgang við einhver ónefnd 3. lönd. En ef ekki?
Þetta ójafnvægi sem myndaðist á sl. áratug, var þá jafnað af ríkjum í vanda á evursvæðinu, með söfnun skulda. Þ.e. vegna þess að þau voru ekki með nægar tekjur fyrir öllu því sem þau keyptu, var hallanum reddað með því að löndin í vanda skuldsettu sig jafnt og þétt ár eftir ár.
Sem sagt, A tók lán hjá B, fyrir kaupum á varningi af B, sem var umfram þær rauntekjur sem A hafði.
Þetta er heimskuleg hegðun sannarlega hjá B. Það er algerlega klassískt, að þ.e. B sem lendir í vanda, þ.e. skuldakreppu.
Þ.e. einnig klassískt að land A heimtar að land B borgi sér til baka, þá sem sagt, að land A beiti sig hörku. Þetta er leikrit sem heimurinn hefur margsinnis séð áður t.d. í skuldakreppu S-Ameríku ríkja á seinni hl. 9. áratugarins og fram á þann 10.
- Sagan segir að betra væri fyrir land B - þ.e. eigin hagsmuni þess, að framkv. hluta-afskrift skulda lands A við B. Áður en land A er sokkið mjög djúpt niður í kreppu. Því þá minnkar einnig eftirspurn frá landi A eftir varningi frá landi B. Sem óhjákvæmilega veldur einnig samdrætti - atvinnuleysi hjá B, fyrir rest.
- En sagan segir einnig, að vanalega velja stjórnendur lands B að fylgja stefnu sem leiðir verri útkomu fyrir bæði 2 löndin - þ.e. land A er keyrt niður í alvarlega kreppu vegna óskynsamra krafna A um fulla endurgreiðslu. Kreppan hjá A nær, nær alltaf fyrir rest einnig til B.
------------------------------------------til þess að varanlegt viðskiptaójafnvægi geti gengið upp:
- Þarf land B að aðstoða land A, með því að styrkja það með peningagjöfum á móti. Ef þær eru jafnar að verðmætum og viðskiptahalli A er við B, þá gengur land B upp.
- Annars þá smám saman hrörnar land B upp, endar í fátæktargildu fyrir rest.
- Einnig væri unnt að stórfellt auka sameiginlega skattheimtu, svo að sameiginlegur sjóður allra landanna, væri fær um að taka á sig verulega skuldbindingar.
- Einn valkostur væri beinir styrkir, sambærilegir við byggðastirki eða svæðastyrki, sem einstök lönd stunda. Þá verða núverandi lönd í vanda, fylki hins sameiginlega ríkis í vanda.
- Annar valkostur væri, að ríkissjóðurinn sameiginlegi, myndi taka yfir hluta af skuldum ríkjanna eða fylkjanna í vanda, svo þau myndu geta greitt upp rest.
- Þriðji valkostur er að sameiginlegur sjóður, taki yfir allra skuldir landanna eða fylkjanna í vanda, veiti ný lán í staðinn eða að sameiginlegur sjóður veitir ábyrgðir svo fylkin í vanda geti sjálf endursamið um lán við banka - lækkað þannig til muna sinn kostnað af þeim skuldum.
Það sem er kolrangt
Er að hlutir geti gengið svo einfaldlega upp eins og Luc Coene segir. En hann lætur eins og að meginvandinn sé fjárlagavandi landanna í vanda. En sá vandi er ekki sá meginvandi sem fjárfestar eru að stara á. Enda sjá þeir mjög vel, að meðan löndin í vanda hafa enn viðskiptahalla - þá er skuldastaða þeirra ósjálfbær.
Það í reynd dugar ekki til þess að gera stöðu þeirra sjálfbæra, að ríkissjóðir þeirra nái fram afgangi.
En Luc Coene algerlega leiðir hjá sér þá staðreynd, að Írland og Spánn, voru bæði tvö með algerlega fyrirmyndar skuldastöðu eigin ríkissjóða. Þeirra ríkissjóðir voru einnig reknir með afgangi ekki halla - ólíkt ríkissjóðum Frakkl. eða Þýskal.
Samt komust þau í vanda. Í dag eru þau sannarlega með fjárlagavanda, vegna þess að hagkerfin þeirra hrundu - sem orsakaði tekjuhrun hjá ríkissjóðum þeirra.
- Það er nefnilega meginatriði að hagkerfið gangi upp.
- Án þess að hagkerfið það geri, er engin leið að staða rikissjóðs geti gengið upp.
- Svo lengi sem löndin í vand eru með viðskiptahalla - er hagkerfisleg staða þeirra ósjálfbær með öllu.
Það er þessi ofuráhersa á að allt sé í lagi - ef bara ríkissjóður hefur lítinn halla eða er með afgang, sem er ekki síst alvarlegt vandamál.
Þessar hugmyndir riðu einng húsum hér á Íslandi, en síðasta ríkisstj. fyrir hrun eins og allir muna, sagði allt í lagi - enda voru skuldir ríkissjóðs Íslands lágar ekki nema um 20% af þjóðarframleiðslu, og ríkið var búið að reka sig með afgangi um árafjöld.
Skv. kenningu Luc Coene var Ísl. ríkisreksturinn algerlega til fyrirmyndar.
Sama á við um Spán og Írland.
Niðurstaða
Luc Coene er gott dæmi fyrir einn vandann innan stofnana ESB, en sá vandi er hugmyndafræðilegs eðlis.
Þarna er nefnilega enn rekinn á fullum dampi hagfræðin sem leiddi Ísland í hrun.
Sú hagfræði horfir mjög þröngt á hlutina - felst í lágmarks afskiptum af hagkerfunum sjálfum, sem eiga að reka sig sjálf.
Og leggur ofuráherslu á að ríkið beri eingöngu ábyrgð á sjálfu sér - ekki hagkerfinu sem á eftr allt saman að sjá sjálft um sig.
Þetta er mjög merkileg hagfræði þannig séð, "Hands off" mætti kalla þetta á ensku.
Hún því miður hámarkar sveiflur - því áherlsan er á niðurskurð í niðursveiflu. En í uppsveiflu er allt í lagi að eyða svo lengi sem eyðslan er samt lægri en tekjur. Þessi hagfr. var blind á bólurnar á sl. áratug.
Svona hagfræði er blind fyrir bólum. Hún er einnig blind fyrir hættum sem ríkissjóður getur lent í, ef einkahagkerfið sjálft tekur óskynsamar ákvarðanir - en hún reiknar almennt ekki með því að slíkt gerist.
Einka-aðilar eiga skv. bókinni að vera skynsamari en ríkið. Alltaf - eiginlega.
---------------------------
Þetta er ekki síst ástæða þess hve mikið Samfóar hamast um að kenna Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum fyrir klúðrið sem hér átti sér stað. Því það hentar ekki að samþykkja það, að þeir voru nefnilega að fylgja hagfræði ESB sl. ára og þeirri sem þar er enn rekin.
Það er ekki rétta leiðin, ef það á að framkv. hugmyndafræðilega endurskoðun - að ætla sér á enn meira bólakaf í nákvæmlega sömu hugmyndafræði.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:36 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning