3.1.2012 | 18:34
Hvað ætli vaki fyrir Írönum?
Undanfarnar vikur hefur verið stöðugr stígandi í spennu við Persaflóa. Þetta virðist tengjast hertum refsiaðgerðum gagnvart Íran. Ekki síst af hálfu Evrópusambandsins. En í kjölfar nýrrar skýrslu IAEA eða Kjarnorkumálastofnunar SÞ, sem fram kom í nóvember - var ákveðið af aðildarlöndum ESB að banna með öllu, kaup á olíu og olíuvörum af Íran.
Iran vows not to retreat on nuclear programme - Nov. 9th: "...the UN nuclear watchdog said Iran has sought to design a nuclear warhead and had continued to conduct reseach on an atomic weapons programma as late as 2010, suggesting it had credible intelligence from more than 10 countries to back it's claim."
USS John Stennis
Olíukaupa-bann ESB virðist umtalsvert efnahagsáfall fyrir Íran:
Irans rhetoric sets diplomacy on edge: :"The EU...is set to ban all oil imports from Iran by its 27 member states. Iran exports 18% of its oil to the EU and a European ban could significantly reduce Iranian foreign currency reserves."
Það voru víst einkum S-Evrópu þjóðirnar sem voru enn með viðskipti við Íran, og þau viðskipti verða þá að færast yfir á aðra oliuútflytjendur.
En að tapa 18% af gjaldeyristekjum er töluvert efnahagsáfall - sjálfsagt ekki furðulegt að írönsk stjv. séu verulega pirruð yfir því.
- "Despite the belief of some diplomats that Iran will not retaliate irrationally against fresh sanctions, others have concerns."
- "In recent weeks, the Iranian regime has permitted the ransacking of the British embassy in Teheran."
- "Iranian groups were also at the centre of an alleged plot to assassinate the Saudi ambassador in the USA."
- "Both events have fuelled the view among some diplomats that the Teheran leadership is becoming increasingly unpredictable".
Einn möguleikinn er einfaldlega að írönsk stjv. séu að spila á óttann um það, hvað Írönum geti dottið í hug - með því að keyra upp spennuna á sl. vikum.
Toppurinn í dag er eftirfarandi: Iran Warns U.S. Over Aircraft Carrier
"Iran's army chief, Gen. Ataollah Salehi - "We recommend to the American warship that passed through the Strait of Hormuz and went to Gulf of Oman not to return to the Persian Gulf," - "We have no plan to begin any irrational act but we are ready against any threat."
- Flotaæfingu Írana á Hormussundi lauk víst í dag og var ávarp Ataollah Salehi víst í því tilefni.
"The aircraft carrier USS John C. Stennis and another vessel exited the Gulf through the Hormuz Strait a week ago, after a visit to Dubai's Jebel Ali port, according to the U.S. Navy's Bahrain-based 5th Fleet." - "Pentagon press secretary George Little issued a written statement Tuesday saying that the U.S. Navy presence in the Gulf is in compliance with international law. And he said it is intended to maintain what he called a "constant state of high vigilance" in order to ensure the flow of sea commerce."
- Maður á samt erfitt með að taka mjög alvarlega tal Íranskra herforingja í sl. viku, þ.s. talað var upp meint getu Írana til að loka Hormussundi, sagt að það væri hægðarleikur fyrir Írana.
Það hefur verið vitað lengi að Íranar geta ráðist á skip á Hormussundi, en þeir eiga fj. af nægilega langdrægum flugskeitum sem staðsett eru á stöðvum nærri Persaflóa til þess að þ.e. a.m.k. tæknilega mögulegt fyrir Íran að gera atlögu að því að koma hótun sinni í verk.
Aftur á móti er einnig vitað, að slík árás myndi "triggera" tafarlausa árás flugers Bandaríkjamanna á svæðinu á íranskar stöðvar við flóann.
Árásir Írana af slíku tagi myndu því líklega ekki standa yfir lengi.
Tjón Írana væri óhjákvæmilega mjög mikið.
Sem gerir mann mjög skeptískann - auk þess að efnahagstjón þeirra vegna truflana á olíuflutningum í gegnum Hormussund væri einnig mjög verulegt.
- Ísraelskir dálkahöfundar hafa komið fram með þá túlkun að Íranar séu ekki á blárbrún þess að gera atlögu að Hormussundi - heldur vaki það fyrir stjv. Írans að fæla vesturlönd frá hugsanlegri árás á kjarnorkustöðvar í Íran, í því skyni að lama kjarnorkuáætlun Írans.
- Þetta þykir mér líklegasta tilgátan, að brölt Írana undanfarið eigi að sýna vesturveldum fram á, að það borgi sig ekki að taka þá áhættu að ráðast á Íran.
Niðurstaða
Ég hallast að því að stjv. Írans, séu að leitast við að sýna styrk sinn - þannig sýna vesturveldum fram á að það sé ekki áhættunnar virði að ráðast á Íran.
Stjv. Írans séu sem sagt nokkuð óttasleginn í reynd við þann möguleika, í kjölfar þess að til stendur að vesturveldi herði refsiaðgerðir gegn Íran - í kjölfar niðurstöðu IAEA í nóvember, þ.s. IAEA virðist vera enn vissara en áður - að Íranar hafi verið að undirbúa gerð kjarnorkuvopna.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn
Hérna fjölmiðlar hafa áður sagt, eða: "ISRAEL'S Prime Minister Ariel Sharon has called on the international community to target Iran as soon as the imminent conflict with Iraq is complete" [The Times of London, UK, 5 November 2002] http://www.middleeast.org/premium/read.cgi?category=Magazine&num=772&month=11&year=2002&function=text
" The first step is to be the removal of Saddam Hussein in Iraq. A war with Iraq will destabilize the entire Middle East, allowing governments in Syria, Iran, Lebanon, and other countries to be replaced. "Israel will not only contain its foes; it will transcend them," the paper concludes [Guardian, 9/3/2002], citing the original paper at [Studies, 7/8/1996] http://www.historycommons.org/entity.jsp?entity=robert_loewenberg
Næst á eftir Írak og Íran á listanum átti það víst að vera Sýrland og Lebanon sem Bandaríkin eða Ísraelsmenn ætluðu í stríð við fyrir stærra Zíonista Ísrael
Þú verður að hlusta á hvað hann Gen. Westley Clark opinberaði " The Plan -- according to U.S. General Wesley Clark (Ret.)".
From Gaza to Tehran: Israel Asserting Middle East Supremacy PDF James Petras, Sharon says U.S. should also disarm Iran, Libya and Syria Aluf Benn, Israeli nuclear equipped submarines
Israel's "new Middle East"* PDF Tanya Reinhart Israel Seeks Pipeline for Iraqi Oil Ed Vuillamy
Israel instructs America to attack Iran and Syria "The Insider" , Another War? For Israel's sake Justin Raimondo, A War for Israel Jeffrey Blankfort
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 00:03
How Zionism infiltrated the US Video Mark Bruzonsky
OBAMA & THE COMING ENERGY WARS PDF Brother Nathanael Kapne
A look at the Haifa-Mosul pipeline and the $2.5 trillion cost PDF judicial-inc.biz
Jewish Writers Claim Powerful Zionists Drove USA Into...War For Israel's Sake! PDF William Shannon
Iraq Oil to be Shipped to Israel PDF : Amiram Cohen
The MOSSAD asset in the White House and the Iraq-Israel Oil Pipeline PDF
Kirkuk to Haifa Pipeline: Reason for the War? PDF anarchore
Oil and Israel PDF Andrea Crandall
Jews trying to start World War III Video MrMainstreamer
The Ongoing Plot To Create "Greater Israel" PDF Zen Gardner
Tel Aviv抯 Command To Attack Libya Video Nathanael
Neocons� Goal: Iran by Way of Libya PDF Raja Mujtaba
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 03:01
Nei, ég á ekki von á stríði.
Ef Ísraelsmenn ráðast sjálfir á Íran, er ég ekki einu sinni viss að Bandar. myndu bjarga þeim, enda eru Bandar. farin að horfa yfir til Tyrklands, sem hefur marga kosti sem bandamaður:
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.1.2012 kl. 15:11
Sæll aftur Einar Björn
Takk fyrir allar þessar upplýsingar, ég vona að þú hafir rétt fyrir þér og að ekki verði stríð. En hérna gerðu eitt fyrir mig Einar Björn, athugaðu hvað General Westley Clark sagði :" The Plan -- according to U.S. General Wesley Clark (Ret.)".
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 01:25
Þetta voru draumar "Ný Íhaldsmannanna" í kjölfar á því sem þeir héldu að myndi verða snöggur sigur í Írak, með þakkláta Íraka í kjölfarið sem mikilvæga bandalagsþjóð - Bandar. eftir að hafa sýnst styrk sinn; gætu þá í kjölfarið jafnað reikninga og ríkt yfir heiminum.
Gekk ekki upp vegna þess, að þeir höfðu misskilið fullkomlega líkleg viðbrögð íraka, undirbúningur reyndis minna en hálfkaraður - allt gekk á afturfótunum, og í stað þess að skapa ótta og virðingu; sannfærðist heimurinn þess í stað um það, að ríkisstj. Bandar. væri ekki að valda dæminu - þetta sýndi einnig mjög raunverulega veikleika sem heimurinn hafði ekki vitað um.
Í reynd veikti íraksstríðið mjög stöðu Bandar - styrkti stórfellt stöðu Írana. Í stað þess að standa stutt, stóð það i fj. ára, kostnaður var í háu margfeldi meiri.
Íran losnaði við sinn hættuegasta andstæðing þ.e. Saddam, og í dag ræður meir innan Íraks en Bandaríkin. Eftir þessi óskaplegu mistök, eru þeir sem settu fram þetta plan sem þú vitnar í "thorougly discredited".
Þeir misstu andlitið, virðinguna og áhrif þeirra dvínuðu einnig á bandar. stefnumótun.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.1.2012 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning