30.12.2011 | 19:42
Kína fariđ ađ finna fyrir vandrćđunum í Evrópu?
Ţađ vekur athygli ađ desember er annar mánuđurinn í röđ ţ.s. dregur úr pöntunum hjá kínv. framleiđslufyrirtćkjum sbr. PMI (Purchasing Managers Index) mćlist 48,7 nú en var 47,7 í nóvember. Ţađ gerir samdrátt upp á 1,3% í desember miđađ viđ nóvember, og 2,3% samdrátt í nóvember miđađ viđ október.
En tölur yfir 50 skv. ţessum kvarđa er aukning, en innan viđ 50 samdráttur.
Ađ auki, ţá mćlist nú í fyrsta sinn - fjármagnsflótti frá Kína, 2 mánuđi í röđ.
Fyrir utan ađ hratt hćkkandi millibankavextir - eru merki um hratt vaxandi óróa innan fjármálakerfis Kína.
Ótti fjölmargra hagfrćđinga er viđ svokallađa harđa lendingu!
En stjv. Kína hafa undanfarna mánuđi veriđ ađ vinda ofan af bóluhagkerfi sem hafđi myndast í héruđum í Austanverđu Kína. Ţćr ađgerđir hafa skilađ ţeim árangri, ađ fasteignaverđ hefur veriđ ađ falla undanfariđ á ţeim svćđum - á sumum svćđum allverulega.
En kínv. stjv. eftir ađ hafa séđ fasteignabólur springa međ eftirminnilegum hćtti í Evrópu, vita ađ betra er ađ stinga á kíliđ áđur en ţađ bomsar niđur - sjálft.
Funds expect surge of bad loans in China :"The credit boom came to an end earlier this year as Beijing started raising interest rates to rein in inflation and an overheated property maket. However, last month it eased monetary policy slightly amid fears that economic growth was slowing and that the Chinese manufacturing sector was taking an unexpectedly big hit from a decline in foreign orders, while inflation has been on a downward trend." - "There is about 200bn.$ to 300bn.$ in distressed debt just in the state-owned enterprises"... "Now that there is a new flow of bad loans, the banks have to dispose of their legacy loan probmel" ... "Deals being offered to Shoreline are at prices that are lower, on average, than in recent years."
Ţetta eru eftirköst ađgerđar kínv. stjv. áriđ 2009, er ţau fyrst endurfjármögnuđu bankakerfiđ sem er í eigu stjv., og síđan skipuđu ţeim ađ lána á fullu - dćla peningum inn í hagkerfiđ, í kjölfariđ varđ gríđarleg útlánaaukning. Sem eiginlega skyggir á sambćrileg dćmi frá öđrum löndum, svo íkt var sú lánabóla - sem var búinn til af stjv.
Ţetta var peningadćluađgerđ stjv. til ţess ađ koma í veg fyrir kreppu - sem tókst. En ţ.s. gerđist var ađ sjálfsögđu eins og alltaf á sér stađ ţegar verđlag á peningum fer langt niđur, en peningar í Kína voru voru virkilega ódýrir fram á mitt ţetta ár, er stjv. fóru ađ stíga á bremsur - ađ mikiđ af lélegum fjárfestingum átti sér stađ.
Í kjölfar á slíkum útlánafylleríum, kemur síđan haugur af slćmum lánum, ţegar fjölmargir ađilar fara á hausinn međ vafasamar fjárfestingar - sem virtust hagkvćmar, ţegar peningar kostuđu nćr ekkert.
Svona svipađ og var međ fjárfestingaćvintýri okkar fjárfestingarsnillinga fyrir hrun.
Spurning jafnvel hvort ađ kínv. stjv. ţurfa ađ endurfjármagna bankana - aftur.
Og ađ auki, hvađ kemur fyrir sveitafélög, sem ţátt tóku í fjárfestingaćvintýrum á fasteignamarkađi, en fasteigna brask virđist hafa veriđ mjög áberandi í ţessari lánabólu.
Annađ sem er óvenjulegt viđ sl. 2 mánuđi - ađ í fyrsta sinn, mćlist nettó fjármagnsflótti frá Kína!
Interbank rates pressure Beijing to act :"Two straight months of outflows had never happened before" - said Qu Hongbin, an economist with HSBS. "As a result, the central bank is expected to take decisive action in the coming quarters".
- Mjög áhugavert - ađ sl. 2 mánuđi sé nettó fjármagnsstreymi frá Kína.
- Í fyrsta sinn síđan efnahagsleg uppbygging hófst í Kína fyrir 30 árum, sem slíkt nettó útstreymi mćlist 2 mánuđi í röđ.
- Ţetta getur bent til ţess, ađ óttabyglgja međal fjárfesta um ástand mála - sé hafin.
"The seven-day repurchase rate, the most important gauge of interbank liquidity, gained about 65 basis points this week, the biggest increase in nearly two months. In an indication that banks expect conditions to be even tighter in the new year, the 14 day repurchase rate - which matures in 2012 - soared some 195bđ this week."
- Ţađ sem ţetta segir, er ađ millibankavextir fara hratt hćkkandi - og stefnir í frekari hćkkanir á nýárinu.
- Sem er vísbending um ađ bankar séu ađ verđa óttaslegnir um stöđu hvers annars.
- Tregđa til ađ lána hverjum öđrum fé, fari ţví vaxandi.
Niđurstađa
Ţađ virđast greinileg hćttumerki vera uppi innan kínv. hagkerfisins. Opinberar tölur sýna enn mikinn hagvöxt. En sá var ađ umtalsverđu leiti keyrđur sl. 2 ár fram af fasteignabólunni - og ef ţ.s. allt bendir til ađ gerist, ađ kreppa dragi úr eftirspurn frá Evrópu á nk. ári gerist.
Ţá getur ţađ orđiđ verulega "trikkí" fyrir kínv. stjv. ađ stýra skútunni til mjúkrar lendingar.
Reyndar hafa kínv. stjv. enn nokkur spil á hendi - ekki síst ţann möguleika ađ slá lán til ađ dćla fjármagni inn í hagkerfiđ.
En hugsa mćtti sér ađ gríđarl. eignasafn kínv. ríkisins í formi bandar. ríkisbréfa, vćri ţá veđsett á móti slíkum lántökum.
Ţó ađ hćttumerkin séu skír - er ţađ ekki endilega svo ađ öruggt sé ađ kínv. ţjóđarskútan sé viđ ţađ ađ kafsigla.
En eins og sagt er ađ ofan, ţá virđist atburđarás vera komin af stađ - viđ henni ţarf ađ bregđast viđ međ ákveđnum hćtti fljótlega á ný árinu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning