6.12.2011 | 21:53
Nýjasta leikfléttan sem er í íhugun, til að bjarga evrunni!
Hef þetta eftir Financial Times, en þeir virðast hafa heimilda-menn meðal þeirra sem taka þátt í þeim umræðum sem fram fara að lokuðum dyrun, nema það sé viljandi verið að dreifa orðróm. En þ.e. einnig alltaf möguleiki að fjölmiðlar séu notaðir.
The quest for the ever greater basooka!
EU talks on doubling financial firewall
Ég er ekki klár á því hvar fyrst var farið að nota orðalagið basúka, en mig rámar að það hafi komið fram hjá einhverjum þeirra sem vinna hörðum höndum við að bjarga evrunni, þá átt að vera "witty".
En þetta er orð yfir stækkaðann björgunarsjóð - hvort sem þ.e. gamli ESFS eða björgunarsjóður Evrópu nú starfandi, eða ESM þ.e. framtíðar sjóðurinn sem taka á til starfa 2013, en rætt er um að taki fyrr til starfa. Síðan er rætt jafnvel um að blanda AGS/IMF í málið, að framlag þaðan verði hluti heildar pakkans.
- Það sem mér finnst sérstakt við hugmyndina um að láta ESM (European Stability Mechanism) taka fyrr til starfa - er sú hugsun að við það aukist það fjármagn sem í boði verður.
"According to senior European officials, negotiators are considering allowing the eurozone's existing 440bn. bail-out fund to continue running when a new 500bn. facility comes into force in mid-2012, almost doubling the firepower of the bloc's financial rescue system."
- Ástæðan að mér finnst þessi hugsun dálítið sérstök, er að enn sem komið er inniheldur ESM ekki eina einustu Evru.
- Það var sannarlega undirritað í apríl sl. samkomulag milli aðildarríkja Evru, um að sá sjóður er hann tekur til starfa - en skv. áætlun á hann að taka til starfa v. upphaf ár 2013 þó svo að nú sé rætt að hann hefji störf hálfu ári fyrr - skuli hafa fjárhagslegann styrk upp á 500ma. meðan ESFS fræðilega hefur fjárhagslegann styrk upp á 440ma..
- En þetta eru allt loforð fram í tímann, margt hefur gerst síðan í apríl sl., t.d. hefur krísan versnað til muna og samtímis hagvöxtur minnkað að auki til muna, þannig fjárhagur aðildarríkjanna þrengst.
- Svo má ekki gleyma að eitt af löndunum sem á að leggja fram fé er náttúrulega Ítalía. Reikna má með því að ítalska framlagið helstist úr lestinni - það spænska einnig.
- Að auki ræður ESFS ekki raunverulega yfir 440ma., en taka verður tillit til þess fjármagns sem þegar hefur verið lánað, auk þess er einungis unnt að nota ábyrgðir þeirra þjóða sem hafa "AAA" lánshæfi, svo raunverulegt fjármagn er ekki nema rúml. 200ma..
Punkturinn: Aðildarríkin hafa verið treg til að stækka ESFS, þ.e. núverandi starfandi björgunarsjóð, vegna þess að fjárhagur landanna hefur þrengst.
Ég sé ekki að ef þau hafa ekki treyst sér til að stækka ESFS, af hverju þau þá geta allt í einu lagt fram 500ma. í hinn nýja sjóð?
Fyrir utan að ég sé ekki af hverju markaðir ættu að verða uppnæmir fyrir slíku loforði fram í tímann nú, þ.e. frá miðju ári 2012 - sem ég virkilega stórfellt efa að innistæða sé fyrir.
Það sem þetta sýnir er hve örvænting þeirra aðila sem eru að leita lausna er orðin mikil!
Það er einmitt þá - sem menn fara að verða absúrd, án þess að fatta það endilega sjálfir.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki ástæðan fyrir aðvörunum S&P að koma í veg fyrir svona innistæðulausar flugeldasýningar?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 21:59
Það er áhugavert að menn eru enn að hugsa á þessum nótum.
Varstu búinn að lesa grein Ambrose Evans-Prithcard?: S&P has no choice: Euroland risks bankruptcy on currrent policies
Ef ekki lestu hana.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.12.2011 kl. 22:04
já Brósi er ekki að skafa utan af því freakar en venjulega, það er umhugsunarefni að stjórnmálamenn geti vaðið svona áfram nánast út í rauðan dauðann með þjóðirnar að það skuli ekkert vitrænt geta gripið inn í atburðarrásina.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 22:46
launcher that fires high-power ammunition [bazooka].....almost doubling the firepower of the bloc’s financial rescue system.
Það er verið að skera niður lífskjör í EU í samræmi við hráefni og orku samdrátt næstu áratuga.
Júlíus Björnsson, 7.12.2011 kl. 07:13
Einmitt Kristján - og verða vitni að því úr grein FT hve gersaml. tíndir þessi embættismenn eru eða þá ráðþrota, setur í áhugavert samhengi þá hugmynd sem enn er ríkjandi meðal okkar blessuðu Samfóa, að það sé svo bráðnauðsynlegt að fara inn svo hér geti fólk sem kunni að stjórna tekið okkur að sér, hinir vísu menn í Brussel.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.12.2011 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning