26.11.2011 | 14:21
Vaxtakrafa Ítalíu fór í 8% á föstudaginn!
Þetta er nánar tiltekið krafan fyrir 3-ára ríkisbréf, en hún fór hæst í 8,13% á föstudag - á mörkuðum í gær. Á föstudag seldi Ítalía skuldabréf og á útboðinu fóru 2. ára bréf á 7,81% sbr. 4,61% fyrir mánuði. 6 mánaða bréf fóru á 6,5% sbr. 3,54% fyrir mánuði.
Áhugavert er að fyrir skömmu fóru grísk 6 mánaða bréf á 4,89%.
Belgía: vaxtakrafa þess lands fór upp í vikunni og það heilmikið, eða úr 4,79 sl. mánudag alla leið í 5,85% á föstudag, fyrir 10 ára bréf.
Miðað við það getur krafan fyrir Belgíu farið í 6% rúm í næstu viku, og Belgía farið upp að hlið Spánar, sem einnig er með vaxtakröfu milli 6-7%, meðan vaxtakrafa Ítalíu flöktir í 7% rúmum fyrir 10 ára bréf.
- Stærsti atburður sl. viku var þó án nokkurs vafa misheppnað útboð Þýskalands á 6ma. - þ.s. einungis tæpl. 3,9% ma. seldust, þ.e. vantaði 35% upp á fulla sölu.
- Þ.e. hreint magnaður atburður, ekki einungis að það skuli misheppnast, heldur hve mikið vantaði upp á, þ.e. ekki 5% heldur 35%.
Krísan er sem sagt á fullu blússi - og þ.e. virkilega þannig, næsta land og svo næsta land!
Hvaða máli skiptir það að vaxtakrafan fyrir skammtímabréf er farin að hækka hraðar en krafan fyrir langtímabréf?
- Mér skilst af sérfræðingum að þetta þíði, að fjárfestar eru að gefa viðkomandi land upp á bátinn.
- En þegar skammtímakrafan hækka hraðar, þá eru menn farnir að óttast að stutt sé í óleysanleg fjárhagsleg vandræði hjá viðkomandi landi.
- Meira að segja 6 mánaða lán eru orðin mjög dýr - svo fj. aðila óttast greiðslugetu Ítalíu á skuldum innan þess tímaramma.
- Mér skilst að þetta þíði, að stutt sé í að fjárfestar hætti að kaupa skuldabréf viðkomandi, algerlega óháð því hvaða verð verði upp á borði - því þeir trúi ekki að þeir fái endurgreitt.
Þetta sé sem sagt vísbending um að lokaspretturinn sé hafinn hjá Ítalíu, og þrot - mjög raunveruleg þrot, sé ekki langt undan.
Belgía er síðan klárt næsta land - sennilega komið upp að hlið Spánar í næstu viku!
Það verður mjög spennandi að fylgjast með skuldabréfaútboði Frakkl. í næstu viku!
En Frakkland er að líkum næsta land á eftir Belgíu!
Niðurstaða
Ég sé ekki hvernig bankakerfi Evrópu getur lifað af gjaldþrot Ítalíu. Það má því líklega reikna með verulegu viðbótar verðfalli hlutabréfa evr. banka, sérstaklega franskra banka, í næstu viku. En vandi Frakka er að bankarnir eru 440% af þjóðarframleiðslu, of stórir í reynd til þess að ríkissjóður Frakklands geti bjargað þeim eins og var reyndin um ísl. bankana gagnvart ríkissjóði Ísl.
Og frönsku bankarnir eiga mjög mikið af ítölskum skuldum, meira en nóg til þess að þeir rúlli af flestum líkindum, þegar Ítalía rúllar.
Þá þarf Frakkland að taka upp höft eins og Ísland, þ.e. á hreyfingar fjármagns út fyrir landamæri, þó svo reglur Evrusvæðis og ESB banni það, þá verður það samt gert, því annars flýr fjármagn unnvörpum úr landi, og hagkerfið bræðir algerlega úr sér.
Ég sé ekki að evran muni geta haft það af í kjölfarið, en við þetta yrði svo mikill óróleiki að mjög líklega yrðu öll önnur aðildarríki evru að gera eins, þ.e. loka á fjármagnshreyfingar út fyrir landamæri. Þetta væri "THE END".
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 857481
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar Björn Bjarnason, 26.11.2011 kl. 14:21
Þetta var búið spá um endfjámögnunarkröfuna á Ítalíu the secondary market.
Ítalía er á Írsku mörkum.
Þetta er spurning um hlutafallega skiptingu á veðskuldum langtíma skammtíma, endurfjármögnunar og ekki endurfjármögnunnar innan hvers ríkis.
Írar virkir neytendur eiga að koma betur 2016 en þeir á Íslandi. Íslandi nýtur lítillar heildarveltu og ótrúlegra þægra óvirkra neytenda. Líka þess að vera ennþá ekki fullkomleg inni. EU er á eftir dollurum og Ísland er að skila þeim á fullu til EU. Grikkir greiða EU skattinn í rúgmjöli og sígarettum. Íslandi í raforku og 1.flokks prótínum á langtíma forsendum. Við fáum alls ekki sömu meðferð.
Júlíus Björnsson, 27.11.2011 kl. 05:18
Svo gefa ábyrgir aðilar ekki upp það sem er í varsjóðum vegna útlánáhættu, það er vanmeta af ásettu ráði sitt EigenKapital.
Þjóðverjar tóku bestu veðsöfnin sagði Jón Ásgeir.
Júlíus Björnsson, 27.11.2011 kl. 05:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning