31.10.2011 | 21:14
Björgunaráætlun Grikklands send í þjóðaratkvæði!
Þetta er glænýtt útspil Papandreo forsætisráðherra Grikklands, að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um björgun Grikklands - svokallaða.
Greece calls referendum on EU bail-out
Greece to hold referendum on EU debt deal
Papandreou to Put Loan Plan to Referendum
Greek PM calls referendum on new EU aid deal
George Papandreo - "We trust citizens, we believe in their judgment, we believe in their decision," he told ruling socialist party deputies. "In a few weeks, the (EU) agreement will be a new loan contract ... we must spell out if we are accepting it or if we are rejecting it."
- "Eurozone leaders agreed last week a second, 130-billion-euro ($180 billion) bailout for the cash-strapped country as well as a 50-percent write-down on its enormous debt to make it sustainable. Opinion polls show most Greeks view the deal negatively."
- "Papandreou also said he would ask for a vote of confidence to secure support for his policy for the remainder of his four-year term, which expires in 2013."
Þetta er ekkert minna en sprengi-efni
Segjum að það takist að framkvæma þessa kosningu í næsta mánuði eða fyrir miðjan desember - sumir fjölmiðlar tala um janúar nk, en þ.e. heldur seint. En þetta þarf klárt að framkvæma þetta með eins miklum hraða og framast er unnt, vegna þess að Grikkland mun enn á ný þurfa að ganga í gegnum endurskoðun á fyrri björgunar áætlun í desember.
Þá á Grikkland eina ferðina enn, að fá greitt - ef það stenst endurskoðun.
Og enn einu sinni, reynir þá á þann möguleika - að allt strandi.
En ég á erfitt með að ímynda mér annað en að þetta sé lokaúspil Papandreo, vegna þess að hann hafi ekki getað náð nægri samstöðu um það innan ríkisstjórnar Grikklands, að framfylgja öllum þeim kröfum sem aðildarríki Evrusvæðis og Framkvæmdastjórn ESB, ásamt Seðlabanka ESB og AGS; gera til Grikklands.
Mjög líklega er Papandreo og ríkisstjórnin öll orðin mjög þreitt á þessari stöðugu baráttu, gegn vaxandi andstöðu þjóðarinnar.
Að einhverju leiti getur það reynst vera viss losun fyrir hana - ef þjóðin afgreiðir þetta mál frá.
Þannig, að Papandreo er þá ekki beint að svíkja þau hátíðlegu loforð sem hann hefur gefið leiðtogum hinna ímsu aðildarríkja evrusvæðis þess efnis að Grikkland muni standa við sitt; ef þjóðin hefur gefið honum það bakland að hafa sagt "nei".
Niðurstaða
Hreint magnað lokaútspil George Papandreo, að setja það í hendur þjóðarinnar hvort Grikkland fylgir því niðurskurðar prógrammi, sem Grikklandi er gert að framfylgja - skv. annarri björgunaráætlun fyrir Grikkland.
Ef niðurstaðan er "Nei" - þá er ekki um annað að ræða, en drögmuvæðingu tafarlaust ásamt yfirlísingu um greiðsluþrot Grikklands.
Þá þarf ríkisstj. Grikklands eins og ríkisstj. Íslands gerði, að taka alla bankana yfir - samtímis því að lokað er á streymi fjármagns út landi.
Það er ekki hægt að reka land úr ESB.
Aðrar aðildarþjóðir geta verið fúlar - því greiðsluþrotið mun valda tjóni á undirfjármögnuðum bankakerfum. En ég sé einfaldlega ekki að Grikkir geti haldið það út til margra næstu ára, að halda núverandi vitleysu áfram.
Ef ég væri Grikki, myndi ég því taka seinni valkostinn. Þó svo ég viti að það þíði mjög snögga og djúpa dýfu fyrir hagkerfið og lífskjör. Hið minnsta, þá er lífskjarahnignun þá að mestu afgreidd í einu skrefi, í stað þess er annars er útlit fyrir að henni verði dreift á mörg ár, þ.e. mörg næstu ár - allann þann tíma að Grikkland mun þurfa að fara frá einnig björgunaráætluninni til þeirrar næstu.
Binda með öðrum orðum enda á vitleysuna - skera á kaðalinn sem heldur landinu í snörunni.
Ps: Mikill óróleiki er á mörkuðum þ.s. af er í dag, og stórfellt verðfall ofan í hið mikla verðfall gærdagsins. Eru markaðir nú fallnir niður fyrir upphafsstöðu þeirra í sl. viku, þannig að hækkun sl. viku er algerlega horfin og gott betur.
Talið er að ákvörðun um þjóðaratkvæði sé stór áhrifaþáttur um verðfall dagsins í dag!
PS2: Það getur verið að það sé ekki hægt að halda þessa atkvæðagreiðslu:
Bruno Waterfield : One reason why there will not be a Greek referendum: a referendum bill must be passed by three-fifths of the Greek parliament and the government's majority has gone or as good as.
"Greek constitution: http://www.hri.artcl50.htmlorg/docs/syntagma/ Article 44 suggests no referenda on fiscal matters. Also needs 3/5ths of parliament. No chance. "
Ef þetta er rétt hjá Bruno, þá fellur væntanlega gríska ríkisstjórnin fyrir vikulok, en krafa tveggja af þingmönnum Pasok flokksins um kosningar þegar hefur skapað óvissu um það hvort ríkisstj. í reynd hefur meirihluta - en orðrómur er uppi um að lögð verði fram á gríska þinginu tillaga um vantraust.
Fjármálaráðherra Grikklands er staddur á sjúkrahúsi, undir rannsókn vegna magaverkja - og hann hefur sagst ekki hafa haft nokkra hugmynd um það, að til stæði að halda þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þetta er því farið að líta út sem einhvers konar örvæntingarfullt útspil George Papandreo.
Ríkisstjórnin mun víst halda neyðarfund í kvöld.
Fylgjast með fréttum!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.11.2011 kl. 14:53 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning