28.10.2011 | 16:25
Stjórnlagadómstóll Þýskalands, í varðstöðu fyrir lýðræðið!
Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur flækt málin að nýju fyrir Angelu Merkel. En í október kom úrskurður þess efnis að mikilvægar ákvarðanir sem skuldbinda þýsku þjóðina, yrðu fortakslaust að vera teknar í samvinnu við Sambandsþing Þýskalands.
Dómstóllinn heimilaði þó að mjög mikilvægar ákvarðanir - þegar tími væri skammur, þörf fyrir skjótar ákvarðanir, væru teknar af ríkisstjórninni - eftir að hafa þingað eingöngu með Fjármálanefnd þingsins.
- Það sem síðan hefur gerst, er að stjórnarsinnar hafa haft áform um að skipa sérstaka úrskurðarnefnd skipuð 9 þingmönnum, sem gæti tekið snöggar ákvarðanir.
- Þetta er vegna þess, að áform eru uppi um að heimila ESFS (björgunarsjóð evrusvæðis) að kaupa skuldabréf einstakra aðildarríkja - á leið í vandræði, til að halda niðri þeirra ávöxtunarkröfu.
- Þetta væri ákveðið á lokuðum fundum nefndar og með leynd.
- Þetta virðist hluta þingmanna ekki hafa fundist vera nægilega í takt við úrskurð Stjórnlagadómstólsins, svo þeir settu fram kvörtun.
- Stjórnlagadómstóllinn hefur nú tekið þá kvörtun formlega fyrir:
German Constitutional Court Halts Special Euro Panel
German court suspends parliament's bailout committee
"A spokeswoman for the Constitutional Court said it would investigate whether the planned use of a small closed-door committee of 9 German lawmakers to consider urgent matters relating to the European Financial Stability Facility (EFSF) infringed on lawmakers' rights."
"The parliamentary leader of Chancellor Angela Merkel's conservative bloc, Peter Altmaier, said the suspension meant parliament's entire lower house would need to decide on urgent matters relating to the EFSF."
"Lawmaker Otto Fricke, a budget expert for Merkel's junior coalition partners the Free Democrats (FDP), said the suspension of the committee made it de facto impossible for the EFSF to buy bonds in secondary markets, as such purchases must be agreed in secret. Germany's parliament cannot meet in plenary in secret."
"A court spokeswoman said a final ruling could come by late December."
Eins og sést að neðan - er þetta í reynd áhugaverð spurning, sem þingmennirnir tveir hafa lagt fyrir Stjórnlagadómstólinn:
"The politicians have based their complaint on expertise provided by the Bundestag's own research service, which advised that the special panel transfers responsibility to a few and hinders all members of parliament from participating in the shaping of policy."
Það getur vel verið rétt hjá Otto Fricke að meðan Stjórnlagadómstóllinn er að rannsaka umkvörtun tveggja þingmanna Sambandsþingsins, þá sé ekki unnt að nota ESFS til að kaupa ríkisbréf ríkja í vandræðum eða á leið í vandræði.
- Þannig að Seðlabanki Evrópu verði að halda sínum kaupum áfram.
- Svo er ekki unnt að fyrirfram gera ráð fyrir tiltekinni niðurstöðu!
Niðurstaða
Stjórnlagadómstóll Þýskalands virðist hafa tekið sér varðstöðu fyrir lýðræðið í Þýskalandi, rétt Sambandsþingsins til að hafa full umráð yfir því hvort og að hvaða marki, þýska þjóðin er skuldbundin til að aðstoða önnur meðlimaríki evrusvæðis.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning