19.10.2011 | 23:26
Endurfjármögnun evrópskra banka kostar einungis 90ma.€
Þessi lága tala kemur á óvart. En skv. aðvörun AGS frá því í september vantar 200ma., svo evrópskir bankar geti tekið á sig líklegt tjón vegna vegna hluta afskrifta skulda Grikklands, og hugsanlega fleiri ríkja. Ekki hefur komið fram, akkúrat hvernig Bankaeftirlit Evrópu komst að þessari niðurstöðu.
EU bank recap could be only 80bn
- Það sérstaklega áhugavert að AGS segir það kosta 200ma. að hífa evr. banka í eiginfjárhlutfall upp á 8%.
- En nú segir "European Banking Authority - EBA" að 80ma. dugi fyrir eiginfjárhlutfalli upp á - tja - 9%.
- Fj. stórra bankstofnana hafa undanfarið kastað eigin mati á þetta, mat hefur sveiflast frá kringum 160ma. upp í 260ma..
"Officials said the main reason for the different numbers was the EBA's inclusion of the positive impact on banks' capital position of applying market values to the region's better performing sovereigns, such as Britain and Germany, offsetting the periperal haircuts."
Þessi niðurstaða þíðir víst eftirfarandi:
- Þýskir bankar verða knúnir til mun minni endurfjármögnunar - en áður var reiknað með.
- Breskir bankar sleppa alveg við þá kvöð.
- Sjálfsagt má reikna með að stjv. í Bretlandi og Þýskalandi, séu fegin því að sleppa við þ.s. óháðir aðilar, hafa metið sem verulegann kostnað - ekki síst AGS.
Ábending:
Fram að þessu hafa stress próf sambandsins, skort trúverðugleika.
- Það fyrra glataði trúverðugleika er írsku bankarnir hrundu - en þeir stóðust allir það próf.
- seinna prófið er nú einnig með hruninn trúverðugleika eftir fall DEXIA bankans - en skv. niðurstöðu þess var DEXIA einn af stöndugri bönkum Evrópu.
- Eftir að hafa tvisvar feilað svo hraparlega - þá er ljóst að markaðurinn er fyrirfram skeptískur - - og því að auki ljóst að aðgerðir ESB í bankamálum þurfa að ganga fremur en hitt ívið lengra en þarf, með öðrum orðum vera mjög sannfærandi - svo markaðurinn sannfærist yfirleitt.
- Mér sýnist augljós hætta á því - að markaðurinn muni líta á þessa óvæntu nýju niðurstöðu sem pólitísk "fudge" - þannig að ef aðgerðin verður einungis skv. ofangreindum skala, þá muni hún hafa ákaflega óveruleg jákvæð áhrif á mat markaðarins á stöðu evrópska bankakerfisins.
Ég er einmitt hræddur um, að það sé akkúrat þ.s. hefur átt sér stað - pólitískur þrístingur að tjaldabaki, hafi knúið fram þessa útkomu - einfaldlega vegna þess að valdamiklar ríkisstjórnir, vilja sleppa við þann viðbótar kostnað - sem myndi fylgja endurfjármögnun skv. hugmyndum AGS um það hver þörfin er.
Niðurstaða
Tek fram að ég er ekkert viss um það, að það sé hræðileg útkoma - þó svo að það virðist að valdamikil stjv. hafi svínbeygt evrópska bankaeftirlitið - fyrir utan að minnka enn trúverðugleika þess.
En banka-endurfjármögnun er mjög tvíeggjuð aðgerð. Vegna þess, að ekki er víst að hún myndi skila bættri útkomu heilt yfir litið - þ.s. á móti kemur þá að skuldastaða ríkissjóða þegar í vanda versnar í staðinn á móti, vegna kostnaðarins við bankaendurfjármögnunina.
Það var vafasamt að nettó útkoman hefði verið til bóta.
Spurning hvort þetta sé forsmekkurinn af því - hvernig stóra planið mun líta út?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning