23.9.2011 | 23:15
Evrópa hefur 6 vikur til að koma fram með lausn!
Það er útlit fyrir að engin stór yfirlísing komi fram á G20 fundinum á laugardag, varðandi evrukrýsuna. En þeirri hugmynd virðist hafa skotið rótum, að gefa evrópu 6 vikur.
En 6 vikum héðan í frá, verður haldinn annar G20 fundur í Canne í Frakklandi.
Europe hastens to build up debt crisis defenses :""They have six weeks to resolve this crisis," said British finance minister George Osborne, speaking on the sidelines of semi-annual policy discussions in Washington."
George Osborne: "Patience is running out in the international community... More needs to be done to avoid a disorderly outcome," he said, before referring to the next G20 meeting in Cannes on November 3 and 4. "The eurozone has six weeks to resolve its political crisis."
Þó maður geti ef til vill ekki fullyrt með 100% öryggi að orð Osborne sé rétt lýsing á vilja þjóða heims.
Þá finnst mér ólíklegt - að hann myndi hafa tekið til orða með þessum ákveðna hætti, án þess að vera búinn að ræða a.m.k. óformlega við aðrar mikilvægar ríkisstjórnir út um heim.
- En sennilega ræður mestu - að Grikklandsdæmið er í gangi, og aðilar vilja gefa Evrópu tíma til að ákveða sig, hvort Grikkland verður gjaldþrota eða ekki.
- Tíma að auki til að klára, staðfestingarferli á þeim aðgerðum sem ákveðnar voru í miðjum júlí sl.
Svo þó evrukrýsan muni örugglega verða mikið rædd - þá verði hún ekki endilega megin mál fundarins, eins og áður var haldið af fjölmörgum fréttaskýrendum.
G20 fundurinn muni einfaldlega hvetja Evrópu til að koma fram með lausn sem fyrst.
Að auki verði Evrópu tjáð, að ríki heims verði tilbúin til að aðstoða, þegar Evrópa hafi loks markað ákveðinn farveg - með einhvern lágmarks trúverðugleika.
Niðurstaða
Mér sýnist orð fjármálaráðherra Breta, benda sterklega til þess. Að ekkert stórt útspil muni koma fram, af hendi stórvelda heimsins - frá G20 fundinum.
Evrópu verði send hvatningarorð - og væntanlega einnig óljós vilyrði um gulrætur síðar, ef Evrópa fyrst finnur einhvern nothæfann farveg, fyrir sín vandamál.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning