20.9.2011 | 00:14
Grikkland: 3 vikur í greiðsluþrot!
Greiðsluþrot það sem verður í Grikklandi í október, verður fyrst í stað ekki gagnvart skuldbindingum við aðila, utan Grikklands. Heldur, þá lendir gríska stjórnin í þeim vanda. Að eiga ekki pening til að standa undir öllum innlendum skuldbindingum. En Grikkland þarf ekki að greiða af erlendum lánum fyrr en í nóvember.
- Valkostir grískra stjv. verða þeir sömu, og einstaklingur stendur frammi fyrir - sem ekki á peninga til að greiða af öllum lánum.
- Spurning hvort stjv. Grikklands velja að greiða sumum ekki öðrum, eða öllum - en ekki allt sem þeir eiga að fá.
- Við erum að tala um laun - við erum að tala um bætur til aldraðra og öryrkja.
Þetta er einmitt hættan - sem evrusinnar vilja ekki ræða!
- Ef þú getur ekki lengur prentað eigin gjaldmiðil -
- þá getur land mjög raunverulega lent í lausafjárvandræðum!
- Það er einmitt þ.s. verður vandi Grikklands - í næsta mánuði.
- Seðlabanki ríkis - er nefnilega ekki einungis lánveitandi til þrautavara til banka, heldur einnig fyrir ríkissjóð - - > prentun!
Í dag er í gangi "high stakes brinkmanship" milli ríkisstj. Grikklands vs. ríkisstjórna Evrusvæðis!
- Í stað þess, að lofa því að Grikkland myndi fá peninginn - skv. björgunarprógramminu!
- Þá ítrekuðu Þjóðverjar og nokkur önnur lönd innan Evrusvæðis, þá afstöðu sl. föstudag - að Grikkland yrði að standa við áætlunina frá því í fyrra, sbr. niðurskurð - - > ella komi peningurinn ekki.
- Í gær fór fram símafundur milli ríkisstjórnar Grikklands og svokallaðs þríeykis "troyka" - fulltrúar: Seðlabanka Evrópu, Framkvæmdastjórnar ESB og AGS. Honum virðist hafa lokið án niðurstöðu - - fyrir utan að ríkisstj. Grikklands fékk að heyra, að fyrirliggjandi tillögur frá þeim, væru ekki fullnægjandi.
- Klárt að það er ekki verið að kaupa, að hægt sé að innheimta 2ma. í viðbótar fasteignasköttum, í Grikklandi - þann stutta tíma sem eftir er af árinu.
- Það sem AGS heimtar, er mjög verulegur niðurskurður í starfsmannahaldi ríkisins.
- Það virðist vera mjög - mjög erfið framkv. fyrir stjórnarflokk Grikklands - - vegna þess, að verkalýðsfélög opinberra starfsmanna, hafa mjög mikil ítök einmitt innan stjórnarflokksins. Flestir opinberir starfsm. einnig flokksmeðlimir.
-------------------------------------------þítt úr grísku blaði.
"The Greek Finance Minister is expected to propose historical cuts to workers and pay in the public sector and the closing of surplus government offices. Public sector workers in Greece are appointed for life, and the rumours of the possibility of redundancies have been met with outrage from citizens and politicians alike.
Mr Venizelos' decisions have received harsh criticism from members of the opposition, especially in light of new figures showing that approximately 25,850 employees were illegally hired on fixed-term contracts, alongside 3,353 workers on a freelance basis in 2010.
Opposition party New Democracy's Mr Giannis Michelakis condemned the Finance Minister's failure to comment on the figures, and insinuations that Venizelos has imposed a media clampdown on reporting the illegal recruiting are rife.
Early today, Mr Venizelos cited the inflated Greek public sector as a supporting argument for the proposed austerity measures. He stated that the public sector does have 'surplus workforce' and that the structure of public service needs need to be made 'logical'. Mr Bob Traa, Senior Resident Representative of the IMF in Athens, described the sacking of public workers as 'taboo'."
-------------------------------------------
- Það er í reynd spurning hvort - sá niðurskurður sem þarf til að þríeykið samþykki að afhenda peninginn - - sé yfirleitt pólitískt mögulegur, fyrir ríkisstjórn Sósíalista.
- Ef Papandreo forsætisráðherra og Venizelos fjármálaráðherra - geta ekki knúið verulegann niðurskurð í starfsmannahaldi ríkisins, þegar 3 vikur eru til þrots.
- Þá þarf ekki frekar vitnan við - að sú aðgerð hefur ekki verið pólit. möguleg fyrir stjórnarflokkinn - - svo mikil séu ítök félags opinberra starfsm. innan flokks.
Það er magnað - ef það er satt, að 25.000 hafi verið æfiráðnir til viðbótar við þá sem fyrir eru - þetta eru tölur frá sl. ári, svo þetta er ekki endilega að gerast núna!
Ég veit ekki hvernig gríska ríkisstj. á að taka á þessu máli með æfiráðningar!
En grískir dómstólar ásamt gríska ríkinu, eru þekktir fyrir að vera óskaplegt seinfært torf.
Og mér sýnist það ákaflega líklegt - að ef gríska ríkið reynir að reka fj. æfiráðinna, þá geti þeir sömu kært þann gerning, og fengið honum hnekkt!
Mig grunar - að gríska ríkisstj. sé nú sennilega kominn að ókleyfum vegg!
Og að þrot Grikklands raunverulega sé loks yfirvofandi!
Niðurstaða
Í næsta mánuði, getur verið að heimurinn fái loks að komast að því, hvort þrot Grikklands leiðir til massívrar neikvæðrar keðjuverkunar á evrusvæðinu eða ekki.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 856026
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Grikkir voru með mynt sem engin vildi kaup nema túristar. Herstjórnir og vandræði. Onasis bjargaði miklu. Stjórnsýslan fær þar mesta skellinn, fullta af lögaðilum í Grikklandi eru EU fyrirtæki Þýsk t.d Íslendingar er í mikið verri málum hér er stjórnsýslan stikk frí.
Júlíus Björnsson, 20.9.2011 kl. 00:38
Grikkir er 2 flokks evru land og þá að kaup evrur af seðlabanka EU miðað við innlands meðal hagvöxt síðustu 5 ára. Það sem upp á vantar geta allar stjórnsýslu einingar og frelsaðar á einkaformi reddað sér í EU Kauphallarneti. Ef einhver vill kaupa. Rökin eru örugglega að með því búta allta niður og gefa frelsi til skuldsetninga, bitni slakur rekstur í einni stjórnsýslu ekki á hinum.Þetta var sett á sínum tíma af Ríkjum sem geta reitt sig á 100% á sjáfsaga sinna þegna. Ísland fór illa út úr þessu stjórnsýslu kauphallarfrelsi. Grikkland skuldar Meðlima skatta að mínu mati , stjórnsýslan. Einkavæðing stjórnsýslu eininga, félli í skuggan fyrir einkabanka væðingunni.
Júlíus Björnsson, 20.9.2011 kl. 01:41
Tad er talad um igreinini ad tvi er virdist er tad høfudvandi Grikkja ad geta ekki prentad meiri peninga???En hvenig var tetta i Tyskalandi fyrir strideda a Islandi milli 70-90,altaf er talad um Evropusambandid sem einhverj grylu(nema ef vid turfum a teim ad halda i vidskiftum eda adstod hehe)En merkilegt er ad allir teir spekingar sem nu eru her a tessum sidum skulu aldrei prufa ad snua dæminu vid,hvad hefdi sked her ef vid hefdum verid medlimir,liklega hefdum vid feingid lan fyrir skuldunum,og eithvad hedi kanski verid tekid a stjornsisluni her a landi sem er nattururlega gegnum rotin,vid erum med gegnumspilt Altingi og 4 flokka kerfi sem er svo gegnum rotid ad tad feingi 10 i einkun i hvada bananalidveldi sem væri,synist nu a øllu tvi sem er undangeingid ad vid seum einfaldlegaa ekki fær um ad stjorna okkur sjalf slik er spillingin
Þorsteinn J Þorsteinsson, 20.9.2011 kl. 15:58
Ríki sem fá leyfi til skipta út sinni mynt fyrir evrur, fá í raun evru lánafyrgreiðslu til að byrja með þau hætta af markaðsetja sín eigin mynnt en haldið er áfram að skrá hana, vegnu meðatals gengi hlutfallalegrar skitingar Evrurríkja í Heildar GDP: IRR evrurstreymi, vegið yfir síðust 5 ár, og endurskoðað á fimm ára fresti. Seðlabanki Sameinar Evrópu í grunni, tryggir ríki þessa evru-upphæð, umfram evru þörf ríkis til fjárfestinga og úþennslu verður við konandi ríki að í sameinginlega Kauphallar kerfinu þar sem allar EU fjármálstofnar setja við sama borðið en Seðlabankarnir taka ekki beina þátt, þeir selja meðmæli þegar það á við: selja bönkum evrur. Ríki fær hjálp við að greiða niður skuldir sem íþyngja hinum EU ríkjunum, greiðsludreifingu, sem kostar niðurskurð á fjármála og stjórnsýslu kostnaði í ofur skuldsetta ríkinu. Íslandi er í ESS, og full aðild er formsatriði, breytir engu í fjámála og vöruviðskiptum, festir þau í sessi.
Júlíus Björnsson, 20.9.2011 kl. 16:48
Þorsteinn - þú hlýtur að vera að grínast. Hefur aðild minnkað spillingu í: Rúmeníu, Búlgaríu eða Grikklandi?
Þetta að aðild skapi hér nýja stjórnsýslu, er endemis þvæla. Ég hélt að fólk væri hætt að nefna þetta, í ljósi þess sem hefur komið fyrir innan ESB.
Ath. hvað þú segir - lán fyrir skuldunum - við vorum að tala um tap erlendra aðila upp á cirka 6,6 þjóðarframleiðslur.
Ef þú leggur það ofan á cirka 100% eins og staðan er í dag, færðu um 760% skuldastöðu.
Halló Jörð, til Þorsteins.
Það var aldrei raunhæfur möguleiki - að Ísl. myndi geta borið þetta.
Fyrir ofan, að krónan sneri við því sem var viðskiptahalli í afgang. Enn er Grikkland með rúml. 8% viðskiptahalla, 3 ár í kreppu. Spánn er einnig með halla, og þ.e. Portúgal - fleiri lönd sbr. Frakkland þar að auki.
Innan ESB hefðum við orðið gjaldþrota öðru hvoru megin við áramót 2008-2009, þ.e. - eftir það hefðum við verið í prógrammi eins og Grikkir - eða - Portúgalir, þeirri dásemd sem það er.
Af tvennu íllu er okkar staða skárri.
--------------------
Já það skiptir miklu máli að geta prentað peninga.
Lönd innan Evrusvæðis geta það ekki - - sem er ástæða þess, að sem dæmi að þó staða Breta og Ítalía skuldalega séð - sé svipuð, þá hefur Bretland mikið betra lánstraust en Ítalía.
Óttast er um þrot Ítalíu en ekki Bretlands. Þ.e. vegna þess, að þjóð með eigin peningaprentun getur ekki orðið fyrir lausafjár-skorti.
Þannig orðið greiðsluþrota, af þeirri ástæðu.
Ef skuldir eru alltof miklar í eigin gjaldmiðli, er kostnaðurinn ekki greiðsluþrot og svo fjármálakrýsa eins og áhættan er innan ESB, og er við það að fella evruna í gröfina - - heldur verðbólga og gengisfall.
Í samanburði, er verðbólga og gengisfall - mun minna slæmt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 20.9.2011 kl. 18:47
Til varðveislu:
Efnahagsleg áhrif stóryðju - skýrsla Efnahagsstofnunar Háskóla Íslands
Einar Björn Bjarnason, 20.9.2011 kl. 18:49
AGS sagði Heildaneyslu álagið hér á fasteignum gerir alla neytendur óvirka til að auk innri grunn langtíma raunhagvöxt Íslandsmarkaðar. Þetta er hægt að fjarlæga til að hleypa upp meðalverðlagshækkum sem skila hærra GDP. Fjölga vsk lögaðilum, hætta starfmanna afslætti, lækka vsk prósentu. Lækka lífeyrisbindingar miða við gengum jafnsteyitreymi og hámarka grunn gjalda til útborgunar ellilífeyris. Lækka heildavexti á fasteigna veðskuldum, sérstaklega af langtíma föstu heimili, starfsmanna og vsk rekstrar. Fjámagnsugukeðjur passa ekki hér, er 3 í fákeppni, betra er einn sterkur þjónustu aðili: með árangurstengdan forstjóra í að tryggja hagstæðan þjónustu kostnað í erlendum samaburði. Þá er hann í samkeppni við allan heiminn. Skera niður eyðsluáhrif löggjafans, sem á að halda launum ríkisins í samræmi við meðalahækkanir á mörkuðum Íslands miðað síðustu 30 ár á hverju ári. [sjúkum árum er sleppt út til að byrja með].
Júlíus Björnsson, 21.9.2011 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning