17.9.2011 | 01:38
Timothy Geitner - lagði til að Evrópa, myndi heimila björgunarsjóði Evrópu að skuld- /veðsetja sig!
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er þess dagana á Evrópuferðalagi - en hann mætti á fund fjármálaráðherra Evrusvæðis sem haldinn var á föstudaginn.
Þetta sýnir eiginlega að Bandaríkin eru komin á þá skoðun, að evrurkýsan þessa stundina sé mesta ógnin við þeirra eigið hagkerfi.
En um það þarf ekki að efast, að tilraunir Timothy Geitner, til að tala um fyrir fjármálaráðherrum Evrópu, reyna að íta undir einhverskonar sættir - er vegna ótta ríkisstjórnar Bandaríkjanna um það, að evrukrýsan sökkvi bandaríska hagkerfinu!
-------------------------------------------------
"Reportedly, he will be pressing them to leverage the funding already agreed in the 440bn European Financial Stability Facility (EFSF), which Germany and other nations are unwilling to increase.
Analysts said some EFSF money could be used to make partial guarantees against losses on eurozone government debt bought by the European Central Bank, which would make the money go further than by using the EFSF to buy up bonds directly.
Mr Geithner has apparently not been more specific about how this leveraging should be done."
-------------------------------------------------
- Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé þessa hugmynd nefnda.
- En Geitner hefur sennilega legið yfir mögulegum lausnum, ásamt hugmyndasmiðum í Washington.
- En mér sýnist þetta eiginlega vera blöff - - en í mesta lagi væri það "face saving" þ.e. ef Þjóðverjar ákveða að gefa eftir í deilunni um það, hve stór björgunarsjóður Evrusvæðis á að vera.
- En ríkin sem eiga sjóðinn - eru skuldbundin sjálfkrafa ef sjóðurinn skuldbindur sig fyrir hærri upphæðum en þeim, sem ríkin hafa lagt fram í sjóðinn.
- Þannig, að nánst það eina sem ég sé við þessa hugmynd, er sem feluleikur gagnvart kjósendum - þ.e. að fela fyrir þeim, að skuldbindingar hafi raun verið auknar.
- Af viðbrögðum fjármálaráðherra Þýskalands að dæma, er ekki að sjá að líkindin séu mikil um það - að þessi leið verði farin!
Eftirfarandi virðist benda til að hann hafi raunverulega rætt þetta: "Mr Geithner urged the finance ministers to increase the size of the 440bn (£385bn) European Financial Stability Facility (EFSF) via a complex plan involving backing by the European Central Bank (ECB)."
Þetta kvá vera bein tilvitnun: "What's very damaging is not just seeing the divisiveness in the debate over strategy in Europe but the ongoing conflict between countries and the central bank. Governments and central banks need to take out the catastrophic risk to markets."
- Afskiptum Geitner var ekki vel tekið af öllum.
"Wolfgang Schaeuble, the German finance minister, argued that expanding the EFSF would put too much of a burden on taxpayers. Austria's delegate, Maria Fekter, said that Mr Schaeuble had called for the US to participate in the bail-out fund too, which Mr Geithner "ruled out emphatically"."
"Didier Reynders, the Belgian finance minister, told Reuters: "I'd like to hear how the US will reduce its deficits ... and its debts.""
Um hugmynd Geitners: "A "senior euro zone official" spoke to Reuters." - "It has not been rejected, and it has not been endorsed - it is being discussed. But the priority is the implementation of the current EFSF reform."
Niðurstaða
Ég held að ríkisstjórn Bandaríkjanna sé orðin logandi hrædd við þróunina í Evrópu. Það sem gerðist á fimmtudaginn, er seðlabankar Japans, Bandaríkjanna, Bretlands og Sviss - samþykktu að veita Seðlabanka Evrópu aðstoð, við það verkefni að fjármagna dollaraeignir evrópskra banka.
Sýnir að auki svo ekki verði um villst - að mjög alvarleg bankakrýsa geysar í Evrópu.
Sjá:Helstu seðlabankar heimsins, koma Evrusvæði til aðstoðar!
En ég held að sú hugmynd að skuld-/veðsetja björgunarsjóðinn - sé ekki vænleg.
En Þjóðverjar voru klárt ekki ginnkeyptir fyrir henni - enda sé ég ekki að slíkt væri nokkuð annað en tilraun til að fela viðbótar skuldbindingu fyrir kjósendum.
En innan Þýskalands er mjög hörð andstaða við frekari stækkun björgunarsjóðs Evrusvæðis. En, að skuldsetja eða veðsetja það fjármagn sem til staðar er í sjóðnum - til tryggingar töluvert stærri upphæðum; væri í reynd viðbótar skuldsetning þeirra ríkja sem eiga sjóðinn.
Ég reikna með að vibrögð fjármálaráðherra Þýskalands, sýni að hann hafi skilið að svo væri - alveg um leið.
Eiginlega barbabrella!
Kv.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 857479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg sannfærður að þetta er sjónarspil til dreifa athygli frá því að EU bankageirinn er fara í gegnum hagræðingu til skapa heilbrigðari bankgeira með minna eigin-reiðu-fé í framtíðnni. Það þarf líka eigin-reiðu-fé fyrir öfluguna hernaðar geira, sem er sagður styrkja viðskipthagmuni og virðingu við EU í fylgiskjölum Lissabon. USA bíður her sem skapar störf og menntun og hagvöxt örugglega ódýrari en fjármálageiri.
Júlíus Björnsson, 17.9.2011 kl. 04:28
Er ekki málið það að þýski fjármálaráðherran er eins og þjóðverjum er tamt, það þýðir ekki að reyna að segja þeim að 2+2 sé eitthvað annað 4.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 08:14
Einnig spurning um að skrifa undir opna víxla. Að tryggja hin ríkin án þess, að Þýskaland sjálft hafi fulla stjórn á því hve mikið fé þau myndu geta tekið út, væri slíkur gerningur.
Spurning líka hvort Stjórnlagadómstóllinn þýski tók ekki fyrir slíkt. En það eru vísbendingar uppi um að úrskurður Stjórnlagadómstóls setji mjög erfið skilyrði fyrir slíkum gerningum - mér sýnist eiginlega að hin ríkin myndu þurfa að afhenda einhverkonar neitunarvald yfir eigin fjármálum beint milliliðalaust til Þýskalands.Nema auðvitað stjórnarsrká Þýskalands sé breytt - en þ.e. mjög snúið:
Það virðist að Stjórnlagadómstóllinn Þýski, hafi í reynd bannað Evrubréf!
http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1190711/
Kv,
Einar Björn Bjarnason, 17.9.2011 kl. 10:42
Júlíus - sannarlega þarf mjög mikla hagræðingu. En hver á að framkvæma hana virðist umdeilt - eiga skattborgarar að taka kostnaðinn a.m.k. einhverju leiti - á einkaframtakið eitt að bera hann - á að setja kvaðir að ofan sem íta undir þetta ferli umfram þ.s. áður hefur verið geert?
AGS vill að ítt sé duglega við þessu - þannig að stórfelld aukning eignfjár verði knúin fram með valdboði. ECB opinberlega a.m.k. sem og Framkvæmdastjórnin, hafnaði því að slíkt væri nauðsynlegt fyrir nokkrum vikum - bankarnir væru traustir.
Það bersýnilega er orðið að lígi í dag - sbr. þátttöku ECB í sameiginlegri aðgerð með seðlabönkum Japans, Bandar., Bretlands og Sviss.
Ég hef efasemdir um það að túlkun þín sé rétt. Mun frekar, sýnist manni viðbrögð stofnana ESB og aðildarríkja, einkennast af hiki - skorti á stefnufestu og ákveðnum vilja til erfiðra ákvarðana.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.9.2011 kl. 10:50
EU er stjórn hæfs Meirhluta og byggir á menningarfleið þeirra og mín, sem kallar nú ekki allt ömmu sína, vigta efnahagsreikning minnst 30 ár en vigta hann 1000 ár gefur skekkju sem stefnir á núll. Allir ráðandi aðliar í EU fæðast með strategiu í grunni, hernaðarhyggja hugsa með áttvísi leiðarljósi 3 leiki fram í tíman minnst. Plönin er minnst 27 . Þetta er almennigi ekki gefið og engum Íslending greinilega. Aukning meðal eiginfjár í hreinum viðskiptabönkum gerir það að verkum að þegar þeir fara á hausinn bitar það ekki á viðskipta vinum þeirra. Hinvegar er 20% reiðfjárjafnstreymi lámarks binding á þroskuð jafnstreymis veðsöfnum sem er 5 ára, með tillit til vigtar. Þessi veðsöfn eru með mest vægi í viðskiptabönkum og það þarf ekki skylda alla. Íslendingar hafa ekki hundsvit á sígildri banka starfsemi. Það á ekki að vera nauðsynlegt að skylda banka að eiga fyrir útborgunum framtíðar þegar um veðsöfn er að ræða. Hinsvegar voru nokkir spánskir bankar af 185 Evru bönkum , í subprime veðskuldastarfsemi, það eru annað Heimili t.d. milliastétta sjá skýrslu AGS 2005. AGS bendir á að til að lækka þetta eignfjár hlutfall sé gott að koma sér upp 30 ára veltu veðsöfnum sem eftir 30 ár kosta ekki nema 3,33% ´sem hlutfall af farmtíðarskuldbingum til útborganna á reiðufé á hverju ári. 1920 þá voru 80 % veltu millstéttar svona lán eingöngu. Styttri veskuldarveldar veltur krefjast hlutafallslegar meira af reiðfé til útborgana. Ef 50% er 30 ára þroskuð og 50 % eru 5 ár þroskuð, þarf að borga út í reiðu fé. (3,33 +20 )/2 = 11,66 %.
Veðsöfn er stofnuð og þroskuð afskifuð til losa út stofn reiðufé þanngað til raunvirði úrborgun reiðufjár er minnst. Ríki sem hafa komið sér upp hlutfallslega mest af langtíma þroskuðum veðskuldarveltusjóðum búa við minnsta fjármagnskostnað og stöðuleika lægri meðalhækkanir á mörkuðum. Fjármála Írar þegar hrunið var töluðu aðlega um hvað þeir stæðu vel í sambandi við veðskuldarveltu söfn 10 ára , 15 ára og 25 ára. Þetta eru kallað bufferar: skrautfjaðri í eignmöppu hjá AGS í skýrslu 2005. Hagur af því að verðtryggja í fasteignum milltéttarborgara á sama neyt-enda markaði, leggja max 1,99% real interest á nýbyggt en láta meiri hlutan fylgja CIP er augljós. Erlendis lýkur áhættu um raunvexti eftir 5 ár og verðtyggingin tekur við sem fylgir hagvexti. Þar sem fasteignakostnaður er hlutfallalega lítið hlutfall af vöru verði: sjá Þýskland eru gæði og ending vöru þjónustu best og stöðuleiki á öllum sviðum. Erlendis þýðir 80% og homeloans are mortgage CPI indexed , að veðsöfninin eru það það þýðir Prime AAA +++ streymi á hverju ári úr þeim. Seðlabanki Íslands afhjúpaðist 2004 þegar Einkabanka geirinn hér sótt um aðgang framhjá EU bönkum og vildi fá lán milliliðalaust inn þeirra mörkuðum. Skýring að Íbúðalánsjóður væri svo stór á markaði hér, óhagstætt að fjármagna hann til að hirða raunverulega hagnað af veðskuldarlánum. Þeir væru í bráðri þörf að byggja yfir almenning hér og lækka hísnæðiskostanað [ótrúverðugt]. Í kjölfarið var gerð alþjóð úttekt á innhaldi veðana að mínu mat, þá kom í ljós segir AGS að öll veðsöfn eftir 2000 voru flokkuð supPrime verri en supPrime Mac fee, sem snúa að 5% veltu skráðra eiganda sem geta komist yfir 30 ár ef greiðslubyrði fyrest fimm á jafngreiðlur er lægri að raunvirði. Þá er 30 jafgreiðlu skipt upp 6, 5 ára jafngreiðslur ARM, sem er hlutfallslega lægri fyrstu 5 árin og fylgja svo CIP: markaðsverði á næstu tímabilum. Íslensk greining miðast öll við 1 árs vigt í tvíhliða bókaldi sem er skatta og uppgjörstíma bil lítill vsk fyrirtækja. Þetta er mjög frumstætt og umræðan hér mjög frumstæð líka. Stöndug ríki EU er búin að vera tryggja sig frá 1970 fram til 2000 til uppfylla Alþjóða sáttmála um jöfnun lífskjara. Þetta sjónarspili er allt í samræmi við stóru orðin síðust 30 ár. Því fleirri sem koma með skuldbindingar inní málin því meir líkur eru á að ná einhverju út úr sjóðum sem er að skreppa saman. Hagsmunir eru mismundi eftir ríkjum og fulltrúum hagsmunaaðila. Flestir eru hugsa innan ramma næstu 5 ára. Við erum búinn að stúta okkar heima neytenda markaði og raunvirði smálsöluveltu fyrir vexti og skatta örugglega eins sú hlutfallalega minnsta. Vaxtageirinn sem bókast ekki sem hagvöxtur er hryllilegur. Það er unnið af stefnufestu bak við tjöldin í EU að uppfylla langtíma markmið og gengur vel af hæfum. Ísland gerir út á að græða á annarra ríkja neytenda mörkuðum, önnur ríki líta á þá sem varasjóði, og reyna að hámarka langtíma vsk. heima hjá sér. Með lægri langtímavöxtum. Þetta er skýring á hver eru stöðug og marktækt og hver eru áhættu og ótraustverðug subPrime. Ísland hefur nóg að gera í eigin ranni. Mannauður inn hér líka.
Júlíus Björnsson, 19.9.2011 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning