Ég ćtla ađ velta upp einni spurningu varđandi umdeildar breytingar á lögum um stjórnarráđ Íslands:
Ţskj. 1191 674. mál. - Frumvarp til laga um Stjórnarráđ Íslands.
- 675. mál er á sinn hátt merkilegt - en einhver hópur fólks hefur lesiđ sig í gegnum allt ísl. lagasafniđ, og fundiđ alla stađi ţ.s. skilgreint er hvađa ráđherra eđa ráđuneyti koma ađ máli!
- Í stađinn koma almennu orđin "ráđherra" eđa "ráđuneyti".
Ţannig, ađ ţá ţarf ekki lengur ađ breyta fj. laga ţó eitt ráđuneyti sé lagt niđur - eđa málefni fćrđ milli ráđuneyta.
Slík breyting getur ţví veriđ mjög fljótleg - ţannig séđ skilvirk í framkvćmdinni.
I 674. máli, er svo ađ finna ţá breytingu sem mest er umdeild:
2. gr.Ráđuneyti í Stjórnarráđi Íslands skulu á hverjum tíma ekki vera fleiri en tíu. Fjöldi ráđuneyta innan ţeirra marka skal ákveđinn međ forsetaúrskurđi, sbr. 15. gr. stjórnarskrárinnar, samkvćmt tillögu forsćtisráđherra.
Stjórnarráđ Íslands hefur ađsetur í Reykjavík.3. gr.
Forseti Íslands skipar forsćtisráđherra. Forseti Íslands skipar ađra ráđherra samkvćmt tillögu forsćtisráđherra. Forseti Íslands veitir forsćtisráđherra og ráđuneyti hans sem og einstökum ráđherrum lausn frá embćtti samkvćmt tillögu forsćtisráđherra.
Hugmyndin virđist vera ađ forsćtisráđherra geti hér-međ án nokkurs sérstaks fyrirvara:
- Lagt niđur ráđuneyti!
- Sett ný ráđuneyti á fót.
- Fćrt mál milli ráđuneyta.
Rökstuđningur er á ţeim grundvelli, ađ ţetta snúist um hagrćđingu - aukningu skilvirkni opinberrar stjórnsýslu.
- Ţađ er bersýnilega unnt ađ beita ţessu nýja fyrirkomulagi međ ţeim hćtti, ađ skilvirkni sé aukin.
En, ţađ sem er gagnrýnt, er ađ á sama tíma fela ţessar breytingar í sér umtalsverđa aukningu valda embćttis forsćtisráđherra - yfir náttúrulega samráđherrum sínum.
Ţetta er í reynd gerbreyting á eđli ráđuneyta - og hefđum um Stjórnarráđiđ, ţ.s. hver ráđherra hefur veriđ mjög sjálfstćđur - hvert ráđuneyti nánast eins og eyland.
Ath., ţađ er í sjálfu sér ekki endiilega gagnrýnisvert - ađ vilja breyta hlutum.
En ţau auknu völd sem ţetta fćrir forsćtisráđherra eru umtalsverđ!
- Međ ţessu getur hún ţá fyrirvaralaust rekiđ ráđherra!
- Einfaldlega međ ţví ađ leggja niđur ţeirra ráđuneyti - fćra ţá málaflokka annađ.
Ég mynni fólk á ţá valdsmannlegu ađgerđ Davíđs Oddssonar á sínum tíma, er hann lagđi niđur Ţjóđhagsstofnun, en forstjóri hennar hafđi ţá um nokkurt skeiđ komiđ međ ađvaranir um efnahagsstjórnun, sem ekki voru Davíđ ađ skapi.
Mér sýnist ađ, međ ţessu sé Jóhanna hugsanlega í samanburđi ađ fćra sig upp á skaptiđ!
Ţađ fer auđvitađ eftir ţví hvernig hún hyggst beita ţessu ákvćđi!
Marga grunar ađ til standi ađ losna viđ tiltekinn ráđherra VG, sem hefur veriđ sérstaklega óţćgur.
Ţađ er ţá pent gert međ ţví ađ leggja hans ráđuneyti niđur - fćra ţau málefni til annars ráđherra.
Hver er punkturinn?
Treystir Jóhanna Sigurđar andstćđingum sínum til ađ fara vel međ ţessi auknu völd, t.d. formanni Sjálfstćđisflokksins eđa Framsóknarflokksins?
En, ţegar völd mikilvćgs embćttis eru aukin, innan lýđrćđisfyrirkomulags, ţá ţarf alltaf ađ muna ađ andstćđingarnir munu fara međ ţau völd - í framtíđinni.
- Ţú átt ţví aldrei ađ búa til völd - sem ţú treystir ekki ţínum verstu pólitísku andstćđingum međ ađ fara.
- Svona mikilvćg breyting má ekki vera - skammsýni
Niđurstađa
Spurning hvort aukin samţjöppun valda innan Stjórnarráđsins, sé einmitt sú lexía sem vinstrimenn eiga ađ velja - í kjölfar ára sem ţeir sjálfir telja ađ ríkisstjórnir hćgri manna, hafi veriđ ađ misnota völd sín?
Ţađ á alltaf ađ reikna međ möguleikanum á misnotkun valda!
Ţú átt aldrei ađ búa til nýtt vald - innan lýđrćđiskerfis, sem ţú treystir ekki andstćđingum ţínum fyrir!
Ţví enginn getur vitađ fyrirfram - hverjir munu sytja á valdastóli!
---------------------------
Spurning hvort ekki verđur enn mikilvćgara en áđur - ađ efla embćtti forseta, sem mótvćgi viđ hin miklu völd Stjórnarráđsins á Íslandi? Sjá eldri fćrslu:
Legg til öflugara embćtti forseta sem mótvćgi viđ ofurvald Stjórnarráđs/Alţingis!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning