Hið fyrsta augljósa við afsögn Jürgen Stark, er að með brottför hans - er enginn þjóðverji lengur í stjórn Seðlabanka Evrópu. Og það eru sannarlega tímamót. En, eftir brottför Max Weber, var Stark einn eftir. Til stendur, að Ítali taki yfir stöðu seðlabankastjóra í október, Mario Draghi.
Það er ljóst að markaðir brugðist ílla við þessari frétt, en bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, féllu verð á töluvert í kjölfar þessarar fréttar. Og eitt enn, evran féll gagnvart dollar í sitt lægsta gengi gegn dollar í um 6 mánuði.
Á sama tíma uppi, mjög alvarleg Grikklandskrýsa. Sterkur orðrómur uppi um yfirvofandi gjaldþrot Grikklands! Þ.e. talið hafa haft meðvirkandi áhrif - í því að auka svartsýni.
- "The Dow Jones Industrial Average tumbled 303.68 points, or 2.69%, to 10992.13, its fifth drop out of the last six sessions."
- "The Standard & Poor's 500-stock index shed 31.67 points, or 2.67%, to 1154.23, led lower by energy, material and financial stocks. All 10 of the S&P 500's sectors fell. "
- "The technology-heavy Nasdaq Composite dropped 61.15, or 2.42%, to 2467.99."
- "The Stoxx Europe 600 index lost 2.6% at 224.59. "
- "London's FTSE 100 fell 2.4% to 5214.65, "
- "Frankfurt's DAX dropped 4% to 5189.93 and "
- Paris's CAC-40 was 3.6% lower at 2974.59."
Fréttaskýrendur hafa bent á, að með brottför Jürgen Stark sé aftur einum íhaldsmanninum færra í stjórn Seðlabanka Evrópu, og því auknar líkur á því að meirihluti skapist í Seðlabankaráðinu, fyrir tilslökun í peningamálum.
En það má einnig velta fyrir sér, hvort þetta þíði að áhrif Þjóðverja hafi minnkað, innan bankans?
Það er þó reiknað með að Þjóðverji muni koma í stað Jürgen Stark.
Það samt þíðir, að enginn þjóðverji er í stjórn Seðlabanka Evrópu á næstunni! Það á tímabili, sem evrukrýsan er að versna hratt - en það verður að segjast eins og er, að vera má að Seðlabankinn muni haga ákvörðunum sínum með eitthvað öðrum hætti, án bremsandi viðveru Þjóðverja í stjórn.
ECB's Top German Representative Resigns
ECB resignation hits global markets
Markets tumble after ECB's Jurgen Stark resigns
Eitt er þó öruggt, að þetta kemur á versta hugsanlega tíma fyrir Angelu Merkel, sem einmitt er að undirbúa jarðveginn fyrir atkvæðagreiðslu á þýska Sambandsþinginu, um aðra björgun Grikklands. Á sama tíma, glýmir hún við þ.s. jaðrar við uppreisn innan eigin raða og erfiða andstöðu þingmanna samstarfsflokks hennar, Frjálsra Demókrata - við það að senda frekari peninga í Grikklandshýtina.
Brottför Jürgen Stark er líklegt til að magna andstöðu, draga úr líkum á að Merkel hafi erindi sem erfiði, um það að fá Sambandsþingið til að samþykkja 2-björgun Grikklands.
Að auki, þarf þingið einnig að staðfesta frekari framlög Þjóðverja í björgunarsjóð Evrusvæðis, þess utan einnig, að staðfesta breytingar á reglum um þann sjóð, svo hann geti hrint í verk þeim viðbótar heimildum, sem leiðtogar Evrusvæðis samþykktu sl. júlí að veita honum.
Nóg að gera hjá Merkel, og þetta kemur síðan ofan í - hina spánnnýju Grikklandskrýsu, sem nú geisar!
Orðrómur um yfirvofandi greiðsluþrot Grikklands!
Fjármálaráðherra Grikklands, neitaði því a.m.k. tvisvar í dag - að nokkuð væri hæft í þessum orðróm. En sagan segir, að vænta megi þessa atburðar jafnvel nú um helgina. Þ.e. sennilega ekki rétt.
Evangelos Venizelos:"It is not the first time that we see an organized wave of rumors about an upcoming Greek default. This is a game of a very bad taste, an orchestrated speculation that is targeting the Euro and the Euro Area as a whole."
Áhugavert að rifja upp, að í máí 2011, sagði Jürgen Stark - að gjaldþrot eða endurskipulagning skulda Grikklands, væri mjög hættulegur atburður fyrir fjármálakerfi Evrópu: Greek debt restructuring would do 'massive harm' to the eurozone.
Skuldatryggingaálag Grikklands er orðið ótrúlegt!
- Grikkland: 3.000
- Portúgal: 1.105
- Írland: 850
- Ítalía: 451
- Spánn: 397
Þetta hlýtur að vera spá um þrot Grikklands, með nærri 100% öryggi!
Samkvæmt Bloomberg, er Angela Merkel að undirbúa yfirvofandi greiðsluþrot Grikklands!
Germany Said to Ready Plan to Help Banks If Greece Defaults
En Grikkland er búið að fá úrslitakosti frá Þjóðverjum - sjá: Gríska hagkerfið í frjálsu falli! Ótrúlegur 7,3% samdráttur!
Spurningin sem brennur á vörum fjölmargra - er gjaldþrot Grikklands loks að verða? En, ef Grikkland fær ekki peninga frá björgunaráætlun þeirri frá því í fyrra, en endurskoðun er í gangi - þríeykið svokallaða krefst frekari aðgerða af grískum stj. annars fái Grikkland ekki peninginn; þá verður Grikkland messy gjaldþrota rétt eftir næstu mánaðamót.
Niðurstaða
Evrukrýsan er á hraðferð þessa dagana. Eina ferðina enn, er það gjaldþrot Grikklands - sem er spurning sem brennur á vörum margra. En í kjölfar óskaplegs samdráttar sem af er ári þ.e. 8,1% á 1. ársfjórðungi 2011, og 7,3% á 2. ársfjórðungi 2011. Þá finnst mér krafan á hendur Grikkjum, nánast vera sambærileg við að reyna að kreista blóð úr steini. Ég skil Grikki vel, að ætla sér ekki að selja 5ma. að andvirði af ríkiseignum á þessu ári. Það væri brunaútsala. Verðin yrðu hræðileg!
--------------------------
Mér líst mjög ílla á ástand mála í Grikklandi, og möguleikinn á messy gjaldþroti mjög raunverulegur. En sennilega, dugar þó ekki sá atburður til að velta evrunni eða evrópska bankakerfinu. En ríkisstj. Evrópu eru mjög líklega færar um að mæta því tjóni - sem þeirra bankar verða fyrir.
En messy þrot, getur samt haft margvísleg slæm hliðaráhrif. Ekki síst, fólksflótti frá Grikklandi geti orðið umtalsverður, þá meina ég flótti fólks í atvinnuleit - þegar lífskjör í orðsins fyllstu merkingu hrynja.
Að auki, er veruleg hætta á pólitískum óstöðugleika - ekki unnt að útiloka átök innanlands. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt, að spá valdatöku hersins.
Svo má ekki gleyma, að eftir messy þrot Grikklands - fara menn að spá í sambærilega atburði á fleiri stöðum, t.d. Portúgal. Jafnvel á Ítalíu eða Spáni, eða báðum.
Jürgen Stark sjálfur sagði, að þrot Grikkland myndi hafa mjög slæm áhrif á fjármálakerfi Evrópu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 863662
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning