7.9.2011 | 00:38
Seðlabanki Sviss, verðfellir svissneska frankann, í aðgerð sem margir telja munu hvetja til gjaldmiðlastríðs!
- Málið er að svissneski frankinn var kominn upp undir 1,5 gagnvart evru, og nýja tengingin er við gengið 1,2.
Svo aðgerðin inniber mjög verulega gengisfellingu frankans, gagnvart evru - og síðan segir Seðlabanki Sviss munu verja þetta nýja gengi, ef með þarf, með ótakmarkaðri prentun á svissn. franka.
- Með þessu setur Seðlabanki Sviss, sinn orðstýr undir - leggur hann að veði!
- Í reynd leggur hann allt undir!
Ástæðan, er auðvitað efnahagslegs eðlis, að útflutningur Sviss til Evrópu var farinn að skaðast verulega, og útlitið hagvaxtarlega farið að dökkna ískyggilega. Líklega, er því þessi aðgerð einkum framkv. fyrir tilstuðlan, atvinnulífs Sviss - en áhættan er þó umtalsverð.
- En klárt er, aðgerðin inniber það veðmál Svissara, að evran muni lifa af - að evrukrýsan muni ekki versna með dramatískum hætti - frekar!
- Svissn. Seðlabankinn, er ekki það stór í reynd, gjaldmiðilssvæði þeirra með það mikla dýpt - að raunverulega sé unnt að verja þetta nýja gengi, hvað sem á dynur!
Swiss Open New Round in Currency War
Switzerland's offensive in the foreign exchange wars could backfire spectacularly
Switzerland abandons floating exchange rate in dramatic 'currency war' twist
Bold move by central bank seen as high risk
Sjá tilkynningu Seðlabanka Sviss: Introduction of a minimum Swiss franc exchange rate against the euro
"International developments, however, have now caused the Swiss franc to appreciate a great deal within a short period of time. This has resulted in a massive overvaluation of our national currency. Switzerland is a small and very open economy. Every second franc is earned abroad. A massive overvaluation carries the risk of a recession as well as deflationary developments."
"The Swiss National Bank is therefore aiming for a substantial and sustained weakening of the Swiss franc. With immediate effect, it will no longer tolerate a EUR/CHF exchange rate below one Swiss franc twenty. The SNB will enforce this minimum rate with the utmost determination. It is prepared to purchase foreign exchange in unlimited quantities. Even at a rate of one Swiss franc twenty per euro, our currency is still at a high level. It should continue to weaken over time. If the economic outlook and deflationary risks demand it, the SNB will take further measures."
Gjaldmiðlastríð?
Þarna er Seðlabanki Sviss, að færa aftur klukkuna í gengishringstiganum við evru, til ársins 2006. Það er, áður en kreppa hefst í Evrópu - löngu áður en nokkur hafði heyrt eða dreymt um evrukrýsu.
- Skv. heimspressunni, er þetta einhver róttækasta aðgerð sem nokkur hefur heyrt um, í því augnamiði að halda niðri gengi eigin gjaldmiðils.
- Nokkur fj. fréttaskýrenda óttast að, þetta sé forsmekkur þess framundan, þ.e. seðlabankar ríkja sem fjármagn hefur verið að leita til, í leit að öryggi, t.d. japans, fari einnig að grípa inn - og prenta sína gjaldmiðla.
- Menn óttast með öðrum orðum "competitive devaluation" eða með öðrum orðum, að stjórnendur seðlabanka heimsins farí í allsherjar seðlaprentunaræði, með öðrum orðum gjaldmiðastríð.
Það sem gerist þá, er að verðbólga fer af stað, því fjármagnið leitar í hráefni - málma sbr. "commodities" svo, afleiðingin verður "de facto" verðfall seðlagjaldmiðla gagnvart raun-verðmætum.
Hið minnsta þeirra gjaldmiðla - sem þátt taka í prentunaræðinu.
Óttinn er að röðin verði gjaldmiðlastríð - síðan þegar það virkar ekki nægilega vel vegna þess að allir eru að prenta samtímis, endurkoma viðskiptahafta!
En gjaldmiðlsstríð og samkeppni í prentun, mun orsaka mjög hraða lífskjarskerðingu - í þeim löndum sem þátt taka í þeim leik.
Sennilega eru lífskjör í Evrópu og Bandaríkjunum - - ósjálfbær!
Niðurstaða
Gjaldmiðlastríð framundan? Ég veit það ekki, þó sannarlega séu vísbendingar uppi að það sé möguleiki. En hitt er vísst, að Svisslendingar eiga þetta ekki skilið. Kreppan, er búin til utan þeirra landamæra. Þeir eru leiksoppar aðstæðna, sem aðrir hafa skapað. Þannig er þetta því miður - oft!
Við hér á Íslandi verðum áhorfendur - - en við munum ekki eiga þess annars úrkosti, en að láta þessar kostnaðarhækkanir ganga yfir okkur.
Verðbólgan sem kemur að utan mun dynja yfir okkur líka - vegna þess, að við getum ekki hætt að selja okkar vörur til nágranna landanna, sem þíðir að svo lengi sem það ástand ríkir, verðum við að lækka okkar lífskjör samtímis því sem þær það gera.
Við erum samt að því leiti í öfundsverðri stöðu - að hér er nægann mat að hafa. Engin ástæða fyrir hungri - þannig að svo lengi sem við pössum upp á þær grunnauðlyndir, þ.e. landið sem fæðir okkur og hafið í kring; þá koma lífskjör okkar aftur til baka fyrir rest, því þjóðirnar í kring verða ekkert endalaust í kreppu. En hún verður þó líklega löng!
Úr þessu tel ég fjarskalega ólíklegt, að nýrri kreppu verði forðað. Evran mun hrynja "one way or other" þ.e. í gegnum verðfellingu með peningaprentun eða með eiginlegu hruni.
Báðar útkomur innibera mikla lífskjaraskerðingu í Evrópu! Önnur tekur einfaldlega mun skemmri tíma að framkalla það ástand. En heildarútkoman er ekkert endilega hvað það varðar verri, þó evran lifi en þá í ástandi mjög verulegrar verðbólgu.
Það er valið - verðbólga "de facto" gengisfelling eða hrun!
Hvort sú enn verri niðurstaða fram komi - að heimsviðskiptakerfið brotni niður; það þarf ekki endilega að eiga sér stað! En sannarlega hugsanlegt!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 859319
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning