Framkvćmdi Seđlabanki Evrópu umtalsverđ markađsinngrip í morgun? Berlusconi tilkynnir nýjar efnahagsađgerđir!

Ţađ var merkilegt ađ fylgjast međ mörkuđum í morgun, en framan-af var atburđarásin eins og síđdegis í gćr, ţ.e. verđ féllu. Vaxtakrafa fór hćkkandi fyrir Spán og Ítalíu, og skuldatryggingaálag beggja fór einnig hćkkandi. Um hálf ellefu leitiđ var vaxtakrafa beggja fyrir 10 ára bréf komin í 6,3% og skuldatryggingaálag Spánar nágađist 440 međan álag Ítalíu ver rétt neđan viđ 400.

Síđan um hádegi, voru verđ allt í einu verulega lćkkuđ, ţ.e. 6,18% Ítalíu og 6,12 fyrir Spán, međan ađ skuldatryggingaálag Spánar var ţá í 395 og Ítalíu 382.

Ţegar ég gái nú, eru tölurnar Spánn 6,08% og Ítalía 6,15%, skuldatryggingaálag enn óbreytt.

Mér finnst afskaplega líklegt ađ um inngrip ECB hafi veriđ ađ rćđa eđa einhvers stórs ađila, ECB mun líklegri. 

Á hinn bóginn, ţá framkv. ECB einnig inngrip ţegar Grikkland, Írland og Portúgal voru á leiđ í alvarleg vandrćđi.

  • Vandinn er, ađ til ţess ađ virka í alvöru - ţarf ECB ađ fá frá ađildarríkjunum heimild til ótakmarkađra inngripa!
  • Ţađ myndi verđfella Evruna óhjákvćmilega og ađ auki skapa verđbólgu.
  • Á hinn bóginn, eru stjórnendur ECB miklir anty-verđbólgu haukar, og m.a. ţess vegna, ólíklegt ađ ţeir beiti inngripum međ öđrum hćtti en áđur.
  • En ţađ var međ ţeim hćtti, ađ ekki var um aukningu fjármagns á Evrusvćđinu, heldur nýtti ECB fjármagn innan seđlabankakerfisins, fćrđi fé frá A til B.
  • Ţađ er ekki unnt nema í mjög takmörkuđum mćli - hvergi nćrri til ţess, ađ halda Spáni einsömlum á floti nema í skamman tíma, og alls ekki Ítalíu - nema rétt sem mjög skammtíma ađgerđ.
  • Eina gagniđ er ţá ađ vinna tíma fyrir einhverjar ađrar ađgerđir X.

Italy to announce economic reforms

  1. Talađ um ađ lögfesta í stjórnarskrá ađ fjárlög verđi ađ vera í jafnvćgi.
  2. Svokallađar "close shops" ţ.e. lokađir vinnumarkađir, verđi opnađir.
  3. Laun til pólitíkusa og styrkir til flokka verđi lćkkađir.
  • Útlínur verđa kynntar áđur en markađir loka í dag skv. frétt. En, leitast verđi viđ ađ koma ţessu í lög áđur en ágúst er lokiđ.
  • Auđvitađ, er engin leiđ nú ađ vita ađ hvađa marki slíkar breytingar myndu nást fram! 
  • Slíkar breytingar myndu ekki endilega vera gagnslausar ţó svo ţćr taki tíma ađ skila árangri.
  • Enda lítur markađurinn fram í tímann, og ef útlitiđ fyrir framtíđina skánar ţá geta mál skánađ.
  • Auđvitađ ţá ţurfa ađgerđirnar ađ vera mjög sannfćrandi, og ekki síst framkvćm ţeirra einnig.
  • Eigum viđ ekki ađ segja ađ baráttan um framtíđ Ítalíu sé ađ hefjast fyrir alvöru!

 

Ríkisstjórn Spánar - mun sennilega ekki tilkynna um ađgerđir fyrr en eftir helgi eđa á sunnudag!

 

Niđurstađa

Ég reikna međ ţví ađ um inngrip ECB hafi veriđ ađ rćđa í dag. Hugsanlega - eins og ég sagđi - er unnt ađ vinna einhvern tíma međ slíku. Ţađ virđist sem ástandiđ hafi loks sjokkerađ ríkisstjórn Ítalíu nćgilega, til ađ grípa til róttćkra ađgerđa. Stundum er ţađ einmitt svo, ađ kreppu ţarf til - svo nauđsynlegar breytingar komist til framkvćmda.

Ţađ er enn til stađar smávćgilegur séns, ađ forđa Ítalíu frá greiđslufalli međ slíkum ađgerđum.

----------------

Ég mynni ţó á, ađ ţegar Grikkland, Írland og Portúgal voru á leiđ í vandrćđi, var í öllum tilvikum gripiđ til efnahagsađgerđa til ađ leitast viđ, ađ skapa tiltrú á 11. stundu. En í öllum tilvikum tókst ţađ ekki.

Ţađ eina sem viđ á Íslandi getum gert er ađ fylgjast međ fréttum af hinni miklu og sögulegu atburđarás á erlendri grundu.

Lesiđ ţessar greinar: Please Europe, either put up or break up

Peterson Institute - Peter Boone and Simon Johnson - Europe on the Brink

 

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband