4.8.2011 | 21:10
Seđlabanki Evrópu ađ búa til meiriháttar klúđur?
Ég veit ekki hvađa leik Seđlabanki Evrópu er ađ leika, en í dag var vaxtadagur og vöxtum var haldiđ óbreyttum, sem ekki er gott fyrir löndin í vanda ţó skárra ađ halda ţeim föstum en ađ hćkka ţá frekar. En, svo var ţađ hin vćntu inngrip, jú seđlabankinn hóf aftur inngrip í markađi. En, ţau kaup eru einungis á grískum og írskum bréfum.
Í kjölfar rćđu Trichet - hófst skriđa verđlćkkana á mörkuđum beggja vegna Atlantshafsins, og samtímis versnađi einnig stađa Spánar og Ítalíu.
04/08/2011 - Press release: ECB announces details of refinancing operations with settlement in the period from 12 October 2011 to 17 January 2012 - Hér
ECB Resumes Bond Buying as Trichet Offers Banks Cash to Stem Debt Crisis :"With the ECB not daring to touch Italy and Spain and the decision to buy Portugal and Ireland also not taken unanimously, the market looks set to question the ECBs resolve until it sees the facts, said Christoph Rieger,"" - "The euro slipped after Trichets comments, falling to $1.4161 at 6:37 p.m. in Frankfurt from $1.4202 at the start of the press conference." - "The 23-member Governing Council decided today to extend unlimited allotment in its refinancing operations through the end of the year and offer banks as much money as they need in a six-month tender..."
U.S. Stocks Plunge in Biggest Retreat Since 2009
World stocks sink in global sell-off, bonds soar
Debt crisis: Dow Jones plunges as eurozone contagion spreads
European Central Bank paralysis sparks global crash :"Not since the deepest days of the banking crisis, when we were looking into the abyss of a second Great Depression, have things looked so scary. Policy seems impotent before the storm."
Lesiđ ţessa grein, hún lýsir hvernig Seđlabanki Evrópu, hefur átt sinn ţátt í gegnum árin í ţví ađ búa til ţađ ástand, sem hefur leitt til krýsunnar í dag:
Peterson Institute - Peter Boone and Simon Johnson - Europe on the Brink
Vaxtakrafa 10. ára bréfa 4/8, 2/8, 25/7, 22/7, 21/7, 18/7
Takiđ eftir krýsan náđi síđast hámarki ţann 18/7, takiđ síđan eftir ađ núverandi vaxtakrafa Ítalíu er mest, ţ.e. hćrra en áđur er hún fór hćst, og Spánn er á svipuđum slóđum er krafan fyrir Spán áđur fór hćst.
Grikkland............15,41% / 15,01% / 14,91% / 14,74% / 16,53% / 18,30%
Portúgal..............11,54% / 11,12% / 11,53% / 11,23% / 11,69% / 12,86%
Írland.................10,60% / 10,68% / 12,08% / 11,98% 12,58% / 14,55%
Spánn..................6,36% / 6,33% / 6,04% /5,79% / 5,77% / 6,39%
Ítalía...................6,27% / 6,16% /5,67% / 5,40% / 5,36% / 6,01
-----------------------
Ísland..................4,993% (5 ára)
Skuldatryggingaálag
Skuldatryggingaálag Ítalíu og Spánar einfaldlega hefur ekki veriđ hćrra!
Álag Spánar er komiđ hćttulega nálćgt 450, ţegar LHC Clearnet, stćrsti brokerinn í Evrópu, mun skv. eigin reglum, krefjast sérstaks áhćttuálags á viđskipti sem nýta spönsk bréf.
Eftir ađ Grikkland, Írland og Portúgal lentu í svipuđu, hćkkađi krafan fyrir ţau lönd hratt enn frekar!
Markit Itrax Sov - 4/8 kl. 17.30
Markit Itrax Sov - 2/8 kl. 17.00
Markit Itrax Sov - 25/7 kl. 17.30
Markit Itrax Sov - 18/7 kl. 15.30
Grikkland...........1.713 / 1.725 / 1.650 / 2.575
Portúgal.............964 / 960 / 965 /1.215
Írland..................835 / 845 / 900 / 1.185
Spánn..................431 / 405 / 335 / 390 (ef nćr 450 hljótast viđbótar vandrćđi af)
Ítalía...................392 /360 / 280 / 333
------------------------------------------------
Ísland..................231 (maí. 2011 - nýrri tölur ekki komiđ fram enn)
Niđurstađa
Hvađ eru eiginlega stjórnendur Seđlabanka Evrópu ađ hugsa - sjá ađ neđan orđ Trichet?
ECB resumes bond-buying scheme: "Mr Trichet said: I wouldnt be surprised that before the end of this teleconference you would see something on the market."
Hann segir viđ fólkiđ í salnum, og auđvitađ í beinni útsendingu í fjölmiđlum, ađ inngrip í markađi muni fara af stađ ţá ţegar.
Allir vonast eftir, ađ ţau inngrip feli í sér kaup á ítölskum og spönskum bréfum. En, hvađ kemur í ljós - kaup á grískum og írskum.
Fjöldi manns hljóta ađ hafa gapađ af undrun. Ţetta er nćstum eins og ađ reka fingurinn framan í mannskapinn. Undrun - reiđi og síđan hrćđsla.
Ţađ er ţ.s. viđ sáum síđdegis, allsherjar hrćđslukast á mörkuđum ţ.s. Wall Street féll um 500 punkta. Markađir féllu víđsvegar um heim, gengi Evru féll verulega, og vaxtakrafa sem og skuldatryggingar Spánar og Ítalíu fóru upp.
Nú er álag Spánar komiđ nćrri hćttulegum "trigger" punkti ţegar LHC Clearnet, mun krefjast áhćttuálags á viđskipti ţ.s. spönsk bréf eru notuđ sem veđ, en ţađ felur í sér kröfu um tryggingu sem eykur kostnađ ţeirra ađila sem nýta spćnsk ríkisbréf sem veđ - sem einkum eru bankar á Spáni.
Ţví miđur, líklega verđur frekara drama á mörkuđum á morgun. En verđfalliđ hófst síđdegis, ţegar ţađ voru ekki margir klukkutímar eftir af opnun. Ţađ getur mjög vel átt eftir ađ spila sig lengra.
Ţađ getur veriđ ađ skuldatryggingarálag Spánar nái 450 punktum á morgun - ţannig ađ lántökukostnađur spćnskra banka stórlega aukist, ţegar ţeir verđa tilneyddir til ađ bjóđa hluta upphćđarinnar í hvert sinn - ađ mótveđi hjá LHC Clearnet.
Eftir ađ Grikkland, Írland og Portúgal lentu í ţví sama var spírallinn í framhaldinu hrađur.
Samskonar atburđarás virđist í endurtekningu!
Útlit fyrir ađ hrein tilvistarkreppa fyrir evruna verđi komin á fullt flug áđur en ágúst er allur.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning