31.7.2011 | 03:53
Óvænt vandamál tengd neyðarláni til Grikklands!
Vandinn er sá að neyðarsjóðurinn núverandi inniheldur ekki beina peninga, heldur á hann ábyrgðir frá aðildarríkjunum, þarf að nýta þær til að afla sér fjármagns sjáflur með sölu skuldabréfa á frjálsum markaði.
Italy, Spain Woes Affect Greece Aid
Innan þess vandamáls sem er skuldavandi á Evrusvæðinu er þetta sjálfsagt smávægilegur vandi.
- "Euro-zone leaders at their summit last week directed the EFSF to make the next loan payment of 5.8 billion to Greece, replacing the bilateral loan system that euro-zone governments set up in 2010. But the rescue fund must first raise money on financial markets."
- "That could be difficult by mid-Septemberparticularly during August when most of Europe is on vacation."
- "One remedy discussed by the governments would be for the EFSF to pay part of the mid-September tranche, with the rest paid through loans directly from governments, the official said."
Menn eru allt í einu að átta sig á, að það gæti verið smá vandi að selja næg skuldabréf fyrir láni til Grikklands, í tæka tíð fyrir miðjan september - í því erfiða ástandi sem nú ríkir annars vegar á mörkuðum, og vegna þess að mjög mikið virðist um sumarfrý í Evrópu í ágúst.
- OK, svo löndin geta neyðst til að veita Grikklandi lán beint!
- Þar liggur einmitt hnýfurinn í kúnni - því lánin á að veita á 3,5% vöxtum en á föstudag við lok markaða stóð vaxtakrafa fyrir 10. ára bréf í:
- Spánn 6,08% - CDS 354 (Ísland 231)
- Ítalía 5,89% - CDS 311 (skuldatryggingaálag)
- Spánn og Ítalía vilja víst helst fá að sleppa við það, að leggja fram fé.
- En vaxtakrafa beggja og skuldatryggingaálag, fór hækkandi í sl. viku. Og er aftur orðið nærri eins hátt og fyrir rúmri viku.
- Vísbending um að fókus Evrukrýsunnar sé kominn á Ítalíu og Spán.
Þetta tiltekna mál er þó stormur í vatnsglasi. Upphæðir í reynd ekki það miklar, þegar dreift á milli aðildarlandanna.
Framhald af slæmum efnahagsfréttum
- Mikilvægustu slæmu fréttirnar eru sennilega þær frá Bandar.
US GDP fails in the past, present and futures :"The US economy grew at an annualised rate of 1.3 per cent in the last quarter Q2...Annualised Q1 GDP growth was amended to 0.4 per cent..."
En endurskoðaðar tölur yfir fyrri helming árs eru komnar fram frá Bandar. - og skv. þeim eru hagvöxtur fyrri hluta árs umtalsvert minni en áður var haldið, þ.e. 0,4% á fyrsta fjórðungi og 1,3% á öðrum.
En, sama sagan er hinum megin Atlantshafsins í Evrópu. Þar benda flestar efnahagsfréttir niður á við - þó enn sé spáð að hagvöxtur pikki upp með haustinu, bendir fátt í þá átt.
Eins og kemur fram í fréttinni að ofan, þá gáfu sl. föstudag nokkur risafyrirtæki í Evrópu út hagnaðar aðvaranir, sem er ígildi hagspár. En, þau sögðu að hagnaður þeirra hefði skroppið saman síðasta ársfjórðung, og útlitið fyrir næsta væri ekki gott.
Þau sem sagt eru farin, að tóna niður sínar væntingar um framhaldið - segja fjárfestum að reikna með minni arði og hagnaði í haust, en áður var spáð.
En í Evrópu, hefur samfellt mánuð eftir mánuð verið að hægja á frá maí - og mig grunar nú sterklega að tölur fyrir júlí muni sýna enn frekari samdrátt í hagvexti miðað við júní, eins og júní var lélegri en maí.
- Aðvaranir fyrirtækjanna - sem segja frá minnkandi pöntunum - er sterk vísbending í þá átt!
- Þetta mun auðvitað magna skuldavanda Spánar og Ítalíu.
- En í júní voru þau hagvaxtarlega cirka á "0" þ.e. hvorki hagvöxtyur né samdráttur.
Síðan þá hefur Seðlabanki Evrópu hækkað vexti þ.e. 7/7 sl., og frekari teikn um minnkun hagvaxtar í álfunni eru uppi.
Svo líkur eru verulegar á því, að þau 2. lönd muni mælast í hagkerfissamdrætti í júlí.
Og meðan þessu gengur í Evrópu - er hástigs spennuleikrit í gangi á Bandaríkja-þingi.
Niðurstaða
Það virðist vera að gerast, að of skuldum hlaðin hagkerfin beggja vegna frá okkur séð, séu að hægja á sér. Toguð niður að því virðist af óskaplegum skuldum, sem virðist allt lama og drepa - ekki bara hér.
Fátt þessa stundina til að efla með manni bjartsýni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er til mikið að 10 ára veðum á Íslandi?
Júlíus Björnsson, 31.7.2011 kl. 17:26
Ég myndi ekki taka nokkur ný lán, nema til að skuldbreyta yfir í ódýrara lán eða til að endurnýja gjaldfallið.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.7.2011 kl. 18:48
Ég myndi ekki festa fé í óarðbæri fjárfestingu, þótt veð í endurgreiðslu getu væru metinn trygg, meðan betri kostir eru í boði.
Júlíus Björnsson, 31.7.2011 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning