29.7.2011 | 03:44
Hvað gerist í Bandaríkjunum ef Repúblikanar vinna reipitogið?
Stóra spennan er auðvitað hvort alríkið bandaríska verður greiðsluþrota þann 2/8 nk. eða ekki. En í gærkveldi frestaði fulltrúadeilin bandar. atvkæðagreiðslu um enn eina málamiðlunartillöguna, í þetta sinn tillögu frá flokki Repúblikana. Sú mun leggja til mun meiri niðurskurð en bandar. stjórn hefur verið til í að framkvæma, en gengur skemur en Tehreyfingin svokallaða heimtar, þ.e. "ballanced budget".
House won't vote tonight on Boehner debt plan
Details of competing debt limit plans
* Discretionary spending would come in at $1.043 trillion for the fiscal year that starts on October 1 -- a $6 billion cut from this year's levels but $24 billion above the level envisioned by an earlier House Republican budget plan.
* A special committee with equal numbers of Republicans and Democrats from the House and Senate would be tasked with finding at least $1.8 trillion in further savings over 10 years -- from tax reform, the Medicare health program for the elderly and the disabled, other benefit programs or anywhere else in the budget.
* The committee would have until November 23 to come up with its recommendations. Congress would have to hold a yes-or-no vote by December 23. The plan would require only 51 votes in the 100-seat Senate, not the usual supermajority of 60 votes.
* If Congress approves the additional savings, President Barack Obama would be allowed to ask for a further debt-limit increase of $1.6 trillion, enough to cover the government's borrowing needs through the presidential and congressional elections in November 2012. Congress could vote to disapprove the request but Obama could veto that disapproval.
Repúblikanar ætla sér að beita fyrir sér reglunni um að, þingið verði að gefa alríkinu heimildir til að taka á sig frekari skuldir - til að knýja fram þá framtíð sem þeir óska sér.
Sem er að jafna ríkisútgjöld með því að draga þau saman.
- Mér sýnist allt útlit fyrir að þeim muni takast þetta!
- Það er umdeilt hvaða áhrif þetta mun hafa - en sú hugmynd að hvetja með lækkun skatta á ekki alveg eins mikið við í Bandaríkjunum, vegna þess hve skattar þar almennt eru í reynd lágir.
- Martin Wolf :"...revenues are forecast to be a mere 14.4 per cent of GDP in 2011...Individual income tax is forecast to be a mere 6.3 per cent of GDP in 2011... in 1988, at the end of Ronald Reagans term, receipts were 18.2 per cent of GDP."
- Meðan skattar á Norðurlöndum eru í kringum 50% af tekjum hagkerfisins, ríkið ver þeim til mjög umsvifamikillar samfélagsþjónustu - sem klárt þíðir að skattar hafa verulega mikið stærri hagkerfisleg áhrif en í Bandaríkjunum.
- Málið er að þau rök, að lækkun skatta og minnkun umsvifa ríkisins muni skapa hagvöxt - eru þannig klárt mun sterkari í Evrópu!
- En í Bandaríkjunum, þar sem skattar eru almennt mun lægri, og umsvif ríkisins það einnig.
- Segjum að ég hafi sterkar efasemdir um að planið gangi upp í bandar. samhengi, einmitt vegna þess að skattar eru svo almennt mikið lægri þá séu örvunaráhrif af þeirra lækkun að sama skapi tiltölulega lítil.
- Svo mig grunar, að samdráttaáhrif af þeim aðgerðum sem þeir vilja standa fyrir - séu líkleg til að vera meintum örvunaráhrifum yfirsterkari.
Legg til að fólk lesi þessa ágætu grein:
Ambrose Evans-Pritchard - Flee to Mars if America commits worst error since 1931
"Should America embark on such fiscal contraction at a time when economic growth has already slipped to stall speed, and debt deleveraging continues with a vengeance, I would like to flee to Mars for safety."
Ambrose Evans-Pritchard, er alls ekki vinstrimaður heldur breskur hægri maður. Og ég er sammála honum, að ég held að áhrifin yrðu copy/paste af áhrifum samdráttaraðgerða í Grikklandi, þ.e. að framkalla frekari samdrátt og svo enn frekari.
Það verði niðurspírall í færri störf og síðan enn færri. Svo samtímis versnandi skuldastaða almennings, og auðvitað hins opinbera, sem víxlverkar við stöðu bankanna.
Síðan er enginn þarna úti sem getur tekið við og aðstoðað Bandaríkin aftur á fætur!
AGS getur ekki virkað í samhengi Bandaríkjanna, vegna þess að Bandaríkin sjálf skaffa svo hátt hlutfall þess fjármagns sem AGS ræður yfir og á hinn bóginn að mjög ólíklegt er að restin af eigendum treysti sér til að taka á sig þann bita að leggja fram sameiginlega það sem til þyrfti. Dæmið er of stórt.
Þetta getur rekið Bandaríkin inn í krýsu þar sem valkostir verði bara 2:
- Greiðsluþrot.
- Að fara í seðlaprentunaraðgerð af nægum skala, til að skapa verðbólgu upp á tugi prósenta.
Millileið
Mögulegt væri að fara tiltekna millileið þ.e. seðlaprentun sem væri smærri seðlaprentunaraðgerð. Á sama tíma, og skorið væri niður - en ekki eins mikið. En QE3 sbr. fyrri seðlaprentanir í tíð Obama, QE1 og QE2 - hafa sennilega komið í veg fyrir að bandar. hagkerfið hryndi í hreina "depression". Að framkvæma samdrátt útgjalda ásamt seðlaprentunaraðgerð, gæti hindrað niðurspíral.
Annars sýnist mér óhjákvæmilegt, að Bandaríkin fari í hreina "depression" ásamt öllu meðfylgjandi þ.e. bankahruni, gríðarlegu atvinnuleysi - sem síðan mun íta heiminum í það sama.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning