Argentína viđ Eyjahaf

Mjög merkilegt en satt, en akkúrat fyrir 10. árum síđan ţ.e. júní 2001, var Argentína alveg eins og Grikkland er í dag, á barmi greiđsluţrots. Ţađ er ótrúlega sterk kaldhćđni í ţví ađ telja upp ţau atriđi sem eiga viđ bćđi löndin.

FT.COM -Dithering risks creating the Argentina on the Aegean

  • "Narrow self-reinforcing political elite? Yep."
  • "Chronic growth-sapping corruption? Check."
  • "Public finance incontinence? Got it."
  • "Culture of tax evasion? Our speciality. "

Argentína gerđi einnig tilraun međ svokallađ "voluntary debt swap" en einungis 6. mánuđum seinna, var landiđ hruniđ í greiđsluţrot.

Spurning hvort ţađ sama mun eiga viđ um Grikkland, ađ ţađ nćstkomandi desember verđi ţađ gjaldţrota.

Fleira má tína til, en ţegar Argentína var ađ sigla fram af bjargbrúninni, ţá flúđi töluvert af einkafjármagni út úr bönkum í Argentínu, til Montevideo ţ.e. Úrúgvć.

Tveim árum seinna ţ.e. 2003 lenti Úrúgvć einnig í vandrćđum, en ţau vandrćđi tengdust ţví fjármagni sem hafđi flúiđ frá Argentínu, sem átti sér stađ vegna vandrćđa í bankakerfinu ţar ţegar féđ streymdi svo aftur snögglega út.

Skv. fréttum frá Financial Times, gćtir fjármagnsstreymis frá Grikklandi til Kýpur - sem virđist líkjast fjármagnsstreyminu af bankareikningum í Argentínu til Úrúgvć á sínum tíma.

 

Hvađ segja fréttir helgarinnar?

WSJ - Greece Awaits Further Rescue

"Euro-zone finance ministers signed off on a new slice of bailout money for Greece, avoiding a financial meltdown this month..." - "Ministers also decided they would agree by September on arrangements for a new bailout to supplement the €110 billion package they agreed on last year but which..."

 

Ţađ sem átti sér stađ 3/7 ţegar fjármálaráđherrar Evrusvćđis funduđu, var hiđ algera lágmarks samkomulag - ţeir samţykktu ađ láta Grikkland fá sinn hluta áfanga greiđslu skv. björgunaráćtluninni frá ţví í fyrra. 

En björgunarpakkinn frá ţví í fyrra, var skipt 2/3 - 1/3 milli ESB og AGS, ţannig ađ í hvert sinn sem svokölluđ endurskođun á sér stađ, ţá greiđir björgunarsjóđur Evrusvćđis 2/3 og AGS 1/3 ef Grikkland er taliđ hafa stađiđ viđ markmiđ áćtlunar.

Annars reglum skv. er báđum stofnunum ekki heimilt ađ greiđa. En nú hafa ráđherrar Evrusvćđis ákveđiđ ađ greiđa Grikklandi sinn hluta af áfangagreiđslu í ljósi atkvćđagreiđsla á gríska ţinginu í sl. viku, er ríkisstj. Grikklands náđi í gegn formlegu samţykki á viđbótar niđurskurđi ásamt stórfelldri sölu ríkisfyrirtćkja.

Ţćr áćtlanir hafa ţó mjög takmarkađann trúverđugleika - svo meira sé ekki sagt.

Síđan kemur í ljós ţann 15/7 nk. ţegar AGS tekur formlega ákvörđun um greiđslu síns hluta, hvort ákvörđun ráđherranna telst fullnćgjandi skv. reglum AGS.

En strangt til tekiđ, má AGS ekki leggja fram fjármagn, nema endurgreiđsla ţess sé tryggđ. Og ţ.e. virkilega orđiđ vafasamt ađ ţađ eigi viđ - ţ.e. ađ endurgreiđsla fjármagns AGS sé triggđ.

Varnađarorđ starfsmanna AGS voru ađ, skv. reglum yrđi fjármögnun Grikklands ađ vera triggđ nćstu 12. mánuđina - en ţađ á klárt ekki viđ!

Ţađ virđist samt af orđum ráđherrana ađ marka, ađ ţeir telji fullvíst ađ AGS muni einnig greiđa út sinn hluta.

Sjáum til - segi ég!

 

Getur Ţýskaland geta ţolađ sambćrilegt niđurskurđarplan?

Der Spiegel International - Greek-Style Austerity Would Be Hell for Germans

Ţetta er mjög áhugaverđ grein, en starfsmenn Der Spiegel setja niđurskurđar plan ţ.s. Grikkjum er gert ađ undirgangast í ţýskt samhengi.

Ţeirra niđurstađa er klár, ađ Ţjóđverjar myndu ekki ráđa viđ sambćrilega niđurskurđaráćtlun.

Ég sé ekki ástćđu til ađ efast um réttmćti ţeirra ályktana. 

Ég hve alla til ađ lesa greinina og mynda eigin skođun!

 

Niđurstađa

Svona er ţađ. Akkúrat 10 árum eftir ađ nćr fullkomlega eins atburđarás skók Argentínu, er Grikkland nánast skref fyrir skref - ađ ţví best verđur séđ - ađ endurtaka ţá sögu.

Sagan endurtekur sig - er oft sagt!

En, hún gerir ţađ einungis vegna ţess, ađ fólk lćrir ekki af sögunni.

Evrópa átti ađ hafa svo fullkomnar stofnanir - ađ engum kom til hugar, ađ stúdera sögu S-Ameríku á 8. og 9. áratugnum. Uppskeran er síđan, nćr fullkomin eftirherma - ţ.e. eins og í S-Ameríku "boom" sem ţar átti sér stađ á 8. áratugnum, sem lyktađi svo međ "bust" á 9. áratugnum.

Evrópa gekk í gegnum "boom" á sl. áratug, síđan 2008 kom "bust"-iđ og skulda-kreppa ríkir.

Međ ađstođ Bandaríkjanna á 10. áratugnum ( Brady plan / Brady plan ), komst S-Ameríka á endanum út úr skuldagildrunni, og endir var bundinn á drunga og stöđnun sem einkennt hafđi seinni hluta 9. áratugarins ţar í álfu. En ađstođin fól í sér endurfjármögnun skulda, lánum skipt fyrir lán međ lćgri vexti og hagstćđari greiđsluskilmála, og í nokkrum tilvikum átti sér einnig stađ afskrift ađ hluta.

Ţessi atburđarás myndar "parallel" viđ skuldakreppu S-Evrópu í heild ásamt Írlandi. Full ástćđa er ađ ćtla, ađ svipuđ úrrćđi ćttu ađ virka ţ.e. ódýrari lán, hagstćđari greiđsluskilmálar + skuldaafskriftir í tilvikum.

Vandrćđi Argentínu eru síđan sér kapítuli, sem spilađist viđ síđustu aldamót og áriđ eftir. Ţá atburđarás er nánast eins og ađ veriđ sé nćr fullkomlega ađ endurleika í Grikklandi.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband