30.6.2011 | 01:37
Verður Grikklandskrýsa 3-hvern mánuð?
Neðangreint kom fram í Financial Times í dag. En, málið er að stofnanir ESB og AGS, virðast hafa ákveðið að hafa nú styttra bil á milli endurskoðana þ.e. ekki lengur 6. mánaða, sennilega vegna þess að þeir telja að Grikkir þurfi stutt beisli.
En, þá skapast möguleikinn á endurteknu drama, þ.e. Grikkland standi aftur og aftur frammi fyrir möguleika á þroti, sem skapi óróleika á mörkuðum, ali á ótta um stöðu Evrusvæðis vítt yfir - þetta eigi sér stað ítrekað 3-hvern mánuð - snillingar:
- "Even if Mr Papandreous government wins that vote, it may only have bought time.
- The IMF and EU are imposing three-month checks on progress in consolidating Greeces public finances and implementing sweeping structural reform, raising the prospect of fresh dramas in September."
En þetta kemur aftur fram í eftirfarandi grein: Deadline drama rerun cant be ruled out
"In September, inter-national lenders must reopen Greek books and see if Athens is back on track in order to disburse the next aid tranche: 5.8bn from the EU and 2.2bn from the IMF."
"Measures in the new plan are seen by some as unrealistic. If Greece is unable to comply, another austerity package and another nail-biting vote could be in the offing."
Hið fáránlega óraunhæfa áætlun um sölu grískra ríkiseigna
Safn eigna í eigu gríska ríkisins virðist einn allsherjar hrærigrautur, ekkert register virðist til, svo fyrst þarf að hefja rannsókn á því akkúrat hvað það er sem gríska ríkið á og síðan hversu mikils virði það er. Þessi rannsókn er fyrst núna í startholunum - sem er óheppilegt því ætlast er til að þessar eignir verði seldar með skjótum hætti, eins og Grikkland væri með skilvirkt stjórnkerfi eins og í Þýskalandi.
Þetta þíðir væntanlega einnig að ástand þessara eigna, er ekki kunnugt!
- Eins og núverandi plan er sett upp, er áætluð sala á 50ma. hluti af björgunarupphæðinni, þannig er ekki er svigrúm gefið fyrir frekari lán ef minna kemur út úr sölum eigna -
- svo Grikkland mun þurfa að skera meir niður.
- En að mínu viti miðað við þ.s. ég hef lesið, þá verða menn góðir ef þeir fá 1/3 af nafnvirði.
- Þá, getur Grikklant lent í mjög erfiðum viðbótar samdráttaraðgerðum, nema meiri eignir séu lagðar inn - þ.e. ef 150ma. að skráðu virði væri sett í púkkið væri hugsanlega raunverulega unnt að ná fram þessum 50ma..
- En ég er samt ekki alveg - alveg viss, að jafnvel það myndi virka. Því mig grunar, að það sé í reynd mjög takmarkaður áhugi fyrir grískum eignum, - punktur.
- Áætlunin er því gríðarlega óskaplega ósanngjörn!
- Vandi stjórnkerfisins virðist vera óskapleg óskilvirkni ásamt spillingu.
- Pæla í þessu - að það skuli aldrei hafa verið unnið samræmt register fyrir eignir á vegum gríska ríkisins.
- Svo gerir íllt verra, að lagasafnið virðist óskilvirkt - þar stangist jafnvel á ákvæði, dómstólar séu einnig óskilvirkir og mjög tafsamt að fara í gegnum það apparat - að auki spili gjarnan fólk á kerfið með allkonar kærum að því er virðist til þess eins að tefja, og það geti bætt viðbótar árum við tafir - en allt í allt sé þó líklega það versta spillingin innan kerfisins.
-----------------------------------------------------
Greece faces fire sale shortfall
"Independent research suggests, however, that Greece will struggle to raise much more than a quarter of the 50bn it needs from the assets sales and privatisations unless it adds more prime land and cultural heritage to its sales list."
"Only 13bn of assets are ready to sell, leaving a 37bn shortfall, says a study by the Privatisation Barometer, a Milan-based institute sponsored by Fondazione Eni Enrico Mattei and KPMG."
"At this stage, no one really knows what Greece Inc is worth, but its clear that it will fall short, said Bernardo Bortolotti, a corporate finance professor at the University of Turin who produced the analysis."
Buy into Greece? It's corrupt, bureaucratic and unreliable
"Nickos Stathopoulos, of BC Partners - "He listed four problems:
"Even if an investor fancies buying something in Greece, they face years of regulatory delays; a workforce that strikes "every other day"; processes that are unclear; and a situation where "you can wake up in the morning and find a law has been passed that wipes you out"."
- "bureaucracy;
- the power of the trade unions;
- lack of transparency; and
- an unreliable legal framework. "
Ailing Greece Tries National Tag SaleGeorge Katrougalos, a law professor who has challenged privatization on behalf of union clients and is writing a book on the topic, is skeptical that the government will get anywhere near its sales goal. "Fifty billion euros," he says, "is a joke."
- It often isn't clear who owns a parcel. Land records and registries are sketchy. Before 1915, it was possible for private citizens to acquire government property if they had occupied it long enoughso people dig through old records seeking to prove claims.
- ""The courts are deluged with not just legal arguments, but with history," says Mr. Katrougalos."
- " Zoning rules are bewildering. To develop requires permission from myriad government entitiesfederal offices and ministries and municipalities.
- A development that impinges on trees requires approval from forestry officials, one on the coast from environment bureaucrats. Since large chunks of prime tourism land are waterfront plots that back onto forests, everyone gets involved.
- And complaining citizens can tie up the process for years."
Ailing Greece Tries National Tag Sale
"European authorities are leaning on Greece to raise 50 billion through sales of state assets and long-term leases on government land. Some prime pieces on the block:
- 1. Kamena Vourla campground: A sprawling waterfront property with two hot springs.
- 2. Mont Parnes casino: The state has a stake in a joint venture with resort operator Hyatt.
- 3. Athens International Airport: The airport, which opened in 2001, is majority-owned by the state.
- 4. Hellenikon airport: Hasn't seen flights in years, but not far from central Athens and right on the water. Contains old Olympic arenas.
- 5. Vouliagmeni marina: Ritzy marina in a protected cove south of Athens. Greece says it already has seven solid bids for a 40-year lease.
- 6. Anavyssos saltworks: It stopped producing salt in the 1960s, and the site sits empty. The beach is a mile-and-a-half long.
- 7. Afandou golf course: An aging golf resort on the island of Rhodes. Greece has tried to redevelop it for three decades.
- 8. OPAP and ODIE: The state lottery and sports book, and the horseracing operator.
- 9. TT Hellenic Postbank: Greece wants to sell a 34% stake in the bank, currently worth about 250 million.
- 10. Greek railway The state owns it outright."
Ailing Greece Tries National Tag Sale
"It is "very delicate work," says Nikolaos Triantafyllopoulos of the University of Thessaly...In a 2006 paper, Mr. Triantafyllopoulos described the saga of a coastal property on the island of Zakynthos. After years of legal sparring over whether it was private or publicly owned, it was deemed private and sold to a pair of Greek-American developers in 1993." - "Then the government reversed course and decided it was public. The developers, who intended to build a $500 million resort, sued. The case bounced through the courts. The developers won. The government relented. In December 1999, the investment plans were finally approved." - "That same day, a fresh governmental decree came down: The shoreline was a protected habitat for the loggerhead sea turtle and no buildings could be built. The project died."
Spilling innan stjórnkerfisins: Þarna hafa aðilarnir sennilega flaskað á því, að hafa ekki keypt liðsinni einhvers nægilega háttsetts innan stjórnkerfisins, sem gat varið þá gegn óvinveittum aðgerðum annarra skriffinna, eins og í Rússlandi - en ef maður miðar við Rússlan, þá getur verið að annar aðili hafi keypt velvild skriffinna og síðan fengið að byggja á þessum stað, þegar skriffinnarnir sem sá fjársterki aðili átti í vasanum, voru búnir að bola hinum aðilanum á brott.
-----------------------------------------------------
Mér virkilega lýst ílla á áætlanir um sölu ríkiseigna - ekki vegna þess að ég er andvígur slíkri sölu, heldur vegna þess, hvernig dæmið er uppsett.
- Að Grikkland mun ekki sjá eina evru af þessu fé - heldur á þetta að spara aðildarríkjum Evrusvæðis fé.
- Ef það næst ekki að selja fyrir 50ma. munu Grikkir þurfa að skera niður eða hækka skatta, fyrir mismuninum, þ.e. ofan á fyrri niðurskurðaraðgerðir og skatta hækkanir, og að auki ofan á þær nýju niðurskurðar aðgerðir og skattahækkanir sem verið var að knýja fram.
- Mér líst svo á að að á næstunni verði gerð mjög rækileg prófun á því hvort það geti verið eitthvað til í hinu gamla máltæki "svo lengi má deigt járn hamra að það bíti".
Niðurstaða
Ég hef miklar áhyggjur af málefnum Grikklands, og lít svo á að atkvæðagreiðslan 28/6 sl. hafi alls ekki verið lausn á krýsunni tengd Grikklandi.
Mér finnst eins og að búið sé að búa til, nánast hina fullkomnu aðferð, til að knýja fram einhvers konar uppreisn almennings á Grikklandi.
Þá sprengingu er ekki unnt að tímasetja - en ég á mjög erfitt með að trúa því, að ríkisstjórn Grikkland muni komast langt af stað með þetta prógramm, áður en einhver slík atburðarás á sér stað.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:42 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fer að vera útgáfa af Getraunum á þriggja mánaða fresti, nema hér er aðeins ein lína Grikkland Fellur Fellur ekki
Ómar Gíslason, 30.6.2011 kl. 11:19
Og svo Írland, en þeirra prógramm er einnig undirfjármagnað, ráðgert að þeir sæki sér fé á skuldabréfa-markaði næsta vor. Miðað við vaxtakröfu milli 10-11% fyrir 10. ára bréf, sem hefur verið nokkuð stöðug á því bili þetta ár, þá sýnist mér ekki að þeir muni meika það - svo þá þarf annað hvort að lána þeim meiri pening aðferð miðað við reynsluna líklega verður ofan á eða lengja í lánum eða skera niður að einhverju leiti.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.6.2011 kl. 11:26
sammála niðurstöðunni.
Það er svo mikil spilling í bankakerfi landsins og tekjur almennings afar lágar og fólk á erfitt með að hafa fyrir nauðþurftum.
Hærri skattar og sala eigna- skila engu til ríkisins. Það verður borgarastríð.
Eggert Guðmundsson, 30.6.2011 kl. 12:52
Veist þú Björn hverning og hvaða skattaupphæð Grikkland staðgreiðir í reiðufé til Miðstýringarinna í Brussell?
Júlíus Björnsson, 30.6.2011 kl. 22:11
Ekki tékkað á því.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.6.2011 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning