24.6.2011 | 19:50
Verður Antonis Samaras leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Grikklandi, óvinur nr. 1 í augum pólitísku elítunnar í Evrópu?
Næstu daga, verða öll augu á leiðtoga stærsta stjórnarandstöðuflokks Grikklands, Antonis Samaras. En næstkomandi þriðjudag 28/6 á að greiða atkvæði á gríska þinginu, um lagabreytingar sem þarf að innleiða, ef hrinda á í verk þeim aðgerðum sem stofnanir ESB og ráðherrar Evrusvæðis, ásamt AGS; gera kröfu um.
Í dag 24/6 var sameiginlegur leiðtogafundur allra ESB ríkja, og þar var náttúrulega Papandreo forsætisráðherra Grikklands. Sá fékk klapp á bakið frá hinum leiðtogunum og undirrituð var yfirlísing um stuðning til handa grísku ríkisstjórninni, bara ef Papandreo stendur við sitt.
"The 27 EU heads of government and state granted their approval for a second aid package for Greece -- on the condition that Papandreou, 59, and his socialists are able to push yet another austerity package through the Greek parliament on June 28."
Papandreo að tala við forseta Frakklands, með Merkel á hina hönd!
Eftir fundinn sagði Papandreo eftirfarandi: Greece Secures Second Bailout
Papandreo - "We have our partners support because they recognize the sacrifices of the Greek people. We are trying everything we can to put our house in order," - "The sense of national responsibility will preside in the parliament vote,"
Sósíalistaflokkur Papandreos hefur 155 þingmenn á 300 manna þingi, sem sagt 5 í meirihluta.
Nema að einn þingmanna hans segir eftirfarandi:
"Earlier Friday, Socialist deputy Thomas Robopoulos said "The way the mid-term program is now, I cannot vote for it. But I will make a final decision on Monday when it comes for debate in parliament," the official confirmed."
Ef sá gengur úr skaftinu, þá minnkar meirihluti Papandreos um málið í 4. Líklega sytur Robopoulos hjá frekar en að greiða atkvæði á móti - ef hann greiðir ekki atkvæði með.
En síðan er það Antonis Samaras leiðtogi hægri manna í grískum stjórnmálum, stærsta stjórnarandstöðuflokksins, en í dag, á fundi sameiginlegs þinghóps hægrisinnaðra þingmanna í Evrópu rétt á undan leiðtogafundinum, varð Samaras fyrir mjög miklum þrístingi:
Europe Throws Its Support Behind Greek Prime Minister :"Swedish Prime Minister Fredrik Reinfeldt said that "it is very important that no Greek political leader tells the Greek people that they have a shortcut." " - "German Chancellor Angela Merkel -- pointing to the fact that Samaras' conservative party had been in power for years prior to Papandreou's election in 2009 and was thus equally responsible for the country's untenable national debt -- said that Greek conservatives should accept their "historical responsibility.""
En Antonis Samaras sagðir eftirfarandi í síðustu viku:
Samaras: They are asking me to support the same kind of medicine for someone who is dying from that medicine. I will not do it,
Ekki síst er það þrýstingur frá AGS:
- "Samaras will have to step back from his current hardline position."
- "The IMF demands broad support from both parties before it will agree to a package that extends beyond the current legislative term."
- "Samaras will have to convince the IMF that he would not annul the austerity package should he become Greece's prime minister. "
Það verður spennandi að fylgjast næstu daga með Samaras, hvað hann gerir og hvað hann segir, en hann getur grunar mig komið í veg fyrir að Papandreo nái að koma lagapakkann -frá stofnunum ESB og AGS- í gegnum gríska þingið, ef hann er til í að beita öllum úrræðum m.a. málþófi.
- En, þann 3. júlí eða sunnudaginn í næstu viku, verður Grikkland að vera búið að afgreiða pakkann, skv. skilyrðum stofnana ESB - AGS og ríkisstj. aðildarríkja Evrusvæðis.
- Það gefur Papandreo ekki nema viku til að ná þessum lagapakka í gegn, með einungis annaðhvort 5 manna eða 4 manna meirihluta.
Ekki þekki ég reglur á gríska þinginu um málþóf - en mig grunar þó að ef Antonis Samaras er til í að grípa til málþófs, þá geti hann tafið málið auðveldlega fram á sunnudag í næstu viku, jafnvel lengur - en gríska ríkið verður greiðsluþrota eftir cirka 3. vikur, ef ríkisstj. Grikklands fær ekki frekari peninga.
- En, Samaras gæti ákveðið, að hætta á málþóf því að hann muni veðja á, að þegar til kastanna kemur, muni ESB aðildarríki samt láta Grikkland fá peninga!
- En að mínum dómi, hefur Grikkland í reynd ágæta samningsaðstöðu - og slíkt "brinkmanship" getur einmitt verið leið til þess, að ná hagstæðari niðurstöðu fyrir Grikkland.
- En, einmitt væntingar hinna landanna um hræðilegar afleiðingar fyrir þau sjálf, ef Grikkland verður stjórnlaust greiðsluþrota, þíðir í reynd að þau hafa meir í húfi - ef eitthvað er.
- Grikkland er greiðsluþrota hvort sem er, mjög vafasamt að það komi betur út fyrir Grikkland, að þiggja viðbótar björgunarlán.
- En klárt, að Grikklandi væri í hag, að ná fram betri lánskjörum annars vegar og hins vegar, einhverri raunlækkun lána.
- Það yrði þá að vera díllinn, en vegna einarðrar afstöðu Seðlabanka Evrópu gegn öllum slíkum lausnum, en fyrir skömmu lauk nokkurra vikna pattstöðu aðildarríkja Evrusvæðis einmitt um þann punkt, þ.s. aðildarríkin fyrir rest gáfu eftir; er ljóst að mikið harðfylgi þarf til að ná slíkru niðurstöðu fram.
- Vart nokkur minna en "high stakes brinkmanship" á möguleika til að virka.
- En, ég tel það samt þess virði fyrir Grikkland, og í reynd væri slík niðurstaða eina rökrétta ástæðan fyrir Grikkland, að samþykkja frekari skuldadíl yfirleitt - annars er að mínu viti tafarlaust greiðsluþrot í reynd betri útkoma fyrir Grikkland og grísku þjóðina; því það alls ekki ábyrgðaleysi af Samaras, þ.e. ef hann ákveður að standa fastur fyrir, að framkvæma slíka "brinkmanship" aðgerð.
- Stundum þarf að deila með tveim hrútshausum, til að ná því fram - sem þarf að ná fram.
Niðurstaða
Málinu er alls ekki lokið á Grikklandi, en mjög forvitnilegt verður að fylgjast með herra Samaras næstu daga, en sannarlega getur verið að hann hafi látið beygja sig, en ef hann sér í gegnum þá gagnrýni sem hann fékk á fundinum í dag - sem byggist ekki á því að hin aðildarríkin óttist um hagi Grikklands og grísku þjóðarinnar heldur því að þau óttast um sína hagsmuni. Þá ætti hann einmitt að sjá út úr þeirra orðum, tækifæri fyrir Grikkland.
En undirliggjandi afstöðu hinna landanna er einmitt ótti, og þann ótta er unnt að færa sér í nyt, ef menn telja sig hafa litlu að tapa og allt að vinna.
Þ.e. einmitt ástandið á Grikklandi að mínu viti, þ.e. að Grikkland tapi ekki á því að taka smávegis áhættu næstu vikurnar. En, ég held að Evrópa muni samt láta Grikkland fá peninga, ef gríska þingið nær ekki að afgreiða þá lagapakka sem krafist er tiltekinnar afgreiðslu á, einmitt vegna ofangreindrar hræðslu.
Þannig, að með því að standa fastir fyrir, þá muni Evrópa blikka frekar en að láta Grikkland verða stjórnlaust gjaldþrota. Grikkland muni vinna það "game of chicken".
Síðan væri það að duga og drepast næstu mánuðina, en án peninga frá AGS - en ég reikna með að Evrópa láti Grikki fá sinn hluta þeirra peninga sem eftir er að greiða af björgunarpakkanum frá því í fyrra; þá duga peningarnir sennilega ekki fram á næsta vor heldur sennilega einungis eitthvað fram á fyrstu mánuði næsta árs. Þ.e. sá tími sem Evrópa og Grikkland hafa til að semja.
----------------------
Nema auðvitað, að Evrópa blikki ekki - en í því tilviki er gjaldþrot ekki endilega það versta sem getur komið fyrir Grikkland. Að mínu viti, er það plan sem þeir standa frammi fyrir þ.e. "austeriti through 2014" enn verra.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 856026
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning