18.6.2011 | 20:17
Á morgun hefst bakstur fjármálaráðherra ESB ríkja, á nýjum björgunarpakka fyrir Grikkland. Á meðan, eru augu umheimsins farin að beinast að skuldum Ítalíu!
Eftir uppgjöf Angelu Merkel í gær, þegar hún gaf eftir í deilunni við Seðlabanka í Evrópu, sem batt enda á margra vikna pattstöðu milli ríkisstjórnar Þýskalands og Seðlabanka Evrópu; þá virðist ljóst að ekki verður reynt að beita kröfuhafa Grikklands nokkrum afarkostum, til að fá þá til að spara ríkisstjórnum Evrópu kostnað við nýjan björgunarpakka til handa Grikklandi.
Á hinn bóginn, virðist Merkel ekki alveg vera búin að leggja niður skottið, og ætlar enn að reyna að fá fram umtalsverða þátttöku einka-aðila í nýjum fjármögnunar pakka til handa Grikklandi.
En nú verður að beita gulrótum, ekki ógnunum eða refsingum!
- Takið eftir orðum Merkelar - þ.s. fram kemur mjög skýr upplifun um að hætta vofi yfir.
- Takið einnig eftir orðum forsætisráðherra Lúxembúrgar, sem virðist vera mjög mikill áhrifamaður innan Evrusvæðis, sem forsvarsmaður "Eurogroup" - þar sést einnig sterk upplifun um hættu.
--------------------------------------Fréttir
EU to Discuss Greek Plan That Skirts Default Risk
Angela Merkel: We all lived through Lehman Brothers, she told a meeting of activists from her ruling Christian Democrat party. I dont want another such threat to emanate from Europe. We wouldnt be able to control an insolvency. - "Let us try to get together a substantial contribution in this participation of private creditors, she said today. But we dont do this on the street, we dont do this in press conferences, we do this in serious talks with those making the contribution."
Jean-Claude Juncker: If we made a move that would be rejected by the ECB, by the rating agencies and therefore the financial markets, we risk setting the euro area aflame,
- "EU officials have discussed incentives for investors to reinvest the proceeds of their maturing bonds into new debt, according to people familiar with the situation.
- They include giving investors preferred status,
- higher coupon payments or
- collateral as inducements to buy bonds replacing Greek debt maturing between 2012 and 2014, they said."
Síðan Alan Greenspan: Default by Greece Almost Certain: Greenspan
"Greeces debt crisis has the potential to push the U.S. into another recession, Greenspan said. Without the Greek issue, the probability is quite low of a U.S. recession, he said." - "The U.S. debt issue is becoming horrendously dangerous, said Greenspan, who added he doubts lawmakers have another year or two to solve it."
Moody's may downgrade Italy on rates, growth concern
"Moody's on Friday threatened to cut Italy's credit ratings in the next 90 day " - ""Italy has had structural impediments to growth for some time. However, today, these challenges coexist with a scenario of rising interest rates and fragile market sentiment," Moody's analyst Alexander Kockerbeck told Reuters in an interview." - "Italy's conservative banking system, high levels of private savings and a tight clamp on public spending have largely shielded it from the euro zone debt crisis, but its chronically sluggish growth has made it impossible to cut the debt." - ""Italy has so far only recovered a fraction of the nearly seven percentage points in GDP that it lost during the global crisis, despite low interest rates, which are likely to rise in the medium term," Moody's said."
----------------------------------------------------
- Varðandi gulrætur hugsanlega í boði, líst mér minnst ílla á að veita kröfuhöfum sem þátt taka, forgangsrétt - ég held að vextir yfir markaðsvöxtum væru mjög ósniðug leið - nema menn ætli ekki að gera hina minnstu tilraun til að skapa trúverðugleika um björgunaráætlunina - og að veita mótveð væri ekki atriði sem Grikkir ættu auðvelt með að samþykkja.
- Síðan orð Alan Greenspan, sem bendir á að það sé ekki einungis mikið í húfi í Evrópu, heldur geti hrun Grikklands hugsanlega, hrundið Bandaríkjunum sjálfum aftur í kreppu. Slík orð frá honum, eiga skilið eftirtekt.
- Ég veit um tiltekinn veikleika, sem er sá að það hafa verið einna helst bandar. bankar, sem hafa verið duglegir að selja skuldatryggingar (CDS - credit default swap), og þeir kvá hafa selt megnið af slíkum í tengslum við skuldir Grikklands, svo ef Grikkland telst greiðsluþrota munu þeir þurfa að greiða út marga ma..
- Greenspan er eiginlega að segja, að Grikkland geti hrundið af stað heimskreppu á ný!
- Svo er það hið glænýja tvist í dramað í Evrópu, sem er hótun Fitch Rating, að lækka mat fyrir Ítalíu innan næstu 90 daga. Þetta setur þrýsting á stjv. á Ítalíu, til að koma fram með einhverjar sannfærandi aðgerðir í sumar.
- Vandi Ítalíu:
- Mjög miklar skuldir.
- Mjög lélegar framtíðar hagvaxtar-forsendur.
- En fólksfjöldaþróun á Ítalíu er mjög slæm, Ítölum fer að fækka mjög fljótlega - síðan bætist við, að atvinnulíf á Ítalíu er mjög niðurnjörvað af allskonar reglugerðum, sem hólfa niður einstaka atvinnuvegi, takmarka samkeppni, minnka skilvirkni: Eins og sést á myndinni, sem starfsmenn The Economist bjuggu til, þá var meðal-hagvöxtur á mann á neikvæður um 1% á sl. áratug.
- Þetta var áratugur góðæris víðast annars staðar um hinn vestræna heim, en Ítalía virðist hafa misst af góðærinu.
- En, Ítalía virðist þessa stundina vera stödd nokkurn veginn í fullkominni kyrrstöðu, hagkerfislega séð, þ.e. stöðnun - en varð fyrir umtalsverðu viðbótar tjóni í kreppunni, sem ekki virðist að Ítalía muni vinna upp á næstunni eða nokkru sinni jafnvel.
- Vandinn er að skuldirnar eru svo risastórar, en skuldir meira að segja Spánar eru eins og dvergur við hlið, að Ítalía þolir ekki mikla hækkun á vaxtakröfu, í ljósi mjög takmarkaðrar hagvaxtargetu. Þó svo Ítalir sjálfir spari mikið, bankarnir standi vel, Ítalir sjálfir eigi 53% skulda ríkisins þ.e. rétt rúmann meirihluta, þá er 47% í eigu erlendra aðila ekki lítið og - vegna þess hve hagkerfið er búið að vera slappt lengi hafa stjv. ekki getað lækkað þær, og klárt að þær verða ósjálfbærar innan fárra ára ef sem fram horfir að hagkerfið heldur áfram hægt og rólega að hrörna/visna eins og gamalmenni sem eldist.
The Economist: Lesið þessar greinar!
Oh for a new risorgimento - For ever espresso - Renaissance men - Benvenuto, up to a point - The ins and outs - Tangled webs - The cavaliere and the cavallo
Kannski er það Ítalía fremur en Spánn, sem sjónir markaðarins munu beinast að næst.
Samkv. Eurostat: 2010 - heildarskuldir stjv.
- Ítalía - 1.961.761million.
- Spánn - 702.868million.
- Belgía - 355.142million.
- Grikkland - 281.927million. (algerlega úrelt tala í dag)
- Portúgal - 166.943million. (Einnig úrelt tala)
- Írland - 143.331million. (Einnig úrelt tala í dag)
Til nánari glökkvunar eru skuldir Ítala upp á hærri upphæð en skuldir Frakklands. Þýskaland skuldar meir, en er mun stærra hagkerfi og með miklu betri hagvaxtarmöguleika.
Það er því ekki ofmikið að segja að Ítalía sé fíllinn í herberginu!
Niðurstaða
Fylgjumst nánar með fréttum á eftirmiðdaginn nk. mánudag, eða þá um kvöldið. Síðan, kom fram í frétt í dag, að gríska þingið eigi ekki að greiða atkvæði um stuðning við ríkisstjórn Papandreo á morgun, heldur nk. þriðjudag. Svo, þá mun ekki liggja fyrir þegar fjármálaráðherrar ESB aðildarríkja funda hvort stjórnin á Grikklandi lifir eða deyr. En líklega gerir hún það, og sennilega mun fundurinn gera ráð fyrir þeirri útkomu.
En ljóst er að orð mín frá því í upphafi árs eru að rætast, að því leiti að þetta ár virðist stefna í að vera virkilega spennandi - sbr. Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir gamla! Ekki þó víst að það verði alveg eins dramatískt og ég hélt þá að gæti orðið. En, möguleikinn þar um er þó enn til staðar!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Biðtíminn hækkar eignir lánadrottnanna sem lengja lánin. Minni lánadrottnar skammtíma þrýsta á til að bjarga sínu skammtíma áhættu fé. Þetta er ekki búið heldur áfram endalaust.
Júlíus Björnsson, 19.6.2011 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning