17.6.2011 | 18:31
Lausn getur loks verið í sjónmáli, á pattstöðunni innan ESB um vandamál Grikklands!
En Angela Merkel á fundi hennar með Nicolas Sarkozy í dag virðist hafa gefið eftir, og er niðurstaða þeirra fundar á þá leið, sem er líklegt að Seðlabanki Evrópu sætti sig við. Ef svo er, þá getur verið að samkomulag um framhaldið komi jafnvel fram, á fundinum á nk. sunnudag.
En niðurstaðan er þá einfaldlega sú sem Seðlabanki Evrópu vildi allann tímann, og gaf ekki eftir hænufet. Sem sagt, að Grikkland fái nýtt lán sennilega á bilinu 70-100ma..
--------------------------------------------------------
- "Ms. Merkel told a joint press conference with French President Nicolas Sarkozy that a so-called "Vienna initiative," code for a voluntary rollover of Greek bonds, could form the basis of a deal.
- "The aim is the participation of the private sector on a voluntary basis, and the Vienna initiative, as it's known, is a good foundation, and I think we can move forward on this basis," Mr. Merkel said.
- The original "Vienna initiative" was a successful gentleman's agreement among European banks in 2009 to maintain their lending operations in Eastern Europe during the global financial crisis.
- The ECB and France support a similarly voluntary pact under which Greece's creditors would promise to buy new Greek bonds when existing bonds mature. Before Friday, Germany had expressed little confidence that such a gentleman's agreement would work, because investors are so averse to prolonging their exposure to Greek debt."
--------------------------------------------------------
Hugmynd þjóðverja var að spara 30ma. þ.e. kostnaður yrði 70ma. með því að knúið væri fram, með einhverjum hætti ótilgreindum, að fjárfestar endurnýji lán þegar þau falla á gjalddaga þ.e. láni aftur fyrir sömu upphæð - sbr. "rollover", en hugmynd Þjóðverja virtist vera að beita þá þrýstingi til að samþykkja ný lán á sambærilegum vöxtum og fylgiríkin væru að lána gagnvart og að auki til lengri tíma en áður.
- Þetta eru auðvitað miklu mun hagstæðari kjör, en Grikkir fá á markaði - þannig miklu hagstæðari kjör en þeir aðilar, myndu líklega sjálfviljugir bjóða.
- Þetta var augljóslega ekki unnt að knýja fram, nema með einhverjum ótilgreindum þrýstingi, þannig að aðilar væri ekki að taka í reynd frjálsa ákvörðum.
- Þ.e. einmitt sá vinkill, sem Seðlabanki Evrópu hefur fett fingur út í - og lánsmats fyrirtæki, en þau hafa tekið þá afstöðu, að slíkt "coerced rollover" væri "default" eða greiðsluþrot í reynd.
- Augljóslega, mun "Vienna initiative" ekki skila sambærilegum árangri, þannig að líkur eru umtalsverðar að margir kjósi frekar að fara með sína peninga annað - og að auki kjör verða líklega til mikilla muna óhagstæðari sbr. um 15% vextir á 10. ára lán, 28% á 2. ára.
- Svo í reynd er þetta nær 100% eftirgjöf, og líklegt að lítill sparnaður verði af þessu, þ.e. lán verði ekki miklu lægra en áætlaður cirka 100ma. björgunarkostnaður.
- Segjum á bilinu 90-100ma..
Svo Seðlabanki Evrópu, virðist hafa haft fullnaðarsigur eftir allt saman, eins og maður var löngu búinn að reikna með, maður er fyrst og fremst smá hissa að það tók þetta margar vikur, fyrir andstöðuna að brotna á því skeri, sem þvert "Nei" stjórnenda ECB hefur verið.
Spurning þó hvernig Sambandsþingið þíska mun taka þessu, en ekki lengra síðan en fimmtudaginn í síðustu viku, að þar var samþykkt ályktun með miklum meirihluta, sem kvað á um það að þátttaka einka-aðila í kostnaði við björgun Grikklands, yrði að vera veruleg og umtalsverð.
Það gæti orðið nokkur þraut fyrir Merkel, að knýja í gegn því sem er í reynd fullkomin eftirgjöf.
Það á einnig eftir að koma í ljós hvort ríkisstjórn Grikklands, fær samþykkt trausts-yfirlísingu þings Grikklands nk. sunnudag. Ef ekki þá er stjórnin fallin. En, það má vera að meiri líkur en minni séu um það, að stjórnin haldi.
Fylgjast áfram með fréttum!
En ef allt fer vel - þ.e. gefum okkur að vel þíði að gríska ríkisstj. lifi, henni takist að knýja fram frekari sölu eigna og frekari niðurskurð útgjalda, Grikkir fá viðbótarlán sem þíðir viðbótarskuldir, þá verða samt skuldir Grikklands í restina með viðbótarlánum en sölu eigna á móti, a.m.k. 150% af þjóðarframleiðslu. Þetta segja óháðir hagfræðingar.
Ný spá AGS um hagvöxt í heiminum - fyrir áhugasama!
AGS lækkar aðeins spá um vöxt ársins í heiminum, vegna versnandi horfa í Bandaríkjunum. AGS reiknar samt með því enn, að vöxtur glæðist á seinni hluta árs. Sjáum til hvort það stenst.
Aðeins uppreiknuð spá um vöxt í Evrópu, þ.e. frá 1,7-2,0% sem þeir reikna nú með fyrir árið í ár.
Ógnanir virðast koma frá ríku ríkjunum, þ.e. vanda tiltekinna ríkja í Evrópu annars vegar og hins vegar frá Bandaríkjunum. Þeir umvanda við þau lönd, benda þeim á að spíta í lófana við það verk, að snúa við neikvæðri þróun skulda.
AGS segir lítið meira en þetta, en að sjálfsögðu þá getur þetta ástand skapað nýja heimskreppu, punktur sem AGS nefnir ekki - skiljanlega, en ætli að flestir séu ekki færir um það eins og ég, að lesa þarna á milli lína. AGS umvandar ekki af ástæðulausu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir reiknað með jöfnun almennra lífskjara á langtíma mælikvarða frá stofnun sinni. Þeir spáðu að hagvöxtur yrði hjaðnandi á Vestulöndum um 2007 í framtíðinni mest í EU, minna í UK og minnst í USA. Þetta er allt að ganga upp enda hafa þeir góð sambönd. Raunhagvöxtur á 5 ára tímabilum er neikvæður á Vesturlöndum eftir 2000 enda er það liður í jöfnun neyslu yfir alla jörðina. Verðtrygginga lán langtíma IRR er allt annað en YTM lán á [skammtíma áhættu] mörkuðum. Grikkir geta ekki fengið þau þar sem Grikklandi er alls ekki að skila raunhagvexti, í dag eða nokkurn tíman í framtíðinni. CIP USA var settur á 2,0% til 3,0% línlegavöxt um árið 2000. Þetta tryggir að verðtyggingar kostnað á dollar verðu minni. EU evra er í efnahagstríði við dollar. USA er búið að fjáfesta mest í Asíu og Suður Ameríku. Ríki EU þau stöndugu, fjárfestu í hinum rekstrarlega vonlausu: sjá útvíkun og fjárfestinga [verðtygginga langtíma] lán til lækkunar á eigin fé og veikingu Miðstýringa í þessum vonlausum lendum. UM 1870 og 1970 var búið að áætla fólksfjölun og hráefnisbirgðir og orku yfir jörðina, þá var greinilega tekin sú ákvörðun að gefa vesturlöndum 30 ár til þess að safna í varsjóði. Þesu tímabili er lokið. Samanber styrkingu Dollars á hverjum degi. Seðlabankerfi USA miðar allt við 30 ára veðskuldarlán grunn Bandaríks stöðuleika og efnahagsreikninga. Það tóku þeir upp eftir Þjóðverjum á sínum tíma.
Júlíus Björnsson, 18.6.2011 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning