16.6.2011 | 01:37
Ný leið, sem getur leyst vandamál okkar með stýringu krónunnar!
Ég er að tala um áhugaverða hugmynd sem Jeffrey Frankel, við Harvard háskóla, setti fram í grein sinni árið 2003. En hann setur hana fram einmitt fyrir lítil auðlyndaháð hagkerfi. Síðan, hefur hann aftur skrifað grein um efnið, sem er mun nýrri þ.e. frá 2010.
A Comparison of Monetary Anchor Options, Including Product Price Targeting, for Commodity-Exporters in Latin America - Jeffrey Frankel, Harvard University, 2010.
Ég rakst á þessar greinar í netleit á "scolar.google.com" sem er undirleitarvél google sem leitar einungis í samhengi fræðigreina.
-------------------------------------Tekið úr fyrri grein
"The study offers a new proposal, called PEP (peg the export price). The idea is most relevant for a country that is relatively specialized in the production and export of a particular mineral or agricultural commodity. The proposal is to commit to a monetary policy that fixes the local-currency
price of the export commodity."
"Operationally, the most practical way to implement the PEP proposal might be for the local central bank daily to announce a exchange rate against the dollar that varies perfectly with the daily dollar price of the commodity in question on world markets, and to intervene to defend that exchange rate. That technique would be equivalent to fixing the price of the commodity in terms of local currency."
"Governments can achieve anti-inflation credibility by being seen to tie their hands in some way so that, in the future, they cannot follow expansionary policies, even if they want to. Otherwise, they may be tempted in a particular period (such as an election year) to reap the short-run gains from expansion, knowing that the major inflationary costs will not be borne until the future. A central bank can make a binding commitment to refrain from excessive money creation via a rule, a public commitment to fix a nominal magnitude."
"This study argues that, for those small countries that want a nominal anchor and that happen to be concentrated in the production of a mineral or agricultural commodity, a peg to that commodity may, in fact, make perfect sense. For them, fluctuations in the international value of their currency that follow from fluctuations in world commodity market conditions would not be an extraneous source of volatility. Rather, they would be precisely the sorts of movements that are desired, to accommodate exogenous changes in the terms of trade and minimize their overall effect on the economy. In these particular circumstances, the automatic accommodation or insulation that is normally thought to be the promise held out only by floating exchange rates, is instead delivered per force by the pegging option. Thus PEP gives the best of both worlds: adjustment to trade shocks and the nominal anchor."
--------------------------------------------------------
Er þetta rétta aðferðin?
- Það sem er áhugavert við þetta, er hugsanlegur möguleiki á að samþætta aukningu trúverðugleika, við þann möguleika að viðhafa samt fyrirkomulag er tryggir nauðsynlegann sveigjanleika.
- Gengið sem sagt lækkar þá sjálfkrafa ef verð lækka - á móti hækkar það einnig sjálfkrafa ef verð hækka.
- Trúverðugleiki vinnst með því, að eins og ef tenging væri við gjaldmiðil, þá er gefin út bindandi regla sem er lögfest - jafnvel má íhuga að setja hana sem stjórnarskrár ákvæði. Seðlabankinn sér um að framfylgja þeirri reglu.
- Vegna þess að reglan tryggir nauðsynlegann sveigjanleika, þá skapast ekki sá þrýstingur eða ógnun við tenginguna, sem getur orðið til ef tenging er við t.d. gjaldmiðil annars lands og sá hreyfist í áttir sem henta ekki.
- Né skapast ógnun sem fastgengisstefna getur orðið fyrir, ef þ.e. verðfall á mörkuðum og þ.e. stórt, og lækkunarþrýstingur myndast á gengið þ.e. markaðurinn fer að veðja á fall.
- En tegund tengingar ætti einmitt að skila því að gengið sé mun líklegra til að vera rétt út frá stöðu hagkerfisins, þegar við erum að tala um hagkerfi sem eru mjög háð tiltekinni afurð eða auðlynd.
- En, einmitt vegna þess, að aðferðin ætti að tryggja að oftast nær sé lítill munur á milli útgefins verðs gjaldmiðils og þess verðs sem markaðurinn vill viðhafa, þá ætti oftast nær ekki vera þörf fyrir nein umtalsverð inngrip Seðlabanka til að viðhalda tengingar-virðinu, hverju sinni.
- En, punkturinn er að markaðurinn er mjög ólíklegur til að veðja gegn krónunni, ef verðið er rétt.
- En ef aðili veðjar gegn, þegar verðið er rétt, sjá aðrir aðilar sér hag að kaupa, svo verðið leitar til baka. Þetta vita markaðs aðilar, og þeir veðja sjaldan gegn sjálfum markaðinum. En meira að segja sterkir aðilar gera slíkt ekki.
- Hætta er fyrst og fremst á andstæðum veðmálum, þegar þarf að verja tengingu, sem einhverra hluta vegna, er ekki lengur gegn raunverulegu markaðsvirði, sem einmitt gerist þegar tengt er við annað hvort annan gjaldmiðil eða viðhöfð er fastgengisstefna. Þá geta einungis Seðlabankar með mjög djúpa vasa, varist áhlaupi.
- Að auki nefni ég það til, að þar sem gengið hækkar jafn sjálfvirkt og það lækkar, þá skilar aukinn kaupmáttur sér til launþega alveg sjálfvirkt - þegar staða á mörkuðum batnar.
- Við þetta bætist, að kaupmáttaraukning með gengishækkun, er verðbólgu hjaðnandi - þ.e. verð lækka.
- Þannig á sér stað kaupmáttaraukning, án verðbólguskots af völdum víxlverkunar við verðlag.
- Það ætti því algerlega að verða óþarft, að viðhafa nokkrar umtalsverðar kauphækkanir yfir línuna, og samningar ættu að gera verið til langs tíma, og þeir ættu ekki að snúast nema að litlu leiti um laun, þ.e. aðra þætti sem koma kjörum við.
- Ég er að tala um, til muna lægri verðbólgu - og því mun lægri vexti, að auki að sparnaður ætti að vera þá traustari fyrir bragðið.
- Ég er að tala um raunverulegann stöðugleika, að því marki sem hann er mögulegur hér!
Vandi?
Fyrst og fremst spurning um útfærslu. Við myndum miða við verð í Evru, en þá er spurning fyrst og fremst um þá útfærslu, akkúrat hvernig mælingin á verðum sem notuð er sem viðmið er framkvæmd.
- Þetta getur þítt, að jafnhliða verði að lögfesta að allur fiskur sé seldur á einum sameiginlegum fiskmarkaði, hér.
- Bannað að fljúga eða sigla beint með afla úr landi, án viðkomu á fiskmarkaðinum.
- Verð verði bæði í krónum og Evrum, en ég er ekki hræddur um, að þetta muni skaða verðmyndun eða aðila á markaði, þ.s. Evrópu vantar fisk þá myndu aðilar koma hingað og kaupa hann.
- Íslenskur miðlægur markaður, myndi festa sig í sessi fljótt.
- Þannig fengist það viðmiðunarverð, sem þá verður þörf fyrir.
- Álverð er ekki vandi, þ.s. alþjóðlegur markaður með ál, er rekinn í stórum kauphöllum erlendis, og nægar upplýsingar þaðan að fá.
En ég held, að tenging okkar yrði að vera við bæði fisk og ál, þ.e. skiptingin milli er cirka 50/50 þegar kemur að vöru-útflutningi, þ.e. hvor grein með cirka 40% að meðaltali af vöruútflutningi.
Niðurstaða
Ég skal viðurkenna að ég er orðinn hrifinn af þessari hugmynd. En, fljótt á litið virðist þetta geta tryggt okkur það ídeal ástand, sem við viljum stefna að.
Þ.e. trúverðuga stefnu sem jafnframt er sveigjanleg, og því viðheldur trúverðugleika sínum.
Að auki, lægri verðbólga.
En, sannarlega skapar sjálfvirk lækkun verðhækkanir eins og sjálfvirk hækkun skapar verðlækkanir.
En, á móti ætti sú fullvissa að launþegar fái lækkun strax til baka um leið og ástand batnar á mörkuðum, að leiða til þess að unnt ætti að vera að skapa ástand, þ.s. kjarasamningar eru til langs tíma og ekki lengur verið að hækka laun að neinu ráði, þ.e. ekki meir en gerist og gengur í Evrópu.
Þá hverfur sú víxlverkan launa og verðlags sem er hér stöðugt vandamál, og að auki er oft orsök gengisfalls - þ.e. sjálfstæð örsök burtséð frá verðbreytingum á okkar meginafurðum.
Þannig, að þá skapast mun meiri stöðugleiki og friður um hagstjórnina.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning