7.6.2011 | 23:04
Skuldbindingar á bókum Seðlabanka Evrópu 23,4 falt eigið fé!
Ég veit ekki hve margfaldar þær skuldbindingar vs. eiginfé voru sem Davíð Oddson samþykkti að taka yfir, á sínum tíma. En mig grunar að hlutfallið á milli eiginfjár Seðlabanka Íslands og skuldbindinga, hafi ekki náð þessari ógnarhæð þ.e. 23,4 / 1.
Þessar upplýsingar koma fram í mjög áhugaverðri breskri skýrslu:
The ECB and the hidden cost of saving the euro!
- Eins og sést fyrir neðan, hafa seðlabankar Sviss, Svíþjóðar og Noregs, mun sterkari eiginfjárstöðu.
- Svona til gamans má benda á að skv. nýjum Basel viðmiðum eiga viðskiptabankar hafa eiginfjárhlutfall að lágmarki 7%, svo 4,25% er ófullnægjandi fyrir viðskiptabanka skv. nýjustu alþjóðareglum.
Table 1: Spot the difference between the ECB and other central banks
(m)..........Capital.............Reserves............Assets..........Leverage ratio....C+R as % of Assets
ECB............10,761............70,426............1,895,870............23.4: 1.............4.25
Swiss..........36,174................-...................226,641.............6.25:1.............15.96
Swedish.....110..................7,235.................34,757..............4.73:1.............21.1
Norges..........8,441.................-....................49,345.............5.85:1.............17.1
- Eins og fram kemur í töflu 2. hefur ECB samtals 339.100ma. í húfi gagnvart Grikklandi, Írlandi og Portúgal.
- Eins og fram kemur í töflu 1. er eigið fé + varasjóður ECB = 81.187ma.
- "The Association for Financial Markets Europe (AFME) estimates that there is currently
around 488bn worth of asset-backed securities on the ECBs books as collateral, a
figure which has quadrupled over the past five years."
- Skv. ECB's Balance Sheet Contains Massive Risks frá 2008 - 2010 varð aukning á afleiðum í eigu ECB um litlar 292ma.. En bankar sem fengu fjármögnunarlán frá ECB afhentu afleiður eða ríkisbréf á móti sem veð, og þannig eignaðist ECB fullt af fjármálagjörningum sem engin auðveld leið verður að leggja raunhæft verðmat á.
- "While not all these assets are toxic, it is nearly impossible to estimate the exact potential losses...It is fair to assume, however, that many of these assets will
stand to lose a lot of value if the real estate sector in Ireland continues to struggle, for example, or if Greek banks continue to take hits...What this means is that the ECB does not have a full grasp of exactly how much risk it is taking on through its liquidity programme (via the national central banks which decide what collateral to take on based on ECB guidelines)..." - "Despite this worrying exposure, the ECB continues to accept a whole range of different assets as collateral from banks in return for giving these banks very cheap loans. Controversially, this includes Greek and Irish government bonds, despite the fact that these bonds were originally considered of too low quality to meet the ECBs established standards (but they have been accepted anyway)."
- Það má segja, að Evrukrýsan hafi gert ECB að allsherjar ryksugu fyrir mis-slæmar skuldir, sem ríki og bankar í vandræðum, hafa afhent sem tryggingar á móti Evrum frá ECB. ECB hefur veitt þessi lán þrátt fyrir að vitað sé að margar þeirra fjármálalegu eigna sem hann veitir mótttöku, sé sennilega ekki raunverulega bær veð.
- Þetta sýnir hve alvarlegur vandinn er, að ECB hefir séð sig knúinn til að láta eigin reglur um veðhæfi lönd og leið, á altari þess að koma í veg fyrir að krýsan þróist yfir í enn alvarlegri fjármálakreppu, sem gæti ógnað fjármálakerfi álfunnar.
- En, einmitt þessi ílla nauðsyn, hefur nú framkallað stöðu - sem mjög augljóslega er mjög viðkvæm, fyrir sjálfann Seðlabanka Evrópu!
Table 2: The ECBs huge exposure to the PIIGS
ECB exposure (m)............Greece......Ireland......Portugal.......Italy......Spain..........Total
Govt debt (nominal)............60,000.....18,000.......20,000.............-...............-........98,000
Govt debt (purchase price)..42,000.....14,400.......18,000.............-...............-........74,400
Bank Lending.....................97,700....126,000......41,000.......47,400....57,100.....369,200
Total................................139,700....140,400......59,000.......47,400....57,100......443,600
- "The most critical threat to the ECBs books is Greece, which is likely to face a default
within the next few years...We expect the ECBs holdings of state-backed
paper to be worth between 25% and 50% of its original value following a Greek debt
restructuring...Under this scenario, we expect the ECB to face losses of between 44.5bn and
65.75bn (equal to between 2.35% - 3.47% of assets)." - "Although such loses would not wipe out all of the ECBs capital and reserves, it will make it between 52 and 123 times leveraged." - "A business this leveraged would be considered insolvent by any account Lehman Brothers was leveraged around 30 times when it went under. Therefore, the ECB would likely need to be recapitalised in such a scenario."
- Sérfræðingarnir sem sagt leiða líkum af því, að greiðsluþrot Grikklands eitt og sér, geti leitt til tæknilegs gjaldþrots ECB.
- En, greiðsluþrot Grikklands einnig leiðir til greiðsluþrots grískra banka, svo eignir bankakerfisins í Grikklandi þar með taldar eignir sem þeir hafa afhent ECB sem veð, munu einnig verðfalla stórt - það tap bætist ofan á beint tap ECB vegna virðislækkunar grískra ríkisbréfa í fórum ECB.
Table 3: What if Greece defaults?
..................................................Cost of a Greek restructuring to the ECB (m)
.........................................Holdings.............Holdings...........Write downs........Losses
SMP...................................60,000................42,000..............30,000.............12,000
Collateral............................45,000................33,750..............22,500.............11,250
State backed bank paper
(50% recovery rate)............85,000................63,750..............42,500.............21,250
State backed bank paper
(25% recovery rate)............85,000................63,750..............63,750.............42,500
Total.................................190,000...............139,500......95,000 / 136,250....44,500 / 65,750
- Tafla 4. sýnir greiningu á kostnaði aðildarríkja, við endurfjármögnun ECB, miðað við annars vegar helmings tap og hins vegar 75% tap. Eins og sést gæti þetta kostað Þýskaland 12,4ma. eða 18,3ma. - miðað við þeirra forsendur!
- Þeir benda á, að ECB hafi í reynd brugðið sér í hlutverk björgunarsjóðs fyrir ríki í vanda, þegar kreppan hófst 2008, sem hafi síðan ágerst eftir að Evrukrýsan hófst 2010.
- Þetta sé ekki í samræmi við það hlutverk sem ECB hafi skv. lögum og reglum.
- Af völdum þessara aðgerða, sé eiginfjárhlutfall ECB orðið mjög lágt og ECB orðinn mjög viðkvæmur fyrir sveiflum á virði þeirra fjármálagerninga og skuldabréfa sem hann hafi í sínum fórum.
- "To illustrate how vulnerable the situation is, should the ECB see its assets fall by just
4.25% in value...its entire capital base would be wiped out."
- Ástand mála hljóti að vera niðurdrepandi fyrir trúverðugleika ECB, og að auki geti fjárhagsstaða hans, veikt sjálfsstæði hans gagnvart aðildarríkjunum - þ.s. hann getur neyðst til að óska eftir framlögum einmitt frá þeim.
Það virðist klárt að erfitt er að líta framhjá þessum staðreyndum, er menn meta afstöðu ECB til núverand i Grikklandskrýsu þ.s. ECB þvertekur fyrir að samþykkja nokkra hina minnstu tilslökun á virði skulda Grikklands.
En ECB óttast að ef Grikklandi sé þannig gefinn litli putti, vilji Portúgal og Írland, það sama - og þá myndi tap ECB hlaðast upp hratt, ásamt tapi allra hlutaðeigandi.
Table 4: Countries contribution towards the ECB should it go bust
..........................ECB Contribution (%)......Cost from Greek..............restructuring (bn)
NCBs........................................................50% recovery rate..........25% recovery rate
Austria........................2.86...............................1.27..............................1.88
Belgium.......................3.57...............................1.59..............................2.35
Cyprus........................0.20...............................0.09..............................0.13
Estonia........................0.26................................0.12.............................0.17
Finland........................1.84................................0.82.............................1.21
France.......................20.91................................9.31...........................13.75
Germany....................27.85..............................12.39..........................18.31
Greece........................0.00................................0.00............................0.00
Ireland........................1.63................................0.73............................1.07
Italy..........................18.38................................8.18..........................12.08
Luxembourg................0.26................................0.11............................0.17
Malta..........................0.09................................0.04............................0.06
Netherlands................5.86................................2.61............................3.86
Portugal......................2.57................................1.15............................1.69
Slovakia......................1.02................................0.45............................0.67
Slovenia.......................0.48...............................0.22...........................0.32
Spain..........................12.21...............................5.43...........................8.03
Total............................100.................................44.5...........................65.75
- Í töflu 5. kemur fram niðurbrot á neyðarlánum ECB til bankakerfa einstakra aðildarríkja Evrusvæðis.
- Áhugavert að sjá að neyðarlán til írskra banka, voru upp á stærri upphæðir en til þýskra banka, en þó er þýska bankakerfið margfalt stærra.
- Neyðarlán til grískra banka eru nærri jafn mikil að umfangi og til þýskra banka, en þó er gríska bankakerfið mikið minna en það írska.
- Svo eru portúgalskir bankar að fá svipað magn neyðarlána og Ítalía, en þó er Ítalía margfalt stærra hagkerfi.
- "As late as January 2010, the ECB President said: No government or country will be able to expect special treatment. The central bank will not change its principles just because the sovereign bonds of a member state no longer fulfil the appropriate criteria.34
- "However, since then, the ECB has lowered its threshold several times for Greek and Irish debt, and this year, it suspended its criteria altogether exactly the kind of special treatment that Trichet promised never to engage in.""
Table 5: Propping up banks across Europe
.........ECB lending to European banks, by country (bn)31
.........................Oct-10......Nov-10......Dec-10.........Jan-11
Austria..................7.1...........6.8............9.5.............7.8
Germany...........103.............93...........103.1...........82.5
Greece................92.4..........95.1...........-................97.7
Ireland..............130...........136.4........132............126
Italy....................32.............28.8.........47.6...........47.4
Portugal...............40.............37.9.........40.9...........41
Spain...................71.3..........64.4.........69.7...........57.1
Total..................534.1.........523.2.......546.7.........494.8
- "The amount of liquidity which the ECB has been providing to European banks illustrates just how fragile the EUs banking sector is. Many banks continue to be highly leveraged and under-capitalised with significant exposure to risky assets. This, in combination with the interconnectivity between Europes banks and poorlytargeted regulation means that Europe is left with serious systemic risks on its hands."
- "As we can see, in the run up to the sovereign debt crisis the cheap money dished out by the ECB might have mitigated the impact of the financial meltdown by saving some financial institutions, but it also provided perverse incentives for undercapitalised banks. It deterred them from attempting to increase capital stocks externally (by issuing debt or shares) as would happen under a business-as-usual scenario. In fact, the availability of cheap liquidity encouraged them to take on more risk in an attempt to increase profits and raise capital internally. With liquidity coming so cheap, banks could invest money into what looked to be relatively high return yet low risk assets in an effort to maximise profits and avoid issuing capital calls. At the time (2009 - 2010) these assets were mostly weaker eurozone government bonds which have now lost value, making these banks even more vulnerable.35"
- "In reality, banks have had more than enough time to increase their capital ratios and reduce their exposure to risky sovereign debt, particularly Greece. Even up to the end of last year the price offered for Greek debt on secondary markets was reasonable and represented a much higher recovery rate than under a debt restructuring. The possible reasons for banks missing these opportunities range from greed to complacency. However, that many banks knew or at least confidently gambled on the ECB continuing to provide cheap credit certainly did not provide the right incentives either.37 This growing moral hazard (through continuous government/central bank funding and pooling of risk at the European level) now constitutes a threat to financial stability."
- "The ECB is therefore contributing to a situation which has left the root causes of the problems within Europes banking sector and the sovereign debt crisis unaddressed storing up more problems for the future.38"
Mér finnst þetta áhugaverð röksemd, að peningadæla ECB sé orðin hluti af vandamálinu, þ.e. ECB sé enn á fullu að dæla lánum til t.d. grískra banka og banka víðar um Evrusvæðið, eins og sést á mynd 5.
En, með þessu hafi ECB í reynd gert mörgum bönkum kleyft að fresta því að grípa til erfiðra aðgerða, til að auka sitt hlutafé - sem hefði sennilega rýrt hluti þeirra eigenda sem fyrir eru og eigendur eru eðlilega tregir til þess að taka slíka ákvörðun, og hafa hagsmuni af því að forðast slík úrræði ef þeir geta.
Bankarnir hafi eins og ísl. bankarnir gerðu eftir 2006, í reynd aukið sína áhættu í fjárfestingum í leit að skjótum gróða til þess, að þannig ná að endurfjármagna sig. Þeir hafi gert þetta m.a. með kaupum á skuldabréfum ríkja í vanda, þegar vaxtakrafa fór hækkandi. Þeir hafi veðjað á það, að ekkert aðildarríki Evru myndi fá að fara í þrot, þannig að háu vextirnir væru þá gróði.
- Spurning hvort þetta þíði að bankakerfið í Evrópu sé enn fallhættara í dag, en fyrir 3. árum?
Auðvitað, ef fer svo að farið sé að ráðum ECB um það, að lána Grikkjum hugsanlega 100ma. til viðbótar, þá munu Grikkir nota þau lán einmitt til að endurgreiða bönkunum fyrir slík skuldabréfalán - og þannig mun slíkt lán bjarga bönkunum úr snörunni hvað Grikkland varðar, eigendur bankanna vinna veðmálið. Í staðinn, færast grískar skuldir yfir á ábyrgð almennings í aðildarríkjum ESB.
Sama með önnur björgunarlán þ.e. til Írlands og Portúgals, að með veitingu þeirra munu Írar og Portúgalir greiða upp slík hávaxta skuldabréf með þeim neyðarlánum, og með sama hætti skuldir þeirra landa færast yfir á ábyrgð Evrópskra skattborgara, þ.e. skattborgara hinna ríkjanna.
Skattborgararnir eru búnir að átta sig á þessu, sem skýrir þá hatrömmu andstöðu sem nú er uppi gagnvart hugmyndum ECB, um að lána Grikkjum 100ma. ofan á 110ma. neyðarlánið frá því í fyrra.
Sú andstaða skýrir hvers vegna, ríkisstjórnir Evrusvæðis, hafa ekki enn a.m.k. lippast niður gagnvart eindreginni afstöðu ECB, sem hótar því að fella gríska bankakerfið og þar með gríska ríkið án tafar, ef ECB fær ekki vilja sínum framgengt.
- Nú er sem sagt í gangi nokkurs konar "game of chicken" milli Ráðherraráðsins og ECB.
- Núverandi vika er nú 3. vika þeirrar pattstöðu.
Þó fréttaskýrendur almennt reikni með uppgjöf aðildarríkjanna gagnvart Seðlabankanum síðasta lagi fyrir sameiginlegann fund ríkjanna þann 20/6 nk., þá ætla ég ekki að spá þeirri útkomu. Ég þori alls ekki að veðja til um þá niðurstöðu til eða frá.
Niðurstaðan
Ljóst virðist að Seðlabanki Evrópu, er kominn í mjög erfiða stöðu vegna þeirra umfangsmiklu björgunaraðgerða, sem hann hefur ástundað æ síðan kreppan hófst 2008. Þetta hefur síðan ágerst eftir að Evrukrýsan hófst 2010. Nú er svo komið að trúverðugleiki hans er í umtalsverðri hættu.
Evrukrýsan virðist virkilega vera stödd á krýtískum stað. Ég þori engu að spá um útkomuna.
Þó það virðist líklegast að ákveðið verði að sparka boltanum áfram án lausnar á málinu, þá ríkir mjög mikil andstaða einnig við þá aðferð meðal aðildarríkjanna; og því er ekki ljóst að það verði niðurstaðan.
Það er eiginlega ekkert "plan B" - ég hreinlega veit ég ekki hvað mun gerast ef ECB fær ekki sitt fram. En, þá geta hlutir algerlega stefnt í segi ég "ókortlagðar áttir"!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á Ísland gildir verðtrygging [heimtilbúinn vísitala] með lögum, sem ná ekki út fyrir efnhagslögsögu Íslands.
Til þess að sýna meira eiginfé á sínum tíma, þá var ákveðið að rétt væri að meta að eðlilegt væri að uppfæra allar eignir á hverju ári , [eftir afskriftir af fasteignum: húsnæði, tól og tæki], um vísitölu stigi á uppgjörs ári. Hinsvegar í landi bjartssýninnar þurfti ekki að aðskrifa varasjóði, sem er í raun fasteign erlendis, veðsöfn að meðaltali 30 ár. Þetta hjálpar sér í lagi fjármála fyrirtækum [98% veðsöfn] vel að falsa eiginfé [í Alþjóða samanburði] og draga til sín reiðufé úr rekstri og greiða af því skatta og arð til eigenda.
Erlendi er að skynssamra vit öll langtíma söfn metin á nafvirði og höfuðstólar þeirrar uppfærðir miða við verðbólgu stig síðasta árs [CIP að hætti USA]. Mismunur afskrifaður til hækkunnar gjalda og lækkunar höfuðstóllanna, sem mynda stærsta hluta af heildar eiginfé fyrirtækisins.
Þessi vitleysa og græðgis ábyrgðarleysi étur upp eiginfé að innan síðustu 30 ár. Ruglar alla efnahagsreikninga, og veldur óstjórn í fjármálum.
Hér kyndir þetta undir sjóðamyndum á eignum sem ekki er borgaðar með reiðufé heldur metnar á veldisvíslegum forsendum, af aðilum sem kunna ekki bókhald en eru elskaðir fyrir að gera alla vini sína að auðmönnum.
Stjórnarskrár erlendis leyfa ekki að eignafæra almennt verðlagið fyrirfram. Greiða skatt af reiðufjár undanskoti réttlættir ekki glæpin, heldur veldur ólýsanlegri reiðsfjárfsþörf sem vex veldisvíslega ár frá frá ári.
Fjarlæga apa úr ábyrgðarstöðum aurasjóða, standandi gömlum hundum. Bóka að hætta stöndugra ríkja i framtíðninni. Hækka eigin fé á móti greiddu reiðufé.
Júlíus Björnsson, 8.6.2011 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning