11.4.2011 | 23:48
Enn eina ferðina er Financial Times okkur hliðhollt!
FT er lesið af kaupsýslufólki víðsvegar um heim allann. Þetta er einn áhrifamesti fjölmiðill heims. En, ekki síst innan lykilgeirans, hins alþjóðlega viðskiptaheims.
Því hefur verið haldið fram, að alþjóðlegi viðskiptaheimurinn sé líklegur til að fillast einhvers konar ógeði á Íslandi, vegna Icesave málsins - þ.e. meintrar glæpsamlegrar hneigðar Íslendinga!
Það er því mjög áhugavert, að hve statt og stöðugt FT hefur staðið með málstað Íslands í Icesave!
Iceland: cant pay? Wont pay! :"Icelanders appear to want a clear legal liability to be established before agreeing to pay. That is understandable: the sum involved is an enormous 50 per cent of Icelands gross domestic product." - "Icelanders defiance has ensured that a nation of 320,000 people will not be impoverished for a generation." - "The case for repaying these investors (not depositors - Ireland) may be legally stronger than in Iceland and, in any case, the European Central Bank insists that haircuts are not an option. Financially and politically, it is equally unjustifiable."
Þetta segir aðal fjármála analista dálkur FT. Þarna á bakvið er heilt starfslið sérfræðinga - þetta er ekki einhver einangruð skoðun eins manns. Heldur, er þetta framhald af því, sem verið hefur "consistent" afstaða, helstu fjármálasérfræðinga FT alveg frá upphafi.
Þetta er sterkt - þó þetta hafi ekki áhrif á skoðanir stjórnvalda eða embættismanna, þá skilar þetta sér til aðila á hinum frjálsa markaði.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 859316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning