Enn eina ferðina er Financial Times okkur hliðhollt!

FT er lesið af kaupsýslufólki víðsvegar um heim allann. Þetta er einn áhrifamesti fjölmiðill heims. En, ekki síst innan lykilgeirans, hins alþjóðlega viðskiptaheims.

Því hefur verið haldið fram, að alþjóðlegi viðskiptaheimurinn sé líklegur til að fillast einhvers konar ógeði á Íslandi, vegna Icesave málsins - þ.e. meintrar glæpsamlegrar hneigðar Íslendinga!

Það er því mjög áhugavert, að hve statt og stöðugt FT hefur staðið með málstað Íslands í Icesave!

 

Iceland: can’t pay? Won’t pay! :"Icelanders appear to want a clear legal liability to be established before agreeing to pay. That is understandable: the sum involved is an enormous 50 per cent of Iceland’s gross domestic product." - "Icelanders’ defiance has ensured that a nation of 320,000 people will not be impoverished for a generation." - "The case for repaying these investors (not depositors - Ireland) may be legally stronger than in Iceland and, in any case, the European Central Bank insists that haircuts are not an option. Financially and politically, it is equally unjustifiable."

 

Þetta segir aðal fjármála analista dálkur FT. Þarna á bakvið er heilt starfslið sérfræðinga - þetta er ekki einhver einangruð skoðun eins manns. Heldur, er þetta framhald af því, sem verið hefur "consistent" afstaða, helstu fjármálasérfræðinga FT alveg frá upphafi.

Þetta er sterkt - þó þetta hafi ekki áhrif á skoðanir stjórnvalda eða embættismanna, þá skilar þetta sér til aðila á hinum frjálsa markaði.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 859316

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband