11.4.2011 | 09:01
Munum við einfaldlega geta hundsað skuldakröfu Breta og Hollendinga?
Þetta er áhugaverður vinkill. En í Fréttablaðinu í dag er lítil klausa á forsíðu þ.s. talsmaður ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) segir, að ef Ísland tryggir greiðslu 20þ. lágmarksgreiðslu þá fari ekki fram neitt dómsmál, þ.e. ESA fylgi kæru sinni ekki áfram.
- Spurningin er þó, akkúrat hve sterka yfirlísingu þarf til að ESA samþykki, að bíða og sjá?
- En, möguleiki er að tjá þeim, að mjög miklar líkur séu á því að þrotabúið geti greitt alla lágmarkstrygginguna.
Spurning hvort slík yfirlísing myndi duga - án formlegrar tryggingar?
En, þetta get ég auðvitað ekki fullyrt - en, ef svo verður þá sýnist mér, að við ættum alveg að geta hundsað skuldakröfu Hollendinga og Breta, sem segjast hafa lánað okkur.
En, okkar svar er þá, að þeir hafi greitt sínu fólki sinna hagsmuna vegna, ekki síst til að koma í veg fyrir óróa almennings þegar bankakrýsan var í hámarki 2008 í Evrópu.
Það sé ekki okkar mál í sjálfu sér - við séum að hrinda greiðslum eins fljótt í verk og raunverulega mögulegt er, og ekkert sé út á okkur að sakast að þær hafi dregist.
Þeirrra ríkissjóðir hafi tekið yfir rétt til að fá 20þ. greiddar skilvíslega við fyrsta mögulega tækifæri er þeir greiddu sínu fólki - en sú staðreynd að þeir það gerðu, framkalli engan rétt frá þeim, að krefja okkar ríkissjóð um vexti á þá upphæð eins og um lán frá þeirra ríkissjóðum til okkar ríkissjóðs hafi verið að ræða.
Þannig, að þegar TIF smám saman greiðir 20þ. lágmarkið eftir því sem salan úr þrotabúinu fer fram, þá einfaldlega lítum við svo á að málum sé lokið - og látum það standa á þá að halda málum til streitu!
Fram kemur einnig í fréttablaðinu: Sérfræðingur segir allt óvíst um skaðabótamál
Að Bretar og Hollendingar verði að geta sýnt fram á tjón, svo mögulegt sé að krefjast bóta síðar meir fyrir EFTA dómstólnum.
Svo, tja - ef lágmarksgreiðslan kemst til framkv. á næstu misserum eftir því sem eignir eru seldar, þá getur það skilyrði reynst fjandanum erfiðara fyrir okkar vini í Bretlandi og Hollandi :)
En, ég sé ekki að það sé augljóst að þó þeir hafi kosið að greiða sínu fólki, síðan fari greiðslur frá TIF skilvíslega fram eftir sannarlega umtalsverðann drátt á þeim vegna tafa við afgreiðslu mála vegna þrotabús Landsbanka Íslands hf; þá sé engin framkvæmd af okkar hálfu sem hægt sé að benda á - er hafi með nokkrum hætti verið hluti af orsök þeirrar tafar á greiðslum frá TIF. Við séum auðvitað sorrí yfir þessu öllu, en ekki hafi verið unnt að afgreiða þær greiðslur með skjótari hætti.
Við séum ekki tilbúin að viðurkenna nokkra skaðabótaábyrgð, vegna þeirra tafa er hafi ekki verið umflúnar vegna ástands þess er skapaðist í kjölfar hrunsins hér haustið 2008.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 857481
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning