- "At B1 (down from Ba1), Greek bonds now lack the characteristics of a desirable investment, in Moodys terminology.
- But they are still acceptable for use as collateral in European Central Bank liquidity operations.
- Last May, the ECB suspended the minimum credit rating requirement for Greek debt on the grounds that it had confidence in the countrys economic rescue plans, whatever the credit rating agencies thought.
- In other words, Greek banks could continue to obtain unlimited liquidity from the ECB, using their government bonds as collateral.
- What is more, Moodys announcement does not change anything in terms of the haircut or discount applied by the ECB to Greek bonds when calculating how much liquidity banks can obtain.
- Last July, the ECB revised its haircut schedule, setting the maximum applied to government bonds at 13.5 per cent. That was for government bonds rated at the lowest investment grades. Greeces bonds have slipped even lower Moodys change on Monday takes them deeper into the speculative grades. But I am told the 13.5 per cent maximum haircut still applies at the ECB...
- Further large-scale bond purchases purchases would add to concerns about the risks the ECB is carrying on its books. It would also look odd at a time when the ECB is preparing to tighten monetary policy by lifting its main interest rate by a quarter percentage point in April...
- The euros monetary guardian is living dangerously, in more than one sense."
8.3.2011 | 02:20
Lengi er hægt að hrapa. Moody's lækkaði mat sitt á áreiðanleika skulda Grikklands um 3. þrep, sú flokkun kallast "highly speculative"!
Það ber þó að hafa í huga, að þessi niðurstaða kemur markaðinum ekki á óvart. En, skv. þeim verðum sem skuldir Grikkja hafa verið að ganga kaupum og sölum gagnvart, þá reiknar markaðurinn með því að skuldir Grikklands verði aldrei greiddar til baka að fullu.
- Með öðrum orðum, grísk skuldabréf ganga kaupum og sölum á afföllum.
Þ.e. samt áhugavert, að Moody's hafi lækkað mat sitt, niður í flokk sem þeir kalla "highly speculative" - sem segir, að grísk skuldabréf séu eingöngu fyrir spákaupmenn með þikk skinn og sterka maga, því ekki sérlega hætt við magasárum vegna kvíða.
Skýrsla Directorate General of Economic Affairs um Grikkland, third review!
Ég bendi lesendum á að glugga í þessa skýrslu, sem virðist vönduð og góð. Ég er þó sjálfur ekki búinn, að lesa mig langt inn í hana. En, þ.s. ég sá er nóg til að ég virkilega vorkenni Grikkjum, varðandi framtíðina.
En, skv. henni þá var hallinn á viðskiptum Grikklands v. útlönd 13% 2009, 11% 2010 og á að vera 8% 2011 - síðan halda áfram að minnka, vera 4% 2014.
Vandinn er sá, að eina sjálfbæra staðan er 0 eða +, aldrei -. Þ.s. þetta er "current account" þ.e. halli þegar tekið er tillit til allra þátta. Grikkland er enn með halla 2014 sem er mjög slæmt.
Samt, eiga skuldir landsins að ná jafnvægi 2012, hagvöxtur að vera hafinn síðla þess árs. Ég kaupi ekki að þetta gangi upp. Og, ég skil mjög vel að markaðurinn og aðrir geri það ekki heldur.
En Grikkland virðist ótrúlega lokað hagkerfi, þrátt fyrir að vera hluti af innra markaði ESB og að auki innan Evru, sbr. -
- "Considering its size, the Greek economy is surprisingly closed, with imports at 30 percent, and exports at not more than 19 percent of GDP (2009 data).
- During the last decade, the goods and services deficit was systematically above 10 percent of GDP...
- ...the currently small size of Greek exports implies that very dynamic growth rates will be necessary for this demand component to pull the whole economy back to growth." bls. 10
- En Grikkland, virðist að stærstum hluta vera hagkerfi í stöðnun.
- Megin tækifærin til að minnka viðskiptahallann, virðast liggja í hreinni lífskjaraskerðingu.
Svo, ég held að ég taki undir, að það sé nánast útilokað að Grikkland endurgreiði skuldir sem reiknað er með, að nái 150-160%.
Greece: grappling with the unthinkable:
- "Greeces debt burden is set to reach 150 per cent of gross domestic product;
- and it must refinance 211bn of debt between 2013 and 2015.
- The European Central Bank looks set to raise interest rates, adding to the mountainous targets the government must meet in return for its 110bn bail-out.
- The ingredients are there for a default."
- gríska ríkisstj. er búinn að rekast á ímsa ísjaka þ.e. óeyrðir öðru hvoru sem líklegar eru til að gjósa upp - síðan hefur grískum stjv. ekki tekist að fá inn allt það skattfé sem þau ætluðu sér, með hækkun skatta - það sem sagt skilaði sér ekki nema að hluta.
- ESB er ekki enn, búið að ákveða, hvernig á að taka á Grikklandi eftir 2013 - 2015, þegar endurgreiðslur af björgunarláni eiga að fara fram. En, fáir trúa því að Grikkland muni ráða við þær endurgreiðslur.
- Að, allt stefni í að Seðlabanki Evrópu hækki vexti í apríl síðan bætir gráu ofan á svart.
- Eins og greinandi FT.com segir þá er þetta uppskrift að greiðsluþroti.
Þetta er mögnuð upptalning: Spurning hvað Seðlabanki Evrópu er að hugsa?
- Maí 2010 ákvað ECB að afnema sínar vanalegu reglur um lágmarks traust gagnvart grískum skuldabréfum, þannig að grískir bankar gætu haldið áfram að nýta grísk skuldabréf sem veð gegn lánum frá ECB í prentuðum Evrum.
- Svo, að enn er það svo, að ECB lýtur á grísk ríkisskuldabréf sem góða og gilda pappíra, og engin ákvörðun enn sem komið er, hefur verið tekin um að breyta þeirri afstöðu.
- Eins og kemur fram, heimilar ECB 13,5% afföll á grísk ríkisskuldabréf skv. ákvörðun frá júní 2010. Þannig, að bankar sem nýta þau sem veð ber að gera það gegn 13,5% afföllum.
- Enn liggur ekki fyrir ákvörðun um að auka á þau afföll, en markaðurinn er löngu farinn að reikna inn stærri afföll en þetta. Um 30% skilst mér.
- En, ECB er með þessu klárlega að heimila vafasöm veð og klárt að í framtíðinni, stefnir í umtalsverð töp fyrir ECB. Þetta er þ.s. greinandinn á við með orðunum, að ECB sé að lifa hættulega.
Það er erfitt að sjá annað, en að val ECB að láta reglur um öryggi skulda lönd og leið, hafi óyndisúrræði. En, erfitt er að sjá hvað annað ECB gat gert. En, grísku bankarnir væru annars löngu - löngu hrundir. Þá, væri auðvitað Grikkland sokkið umtalsvert enn dýpra.
Það verður að segjast eins og er, að eina raunhæfa stefnan sem leiðtogar Evruríkjanna geta tekið varðandi Grikkland, er að afskrifa hluta skulda Grikklands.
En, hvort sú niðurstaða nær fram að ganga er allt - allt annar handleggur!
En mjög mikil andstaða er nú í Þýskalandi gegn því, að gefa nokkuð hænufet eftir - að létta undir aðlögun ríkja í vanda.
Það verður fundur Evrusamstarfs ríkja nk. föstudag - réttast að fylgjast mjög vel með niðurstöðu þess fundar. En, í gangi eru mjög flóknar samningaviðræður um framtíðarlausn fyrir Evruna og að auki, um lausn núverandi vanda.
Hvernig þær lausnir koma til að verða, á að vera komið fram fyrir næstu mánaðamót. En, miðað við aðvaranir Seðlabankastjóra Evrópu - Nýr sáttmáli um Evruna er í býgerð. Jean Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu, gagnrýnir stöðu mála - telur stefna í að nýji sáttmálinn verði ekki nægilega góður! - er útlið um gæði þess sáttmála ekki gott.
Við skulum vona heitt og innilega að leiðtogar Evrusvæðis klúðri ekki. En, miðað við aðvaranir mjög þekktra einstaklinga eins og Jean Claude Trichet, Jacques Delors og Romano Prodi - virðist virkilega ástæða að óttast niðurstöðuna. En, svo stór nöfn stíga ekki fram og koma með slíkar yfirlísingar nema, að menn innan ESB séu á böggum hildar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:22 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning