Nýr sáttmáli um Evruna er í býgerð. Jean Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu, gagnrýnir stöðu mála - telur stefna í að nýji sáttmálinn verði ekki nægilega góður!

Nýr sáttmáli um Evruna, svokallaður sáttmáli um efnahagslegann stöðugleika, er í býgerð. En, núna undanfarna daga hefur hvert stóra nafnið komið fram á eftir öðru - mjög þekktir einstaklingar, sem telja stefna í of veikann sáttmála!

Ég verð að segja, að ég er undrandi hvað Trichet gengur langt - virkilega langt!

 

Jacques Delors og Romano Prodi: 2. mars 2011.

  1. "The next two weeks will reveal whether European Union leaders have the stomach to address Europe’s underlying economic problems.
  2. The last time EU leaders met, in early February, a Franco-German proposal for a competitiveness pact was thrust upon them.
  3. It received short shrift from many around the table, as much for the indelicate manner of its presentation as for its content.
  4. Now an alternative is needed."

Jean Claude Trichet: 3. mars 2011 - yfirlýsing og blaðamannafundur

"The current sovereign debt crisis in the euro area has reinforced the need for an ambitious reform of the economic governance framework of the euro area. The Governing Council of the ECB is of the view that the legislative proposals which have been put forward by the European Commission go some way to improving economic and budgetary surveillance in the euro area. However, they fall short of the necessary quantum leap in the surveillance of the euro area which is necessary to ensure the smooth functioning of Economic and Monetary Union. As outlined in the ECB’s opinion of 17 February 2011 on these proposals, more stringent requirements, more automaticity in the procedures and a clearer focus on the most vulnerable countries with losses in competitiveness are required to ensure that the new framework will indeed be effective in the long run."

"Trichet: On the first point we expressed very clearly, as you know, and in real time, when we had the first proposals made by the Commission, that we thought it was going in the right direction, as I re-iterated, but that it was not the “quantum leap” that we had judged appropriate to take into account the full lessons of the crisis. The governments had weakened, in their own appreciation of the situation, the first proposal of the Commission. Now the discussion is taking place in the European Parliament. We have a very strong message for the governments and we are giving them and, as you know, we have made public our own judgement, presenting our opinion on the changes in the legislation which are envisaged and which are currently being discussed in Parliament. I would sum up our own understanding by saying that -

  1. the Commission did not go far enough. 
  2. The governments have even weakened the position of the Commission. 
  3. And, we are counting on the Parliament.
This is not our decision; it is a decision which is taken by the Parliament and the Council. We are counting very much on the Parliament to help Europe, drawing all the lessons in terms of governance from what are, in our opinion, the main lessons of the crisis in this domain. So, again, we are very clear in our message to all European decision-makers, particularly the Council and the governments. On our website you have our opinion and you have a summary of our opinion in ten points that are the points of particular importance, including in particular automaticity – as much automaticity as possiblein the procedure for excessive deficits and for the sanctions, a judgement on the fiscal and economic situation which is as independent as possible, and so forth. This is essential for us. Again, we are thinking medium and long term, not short term."
  • Tichet segir annars staðar í svari, að þetta sé einróma afstaða hvers einasta stjórnarmanns í Seðlabanka Evrópu. 
  • Þetta er svo magnað - sem Trichet segir.

Trichet er að segja, að ekkert minna en sjálfvirkar reglur - með skýrum sjálfvirkum refsiákvæðum, geti dugað til að endurreisa tiltrú. Hann beitir Evrópuþingið miklum þrýstingi - en það hefur rétt til að neita að undirrita samþykktir Ráðherraráðsins, þannig að það fær þá annað tækifæri til að íhuga málið. Einnig, getur þingið gert tillögur til breytinga, sem þá ráðherrarnir þurfa að takast á við. Þeir, geta þó ítrekað sömu samþykktina á nýjan leik.

Trivhet er í reynd að heimta, að aðildarþjóðir Evrusvæðis, gefi að miklum hluta stjórnun eigin hagkerfis eftir yfir til Framkvæmdastjórnarinnar.

Þó þetta verði ekki endilega sameiginleg hagstjórn, í þeim skilningi að ákvarðanir um fjárlög verði sameiginlegar - þá verði regluramminn svo niðurnjörvaður ásamt sjálfvirkum refsiúrræðum, að svigrúm verður mjög takmarkað. Í því felst klár yfirfærsla á fullveldi.

En, sennilega hefur Trichet rétt fyrir sér. En, klárt er að reglurnar frægu um sem Evran var byggð upp á, hafa í dag engan trúverðugleika - þ.s. það blasir við öllum að þeim var ekki fylgt eftir.

Að eina leiðin, til að endurreisa þann trúverðugleika, sé að þeim reglum sé fylgt eftir með sjálfvirkum refisákvæðum sem séu nægilega óþægileg, til að þjóðirnar fari héðan í frá eftir reglunum.

Að, án nægilegrar sjálfvirkni - þá verði nýr sáttmáli óhjákvæmilega ekki með nægilegann trúverðugleika.

Markaðir, muni ekki taka slíkum sáttmála fagnandi - án nægilegs trúverðugleika þá verði hann ekki sú lausn, sem Evrópa þarf á að halda ef gjaldmiðillinn á að vera á vetur setjandi til frambúðar.

Eins og kemur fram í máli Delors og Prodi, frá sl. viku þá er einungis tæpar tvær vikur í "deadline" sem nýr sáttmáli, á að vera tilbúinn - vera kinntur til sögunnar.

Þetta er spennandi - því ef lausnin sem boðin verður, verður ekki trúverðug; þá leysist ekki krýsan á Evrusvæðinu.

En, þ.e. ekki einungis að það þarf að bjóða upp á trúverðuga framtíð - heldur einnig trúverðuga lausn á núverandi skuldavanda. Ef, hvort tveggja mistekst, þá verða menn alls ekki í góðum málum.

Flóknara er það ekki - en í apríl eru nokkrir stórir gjalddagar þegar mikið þarf að selja af skuldabréfum; og ef lausn í boði verður ófullnægjandi, getur farið af stað mjög svo heimssöguleg atburðahrina á Evrusvæðinu.

Vonandi verður ekki hrun - því það mun bitna á okkur - en ekki bara á okkur heldur öllum heiminum.

Þetta skiptir einnig máli fyrir Icesave - blessunarlega sagði Ólafur Ragnar Grímsson "NEI" svo við fáum tækifæri, til að bíða með ákvörðun um Icesave, þar til eftir að útkoma leiðtoga Evrusvæðis liggur fyrir - for good or for worse!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Evran er í bullandi keppni við Dollar og reyndar Pund líka ef grannt er skoðað. Ég tel engin rök fyrir því að Evran bjargi málum fyrir almenning í EU í til lengri framtíðar. 

Asía, Ameríka N-S og Afríka, skipta líka máli í Alþjóða samhengi.  Veikleikar EU  eru einfaldlega þeir að hún er steingeld í samanburði.

Júlíus Björnsson, 7.3.2011 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband