Nei, þetta er ekki mistök í fyrirsögn. Heldur, er það þannig í reynd að fjármálaráðherrar aðildarríkja Evrusvæðis, hafa náð samkomulagi um stækkun björgunarstjóðs ESB, sem tekur gildi með nýjum björgunarsjóði sem á að hefja starfsemi sína 2013.
Ministers Agree 500-Billion-Euro Permanent Rescue Fund :"Euro-zone finance ministers meeting in Brussels on Monday agreed that a permanent rescue mechanism to be set up from 2013 would total 500 billion euros ($675 billion) -- significantly higher than the current rescue fund." - "The EFSF currently has a volume of 440 billion but can only lend up to 250 billion to ailing euro member states because it has to keep a large cash buffer in order to maintain top credit ratings." - "Juncker said the ESM's 500 billion would be the "effective lending capacity" of the new rescue fund."
Deal reached to boost eurozone bail-out fund :"European finance ministers agreed Monday that their new rescue system for struggling eurozone economies would be able to lend 500bn ($675bn) for any future bail-outs, but deferred all decisions on how they will ensure the fund can achieve that level of financial firepower."
Maður verður eiginlega að taka þessu sem gríni. En, eins og allir vita er krýsan til staðar í dag - á þessu ári, en ekki eftir 2 ár.
Portugal calls for EU rescue fund flexibility :"The cost of 10-year borrowing was almost 7.4 per cent, (today) - "Traders say the ECB bought Portuguese bonds last Thursday after the yield on its 10-year debt rose to a euro-era high of 7.63 per cent."
En, sl. föstudag missti markaðurinn þolinmæðina, og vaxtakrafan fyrir Portúgal sló öll fyrri met og fór í 7,63% - en lækkaði síðan þegar talið er að Seðlabanki Evrópu hafi gripið inn. Síðan þá hefur vaxtakrafan verið vel yfir 7% og var víst í dag rétt undir 7,4%.
Stjórnendur Evrópu, ykkar er að taka til hendinni - eða:
Þetta er ekkert grín. Róm er að brenna. En, fréttin um samkomulag fjármálaráðherra Evruríkjanna á sl. mánudag, segir einfaldlega að - að þeir gátu ekki náð saman um stækkun og/eða aðra eflingu björgunarsjóðs Evrópu - þess sem nú er til staðar.
Evran getur raunverulega hrunið. Það áfall, getur sett efnahagslíf Evrópu á hliðina. En, menn rífast hægri og vinstri þess í stað. Alvara máls virðist mönnum ekki fyllilega ljós.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju þarf björgunarsjóð, Einar Björn?
Hverju þarf að bjarga?
Er myntin evra ekki skotheld, eins og sagt var?
Er þetta eins og samið var um þegar myntbandalagið var stofnað?
Er þetta nokkuð upphafið á ríkissjóði Bandaríkja Evrópu?
Hvað er að ?
Gunnar Rögnvaldsson, 15.2.2011 kl. 18:03
"Er þetta nokkuð upphafið á ríkissjóði Bandaríkja Evrópu? "
Það getur verið!
Sjáðu hér umdeildar tillögur Frakka og Þjóðverja:
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.2.2011 kl. 18:12
Skoðaðu einnig þetta plagg. Nánar tiltekið samanburð við önnur ríki í Evrópu.
http://www.thjodmalastofnun.hi.is/
"Fjárhagsþrengingar heimilanna í kreppunni - Ísland og Evrópuríkin samanborin, eftir Stefán Ólafsson"
Virðist sem að virkja þurfi hlekk á plaggið á aðalsíðu Þjóðmálastofnunar!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.2.2011 kl. 18:15
.
Takk Einar
Og hér eru viðbrögðin á Írlandi og slóð á alla greinina í Irish Independent;
imperial ambitions of Frau Merkel and her devious French collaborationists
Gunnar Rögnvaldsson, 15.2.2011 kl. 18:31
Þetta er byrjunin á falli samsærisins. Samsæri gegn íbúum landa ESB. Allir skulu vera kúgaðir undir veldi Þýskalands. Þýskaland skal mergsjúga alla íbúa ESB landa, til að viðhalda sínum STATUS.
Evrópa á eftir að loga aftur.
Eggert Guðmundsson, 16.2.2011 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning